Meistaraflokkur kvenna hjá KR styrkti Barnaspítala Hringsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. desember 2021 13:20 KR-ingar færðu Barnaspítala Hringsins gjöf. Meistaraflokkur kvenna hjá KR færði Barnaspítala Hringsins í gær fallega gjöf. Knattspyrnukonurnar mættu færandi hendi á sjúkrahúsið með leikföng, bækur og fleira fyrir börnin sem þar dvelja yfir hátíðarnar. Þær hvetja önnur lið til að gera slíkt hið sama. „Meistaraflokkur kvenna hjá KR vill sýna að lífið er ekki bara fótbolti og að á þessum erfiðu tímum sem við höfum gengið í gegnum þetta árið skiptir máli að standa saman, hjálpast að og reyna að gera heiminn örlítið betri,“ segir í tilkynningu um söfnunina. „Með þá hugsjón tóku leikmenn sig saman og söfnuðu pening fyrir bókum, leikföngum og nauðsýnlegu dóti sem þarfnast vel inn á Barnaspítala Hringsins. Þar fóru fulltrúar liðsins, Rebekka Sverrisdóttir og Laufey Björnsdóttir ásamt þjálfara kvennaliðsins, Christopher Harrington og Friðgeir Bergsteinssyni sem hjálpaði til með verkefnið í heimsókn inni á Barnaspítala Hringsins, við Hringbraut.“ KR-ingar færðu Barnaspítala Hringsins gjöf. Á Barnaspítala Hringsins dvelja mörg börn mánuðum saman. Á einni hæðinni er leikskóli og þar starfa líka kennarar. Ef börn hafa ekki tök á að fara á leikskólann færir leikskólastjórinn þeim leikföng upp á herbergi þeirra til að stytta þeim stundir. Á dagdeildum eru líka leikföng og bækur á leikstofunum fyrir þau börn sem koma inn í rannsóknir, lyfjagjafir og læknisskoðanir. Meistaraflokkur Kvenna afhendtu Barnaspítala Hringsins gjöfina í gær, mánudaginn 6. desember. „Barnaspítalinn tók fagnandi á móti gjöfjunum og liðið fékk í staðinn viðurkenningarskjal sem er að mörgu leyti betri en nokkur annar bikar. Við vonum innilega að gjafirnar nýtist vel og hvetjum önnur lið og allt fólk til að gefa af sér til góðra málefna.“ KR-ingar færðu Barnaspítala Hringsins gjöf. Börn og uppeldi Jól Landspítalinn Fótbolti KR Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
„Meistaraflokkur kvenna hjá KR vill sýna að lífið er ekki bara fótbolti og að á þessum erfiðu tímum sem við höfum gengið í gegnum þetta árið skiptir máli að standa saman, hjálpast að og reyna að gera heiminn örlítið betri,“ segir í tilkynningu um söfnunina. „Með þá hugsjón tóku leikmenn sig saman og söfnuðu pening fyrir bókum, leikföngum og nauðsýnlegu dóti sem þarfnast vel inn á Barnaspítala Hringsins. Þar fóru fulltrúar liðsins, Rebekka Sverrisdóttir og Laufey Björnsdóttir ásamt þjálfara kvennaliðsins, Christopher Harrington og Friðgeir Bergsteinssyni sem hjálpaði til með verkefnið í heimsókn inni á Barnaspítala Hringsins, við Hringbraut.“ KR-ingar færðu Barnaspítala Hringsins gjöf. Á Barnaspítala Hringsins dvelja mörg börn mánuðum saman. Á einni hæðinni er leikskóli og þar starfa líka kennarar. Ef börn hafa ekki tök á að fara á leikskólann færir leikskólastjórinn þeim leikföng upp á herbergi þeirra til að stytta þeim stundir. Á dagdeildum eru líka leikföng og bækur á leikstofunum fyrir þau börn sem koma inn í rannsóknir, lyfjagjafir og læknisskoðanir. Meistaraflokkur Kvenna afhendtu Barnaspítala Hringsins gjöfina í gær, mánudaginn 6. desember. „Barnaspítalinn tók fagnandi á móti gjöfjunum og liðið fékk í staðinn viðurkenningarskjal sem er að mörgu leyti betri en nokkur annar bikar. Við vonum innilega að gjafirnar nýtist vel og hvetjum önnur lið og allt fólk til að gefa af sér til góðra málefna.“ KR-ingar færðu Barnaspítala Hringsins gjöf.
Börn og uppeldi Jól Landspítalinn Fótbolti KR Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira