Ekkert spurt um aðbúnað dýra í útlöndum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. desember 2021 13:16 Mjög strangar aðbúnaðarreglugerðir eru á Íslandi varðandi aðbúnað þeirra skepna, sem bændur eiga. Magnús Hlynur Hreiðarsson Formaður Bændasamtakanna segir íslenska neytendur ekki hafa hugmynd um hvernig farið er með þau dýr í útlöndum og við hvernig aðbúnað þau lifa þegar kjöt af gripunum eru flutt inn til Íslands. Hann krefst þess að sömu kröfur verði gerðar til innfluttra matvæla eins og gert er til innlendrar matvælaframleiðslu þegar aðbúnaðarreglugerð dýra er annars vegar. Bændur á Íslandi þurfa að uppfylla ákveðna aðbúnaðarreglugerð, sem fjallar um hvernig aðbúnaði dýra á bænum skuli háttað. Í reglugerð um velferð nautgripa kemur til dæmis fram að tilgangur reglugerðarinnar sé að tryggja velferð og heilbrigði allra nautgripa með góðri meðferð, umsjá og aðbúnaði. Leitast skuli við að nautgripir geti lifað í samræmi við sitt eðlilega atferli eins og framast er kostur. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna er ósáttur við að aðbúnaðarreglugerðir eins og eru í gildi á Íslandi séu ekki í gildi líka í þeim löndum sem flytja inn kjöt til Íslands, þar séu engar kröfur gerðar til bænda um aðbúnað gripa sinna, sem sé fráleitt. „Það sem við erum að amast við er að aðbúnaðarreglugerðin hér heima á Íslandi að hún skuli ekki gilda jafnframt um þau dýr, sem við erum að flytja inn í kjöti til landsins. Má bara framleiða þetta við alls konar aðbúnað út í útlöndum án þess að menn krefjist þess að það sama gildi við þá eins og okkur“, spyr Gunnar. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, sem vill að sömu reglur gildi um aðbúnað dýra á Íslandi og í útlöndum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir að hljóð og mynd fari ekki saman í málinu. „Nei, nei, það er sko langt því frá. Eins og ég hef sagt, það er gríðarlega erfitt að spila handboltaleik á móti landsliði Hollands með hendurnar bundnar fyrir aftan bak ef þeir mega vera með fríar hendur,“ segir Gunnar. Þannig að við höfum ekki hugmynd um það hvernig dýrin hafa það sem eru flutt hingað inn, kjötið af þeim ? „Nei, það er ekkert spurt að því. Við viljum bara gera sömu kröfu til innfluttra matvæla eins og við gerum til innlendrar matvælaframleiðslu,“ segir Gunnar. Landbúnaður Dýraheilbrigði Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Bændur á Íslandi þurfa að uppfylla ákveðna aðbúnaðarreglugerð, sem fjallar um hvernig aðbúnaði dýra á bænum skuli háttað. Í reglugerð um velferð nautgripa kemur til dæmis fram að tilgangur reglugerðarinnar sé að tryggja velferð og heilbrigði allra nautgripa með góðri meðferð, umsjá og aðbúnaði. Leitast skuli við að nautgripir geti lifað í samræmi við sitt eðlilega atferli eins og framast er kostur. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna er ósáttur við að aðbúnaðarreglugerðir eins og eru í gildi á Íslandi séu ekki í gildi líka í þeim löndum sem flytja inn kjöt til Íslands, þar séu engar kröfur gerðar til bænda um aðbúnað gripa sinna, sem sé fráleitt. „Það sem við erum að amast við er að aðbúnaðarreglugerðin hér heima á Íslandi að hún skuli ekki gilda jafnframt um þau dýr, sem við erum að flytja inn í kjöti til landsins. Má bara framleiða þetta við alls konar aðbúnað út í útlöndum án þess að menn krefjist þess að það sama gildi við þá eins og okkur“, spyr Gunnar. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, sem vill að sömu reglur gildi um aðbúnað dýra á Íslandi og í útlöndum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir að hljóð og mynd fari ekki saman í málinu. „Nei, nei, það er sko langt því frá. Eins og ég hef sagt, það er gríðarlega erfitt að spila handboltaleik á móti landsliði Hollands með hendurnar bundnar fyrir aftan bak ef þeir mega vera með fríar hendur,“ segir Gunnar. Þannig að við höfum ekki hugmynd um það hvernig dýrin hafa það sem eru flutt hingað inn, kjötið af þeim ? „Nei, það er ekkert spurt að því. Við viljum bara gera sömu kröfu til innfluttra matvæla eins og við gerum til innlendrar matvælaframleiðslu,“ segir Gunnar.
Landbúnaður Dýraheilbrigði Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira