Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Í dag, 13. desember, bjóðum við upp á lagið Ó, helga nótt,
Söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson flutti lagið á jólatónleikum Fíladelfíu árið 2014 sem sýndir voru á Stöð 2. Upptakan er ein sú allra vinsælasta í flokknum Jól á sjónvarpsvef Vísis.