Valin fimleikakona ársins á afmælisdaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2021 16:01 Fimleikafólk ársins 2021, Kolbrún Þöll Þorradóttir og Helgi Laxdal Aðalgeirsson. Þetta er í fyrsta sinn sem þau hljóta þessa viðurkenningu. stefán pálsson Kolbrún Þöll Þorradóttir og Helgi Laxdal Aðalgeirsson voru valin fimleikafólk ársins af Fimleikasambandi Íslands. Kolbrún er nýkrýndur Evrópumeistari í hópfimleikum með kvennaliði Íslands. Hún framkvæmdi afar erfið stökk á EM sem lauk um helgina, meðal annars tvöfalt strekkt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu sem hún gerði á trampólíni. Hún er fyrsta konan sem keppir með það stökk á alþjóðlegu móti. Kolbrún var einnig valin í úrvalslið EM í fjórða sinn í röð. Þá varð hún Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni. Þess má geta að Kolbrún fagnar 22 ára afmæli sínu í dag. Helgi var einn af máttarstólpunum í karlaliði Íslands sem endaði í 2. sæti á EM í Guiamaeres í Portúgal. Hann framkvæmdi fyrstur manna framseríuna skrúfa-kraftstökk-tvöfalt strekkt heljarstökk með tveimur hálfri skrúfu á dýnu og braut þar með blað í fimleikasögunni. Helgi var valinn í úrvalslið Evrópumótsins fyrir stökk sín á dýnu. Skagamaðurinn varð einnig Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni. Ásta Kristinsdóttir var í 2. sæti í valinu á fimleikakonu ársins. Hún var valin í úrvalslið EM fyrir gólfæfingar sínar. Margrét Lea Kristinsdóttir varð í 3. sæti í valinu en hún vann til silfurverðlauna í gólfæfingum á Norður-Evróupmóti sem fram fór í Wales í nóvember. Valgarð Reinhardsson var í 2. sæti í valinu á fimleikamanni ársins. Hann er fremsti fjölþrautarkappi Íslands og er ríkjandi Íslands- og bikarmeistari í greininni. Hann keppti einnig á HM og EM. Einar Ingi Eyþórsson í karlaliðinu í hópfimleikum varð í 3. sætinu í valinu. Kvennalið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins hjá Fimleikasambandinu. Fimleikar Fréttir ársins 2021 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Kolbrún er nýkrýndur Evrópumeistari í hópfimleikum með kvennaliði Íslands. Hún framkvæmdi afar erfið stökk á EM sem lauk um helgina, meðal annars tvöfalt strekkt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu sem hún gerði á trampólíni. Hún er fyrsta konan sem keppir með það stökk á alþjóðlegu móti. Kolbrún var einnig valin í úrvalslið EM í fjórða sinn í röð. Þá varð hún Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni. Þess má geta að Kolbrún fagnar 22 ára afmæli sínu í dag. Helgi var einn af máttarstólpunum í karlaliði Íslands sem endaði í 2. sæti á EM í Guiamaeres í Portúgal. Hann framkvæmdi fyrstur manna framseríuna skrúfa-kraftstökk-tvöfalt strekkt heljarstökk með tveimur hálfri skrúfu á dýnu og braut þar með blað í fimleikasögunni. Helgi var valinn í úrvalslið Evrópumótsins fyrir stökk sín á dýnu. Skagamaðurinn varð einnig Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni. Ásta Kristinsdóttir var í 2. sæti í valinu á fimleikakonu ársins. Hún var valin í úrvalslið EM fyrir gólfæfingar sínar. Margrét Lea Kristinsdóttir varð í 3. sæti í valinu en hún vann til silfurverðlauna í gólfæfingum á Norður-Evróupmóti sem fram fór í Wales í nóvember. Valgarð Reinhardsson var í 2. sæti í valinu á fimleikamanni ársins. Hann er fremsti fjölþrautarkappi Íslands og er ríkjandi Íslands- og bikarmeistari í greininni. Hann keppti einnig á HM og EM. Einar Ingi Eyþórsson í karlaliðinu í hópfimleikum varð í 3. sætinu í valinu. Kvennalið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins hjá Fimleikasambandinu.
Fimleikar Fréttir ársins 2021 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti