Mikaela jafnaði met Ingemar Stenmark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 16:00 Mikaela Shiffrin fagnar sigri sínum um helgina. AP/Robert F. Bukaty Bandaríska skíðakonan frábæra Mikaela Shiffrin náði sögulegum sigri í hús um helgina þegar hún vann svigkeppni í heimsbikarnum. Þetta var hennar 46. sigur á heimsbikarmóti í svigi og með því jafnaði hún 32 ára met sænska skíðakappans Ingemar Stenmark yfir flesta heimsbikarsigra í einni grein. This is the run with which @MikaelaShiffrin equals Stenmark's record of 4 6 victories in the same discipline #fisalpine pic.twitter.com/DONUWsnHXX— FIS Alpine (@fisalpine) November 28, 2021 Ingemar Stenmark vann 46 heimsbikarmót i stórsvigi frá 1975 til 1989 en hann komst alls 72 sinnum á verðlaunapall í greininni. Stenmark var 32 ára gamall þegar hann vann síðasta stórsvigsmótið sitt í febrúar 1989. Shiffrin vann þetta svigmót í Killington í Vermont fylki en þetta var fyrsta heimsbikarmótið í Norður-Ameríku í talsverðan tíma. Hin 26 ára gamla Shiffrin kom 0,75 sekúndum á undan hinni slóvakísku Petru Vlhova í mark í seinni ferðinni eftir að hafa verið 0,20 sekúndum á eftir henni eftir fyrri ferðina. It s special to win these races here. I could hear the crowd at the start of this run and that was amazing. @MikaelaShiffrin scores an emotional triumph in the Killington slalom to make more @fisalpine World Cup history.@usskiteamhttps://t.co/Zwp7e1Eplp— Olympics (@Olympics) November 28, 2021 Shiffrin hefur unnið allar svigkeppnirnar í Killington í gegnum tíðina en ekki var keppt þar í fyrra vegna kórónuveirunnar. Shiffrin hefur ellefu sinnum orðið heimsmeistari þar af þrisvar sinnum í samanlögðu og sex sinnum í svigi. Húm vann fjóra heimsmeistaratitla árið 2019 en enga tvö síðustu ár. 4 6 Ingemar #Stenmark needed 109 races in 15 years, 2 months, 11 days to get to 46 GS wins @MikaelaShiffrin needed 86 races in 10 years, 8 months, 16 days to get to 46 SL wins#FISAlpine pic.twitter.com/X6E12OikQq— Eric Willemsen (@eWilmedia) November 28, 2021 Skíðaíþróttir Bandaríkin Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Sjá meira
Þetta var hennar 46. sigur á heimsbikarmóti í svigi og með því jafnaði hún 32 ára met sænska skíðakappans Ingemar Stenmark yfir flesta heimsbikarsigra í einni grein. This is the run with which @MikaelaShiffrin equals Stenmark's record of 4 6 victories in the same discipline #fisalpine pic.twitter.com/DONUWsnHXX— FIS Alpine (@fisalpine) November 28, 2021 Ingemar Stenmark vann 46 heimsbikarmót i stórsvigi frá 1975 til 1989 en hann komst alls 72 sinnum á verðlaunapall í greininni. Stenmark var 32 ára gamall þegar hann vann síðasta stórsvigsmótið sitt í febrúar 1989. Shiffrin vann þetta svigmót í Killington í Vermont fylki en þetta var fyrsta heimsbikarmótið í Norður-Ameríku í talsverðan tíma. Hin 26 ára gamla Shiffrin kom 0,75 sekúndum á undan hinni slóvakísku Petru Vlhova í mark í seinni ferðinni eftir að hafa verið 0,20 sekúndum á eftir henni eftir fyrri ferðina. It s special to win these races here. I could hear the crowd at the start of this run and that was amazing. @MikaelaShiffrin scores an emotional triumph in the Killington slalom to make more @fisalpine World Cup history.@usskiteamhttps://t.co/Zwp7e1Eplp— Olympics (@Olympics) November 28, 2021 Shiffrin hefur unnið allar svigkeppnirnar í Killington í gegnum tíðina en ekki var keppt þar í fyrra vegna kórónuveirunnar. Shiffrin hefur ellefu sinnum orðið heimsmeistari þar af þrisvar sinnum í samanlögðu og sex sinnum í svigi. Húm vann fjóra heimsmeistaratitla árið 2019 en enga tvö síðustu ár. 4 6 Ingemar #Stenmark needed 109 races in 15 years, 2 months, 11 days to get to 46 GS wins @MikaelaShiffrin needed 86 races in 10 years, 8 months, 16 days to get to 46 SL wins#FISAlpine pic.twitter.com/X6E12OikQq— Eric Willemsen (@eWilmedia) November 28, 2021
Skíðaíþróttir Bandaríkin Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Sjá meira