Fjórtán látnir í eldgosinu í Indónesíu Smári Jökull Jónsson skrifar 5. desember 2021 15:09 Björgunarmaður á svæði hulið ösku á eyjunni Java í Indónesíu. Vísir / EPA Fjórtán eru látnir og sjö er saknað eftir að fjallið Semeru á eyjunni Java í Indónesíu byrjaði að gjósa. Öskustrókurinn frá eldgosinu náði fleiri kílómetra upp í loftið. Samkvæmt yfirvöldum hefur verið borið kennsl á tvo þeirra látnu en tæplega 100 manns hafa slasast í umbrotunum og um 1300 manns neyðst til að flýja heimili sín. Fjallið Semeru er eitt af 45 virkum eldfjöllum á eyjunni og það hæsta. Gosið hófst um hádegisbil í gær og neyddi fjölskyldur til að flýja frá heimilum sínum eftir að risastórt öskuský dreifði ösku um allt. Nauðsynlegur búnaður hefur verið sendur í neyðarskýli þar sem fjölmargir hafast við. Leit er hafin í nærliggjandi þorpum þar sem askan nær uppfyrir þök húsa og bílar hafa farið á kaf. Yfirvöld segja að 11 þorp á Java séu hulin ösku og að íbúar hafi slasast vegna brennandi aurs sem rennur um göturnar en árfarvegir og vegir hafa breyst í drullusvað. Í frétt BBC kemur fram að 10 manns hafi borist með aurstraumnum. Askan og rjúkandi brak hefur gert leit erfiða og rigningarspá næstu daga gæti gert björgunarfólki enn erfiðara fyrir. #Indonesia Potente y gran erupción ha generado el volcán #Semeru cerca de las 3 pm en la isla de #Java.Caótica evacuación ante la densa nube de ceniza piroclástica que se desplazó por sus faldas.Vídeo: @Yoeni2909 pic.twitter.com/z2PnZ2Wwsu— EarthQuakesTime (@EarthQuakesTime) December 4, 2021 Eldgos og jarðhræringar Indónesía Náttúruhamfarir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Fleiri fréttir Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Sjá meira
Samkvæmt yfirvöldum hefur verið borið kennsl á tvo þeirra látnu en tæplega 100 manns hafa slasast í umbrotunum og um 1300 manns neyðst til að flýja heimili sín. Fjallið Semeru er eitt af 45 virkum eldfjöllum á eyjunni og það hæsta. Gosið hófst um hádegisbil í gær og neyddi fjölskyldur til að flýja frá heimilum sínum eftir að risastórt öskuský dreifði ösku um allt. Nauðsynlegur búnaður hefur verið sendur í neyðarskýli þar sem fjölmargir hafast við. Leit er hafin í nærliggjandi þorpum þar sem askan nær uppfyrir þök húsa og bílar hafa farið á kaf. Yfirvöld segja að 11 þorp á Java séu hulin ösku og að íbúar hafi slasast vegna brennandi aurs sem rennur um göturnar en árfarvegir og vegir hafa breyst í drullusvað. Í frétt BBC kemur fram að 10 manns hafi borist með aurstraumnum. Askan og rjúkandi brak hefur gert leit erfiða og rigningarspá næstu daga gæti gert björgunarfólki enn erfiðara fyrir. #Indonesia Potente y gran erupción ha generado el volcán #Semeru cerca de las 3 pm en la isla de #Java.Caótica evacuación ante la densa nube de ceniza piroclástica que se desplazó por sus faldas.Vídeo: @Yoeni2909 pic.twitter.com/z2PnZ2Wwsu— EarthQuakesTime (@EarthQuakesTime) December 4, 2021
Eldgos og jarðhræringar Indónesía Náttúruhamfarir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Fleiri fréttir Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Sjá meira