Virgil Abloh látinn 41 árs að aldri Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2021 19:40 Virgil Abloh lést úr krabbameini. Christian Vierig/Getty Images Fatahönnuðurinn Virgil Abloh er látinn eftir þriggja ára baráttu við krabbamein. Virgil Ablo greindist með sjaldgæft hjartakrabbamein, hjarta æðasarkmein árið 2019, það hefur nú dregið hann til dauða einungis 41 árs að aldri. Hann ákvað að heyja baráttu sína fjarri sviðsljósinu. Abloh er var einn þekktasti hönnuður sinnar kynslóðar en hann var stofnandi og eigandi tískuhússins Off-White. Þá var hann listrænn stjórnandi karlatísku hjá Louis Vuitton frá 2018, fyrstur svartra manna. Fjölskylda Ablohs tilkynnti um andlát hans á Instagramsíðu hans í dag. Þar segir að fjölskylda hans og vinir séu harmi slegin eftir andlát heittelskaðs föður, eiginmanns, sonar, bróður og vinar. View this post on Instagram A post shared by @virgilabloh Andlát Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Virgil Ablo greindist með sjaldgæft hjartakrabbamein, hjarta æðasarkmein árið 2019, það hefur nú dregið hann til dauða einungis 41 árs að aldri. Hann ákvað að heyja baráttu sína fjarri sviðsljósinu. Abloh er var einn þekktasti hönnuður sinnar kynslóðar en hann var stofnandi og eigandi tískuhússins Off-White. Þá var hann listrænn stjórnandi karlatísku hjá Louis Vuitton frá 2018, fyrstur svartra manna. Fjölskylda Ablohs tilkynnti um andlát hans á Instagramsíðu hans í dag. Þar segir að fjölskylda hans og vinir séu harmi slegin eftir andlát heittelskaðs föður, eiginmanns, sonar, bróður og vinar. View this post on Instagram A post shared by @virgilabloh
Andlát Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira