Ætlaði ekki að deyja fyrr en liðið hans hefði unnið titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 11:01 Edmundo Iniguez hafði ekki heilsu í að mæta á völlinn en stuðningsmenn Atlas voru búnir að bíða lengi eftir titlinum. Hér má sjá stemmninguna í stúkunni. AP/Eduardo Verdugo Edmundo Iniguez er orðinn 91 árs gamall og hefur því lifað tímana tvenna. Hann upplifði hins vegar langþráða stund um helgina. Atlas FC varð þá mexíkóskur meistari í fótbolta og það er óhætt að segja að það sé búið að bíða eftir þeim titli. Iniguez var nefnilega bara kornungur maður þegar það gerðist síðast fyrir sjötíu árum. Hann hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður liðsins. Atlas FC tryggði sér titilinn eftir tvo úrslitaleiki á móti León. León vann fyrri leikinn 3-2 á heimavelli sínum en Atlas þann síðari 1-0. Staðan var því jöfn en Atlas vann 4-3 í vítakeppni. Atlas FC, sem kemur frá borginni Guadalajara, hafði ekki unnið deildina í Mexíkó síðan tímabilið 1950-51. Það er eitthvað við þessa rauðu og svörtu á árinu 2021 því Víkingar enduðu þrjátíu ára bið sína eftir Íslandsmeistaratitlinum en Atlas spilar einnig í svörtum og rauðum búningum eins og íslensku Víkingarnir. Edmundo Iniguez hafði sagt við fjölskyldu sína að hann ætlaði ekki að deyja fyrr en að Atlas FC myndi vinna deildina aftur. Hér fyrir neðan má viðbrögðin hjá karlinum þegar titilinn vannst loksins um helgina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Fótbolti Mexíkó Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Atlas FC varð þá mexíkóskur meistari í fótbolta og það er óhætt að segja að það sé búið að bíða eftir þeim titli. Iniguez var nefnilega bara kornungur maður þegar það gerðist síðast fyrir sjötíu árum. Hann hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður liðsins. Atlas FC tryggði sér titilinn eftir tvo úrslitaleiki á móti León. León vann fyrri leikinn 3-2 á heimavelli sínum en Atlas þann síðari 1-0. Staðan var því jöfn en Atlas vann 4-3 í vítakeppni. Atlas FC, sem kemur frá borginni Guadalajara, hafði ekki unnið deildina í Mexíkó síðan tímabilið 1950-51. Það er eitthvað við þessa rauðu og svörtu á árinu 2021 því Víkingar enduðu þrjátíu ára bið sína eftir Íslandsmeistaratitlinum en Atlas spilar einnig í svörtum og rauðum búningum eins og íslensku Víkingarnir. Edmundo Iniguez hafði sagt við fjölskyldu sína að hann ætlaði ekki að deyja fyrr en að Atlas FC myndi vinna deildina aftur. Hér fyrir neðan má viðbrögðin hjá karlinum þegar titilinn vannst loksins um helgina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Fótbolti Mexíkó Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira