Halldór Jóhann: “Rændur tækifærinu að vinna leikinn” Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2021 20:35 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, segir að fyrir leik hefði hann tekið stigið, en úr því sem komið var vildi hann vinna. Vísir/Hulda Margrét Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, hafði ýmislegt að segja um seinustu andartök leiksins í viðureign FH og Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Honum þótti dómarar leiksins ræna sína menn tækifærinu á að vinna leikinn. „Ragnar stendur bara á fætur og dómararnir vilja meina að hann hafi farið aftur á bak. Við erum náttúrulega bara mjög ósáttir við það og ekki sammála. Okkar fannst hann vera að standa á fætur með boltann og vera á leiðinni að markinu, sem var alveg opið. Það er í raun og veru bara verið að ræna af honum tækifærinu að klára leikinn,“ sagði frekar ósáttur Halldór Jóhann Sigfússon eftir að hans menn í Selfossi gerðu jafntefli við FH í Kaplakrika. Lokatölur urðu 28-28 en boltinn var dæmdur af Ragnari Jóhannsyni þegar um 35 sekúndur voru eftir. FH jafnaði svo metin með marki Egils Magnússonar á lokasekúndunni. Halldór segir þó að sínir menn hafi verið pínu klaufar undir lok leiksins „Við eigum tvö mörk þegar um þrjár mínútur eru eftir og fáum færi til að klára þetta en bara gerum það ekki. Döhler ver vel í markinu hjá þeim og við erum klaufar. Það verður líka að segjast að þetta var bara vel gert hjá þeim líka. Egill skorar svo gott mark undir lokinn þar sem við leyfum honum bara að koma inn á sex metrana í staðinn fyrir að koma út á móti honum ,“ sagði Halldór og bætti við. „Ég er samt fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með mitt lið stóran hluta leiksins. Bæði lið voru að erfiða og puða og baráttan var í fyrirrúmi. Fyrir leikinn hefði ég eflaust tekið stigið en úr því sem komið var, vildi ég vinna leikinn,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
„Ragnar stendur bara á fætur og dómararnir vilja meina að hann hafi farið aftur á bak. Við erum náttúrulega bara mjög ósáttir við það og ekki sammála. Okkar fannst hann vera að standa á fætur með boltann og vera á leiðinni að markinu, sem var alveg opið. Það er í raun og veru bara verið að ræna af honum tækifærinu að klára leikinn,“ sagði frekar ósáttur Halldór Jóhann Sigfússon eftir að hans menn í Selfossi gerðu jafntefli við FH í Kaplakrika. Lokatölur urðu 28-28 en boltinn var dæmdur af Ragnari Jóhannsyni þegar um 35 sekúndur voru eftir. FH jafnaði svo metin með marki Egils Magnússonar á lokasekúndunni. Halldór segir þó að sínir menn hafi verið pínu klaufar undir lok leiksins „Við eigum tvö mörk þegar um þrjár mínútur eru eftir og fáum færi til að klára þetta en bara gerum það ekki. Döhler ver vel í markinu hjá þeim og við erum klaufar. Það verður líka að segjast að þetta var bara vel gert hjá þeim líka. Egill skorar svo gott mark undir lokinn þar sem við leyfum honum bara að koma inn á sex metrana í staðinn fyrir að koma út á móti honum ,“ sagði Halldór og bætti við. „Ég er samt fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með mitt lið stóran hluta leiksins. Bæði lið voru að erfiða og puða og baráttan var í fyrirrúmi. Fyrir leikinn hefði ég eflaust tekið stigið en úr því sem komið var, vildi ég vinna leikinn,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti