Frábær leikur Elvars dugði ekki til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2021 18:52 Elvar Már í leik með Antwerp Giants. HLN Landsiðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson átti virkilega góðan leik er lið hans Antwerp Giants tapaði fyrir Kyiv Basket í Evrópubikarnum í kvöld, lokatölur 90-82. Skelfilegur annar leikhlutir varð Elvari Má og félögum að falli í kvöld en eftir jafna byrjun leiksins tóku heimamenn öll völd og voru 49-32 yfir í hálfleik. Gestirnir fundu taktinn í síðari hálfleik og gerðu sitt besta til að saxa á forystu Kiyv-manna. Því miður tókst þeim ekki að ógna forystu Kyiv að neinu viti og unnu heimamenn á endanum leikinn með átta stiga mun, lokatölur 90-82. Elvar Már átti eins og áður sagði frábæran leik. Var hann stiga- og stoðsendingahæstur í liði sínu í kvöld. Raunar var hann stoðsendingahæstur á vellinum og næst stigahæstur allra. Elvar Már skoraði 17 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Elvar heldur þar með uppteknum hætti en hann var á dögunum valinn besti leikmaður liðsins í nóvembermánuði. Our @PortofAntwerp Player of the Month November: @ElvarFridriks pic.twitter.com/xQB7r31lvg— TELENET GIANTS (@antwerpgiants) December 6, 2021 Þetta var fyrsti leikur í milliriðli Evrópubikarsins og Antwerp því án stiga sem stendur. Körfubolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Skelfilegur annar leikhlutir varð Elvari Má og félögum að falli í kvöld en eftir jafna byrjun leiksins tóku heimamenn öll völd og voru 49-32 yfir í hálfleik. Gestirnir fundu taktinn í síðari hálfleik og gerðu sitt besta til að saxa á forystu Kiyv-manna. Því miður tókst þeim ekki að ógna forystu Kyiv að neinu viti og unnu heimamenn á endanum leikinn með átta stiga mun, lokatölur 90-82. Elvar Már átti eins og áður sagði frábæran leik. Var hann stiga- og stoðsendingahæstur í liði sínu í kvöld. Raunar var hann stoðsendingahæstur á vellinum og næst stigahæstur allra. Elvar Már skoraði 17 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Elvar heldur þar með uppteknum hætti en hann var á dögunum valinn besti leikmaður liðsins í nóvembermánuði. Our @PortofAntwerp Player of the Month November: @ElvarFridriks pic.twitter.com/xQB7r31lvg— TELENET GIANTS (@antwerpgiants) December 6, 2021 Þetta var fyrsti leikur í milliriðli Evrópubikarsins og Antwerp því án stiga sem stendur.
Körfubolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira