Ísland í efsta flokki í drættinum í dag Sindri Sverrisson skrifar 16. desember 2021 08:00 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur í B-deild Þjóðadeildarinnar eftir að hafa verið í A-deild fyrstu tvær leiktíðirnar í þessari nýlegu keppni. vísir/vilhelm Það skýrist í dag hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári þegar dregið verður í nýja keppni af Þjóðadeildinni. Á næsta ári eru engir leikir í undankeppni EM eða HM á dagskrá. Fótboltaárinu 2022 mun nefnilega ljúka með lokakeppni HM sem fram fer í Katar í nóvember og desember. Þess í stað á Ísland fyrir höndum heila leiktíð í Þjóðadeildinni þar sem fjórir leikir eru á dagskrá í júní og tveir leikir í september. Ísland hefur leikið í A-deildinni fyrstu tvær leiktíðirnar af Þjóðadeildinni en endaði í neðsta sæti síns riðils í bæði skiptin (A-deildin var stækkuð eftir fyrstu leiktíðina). Nú leikur Ísland hins vegar í B-deild og er í efsta styrkleikaflokki ásamt öðrum liðum sem féllu úr A-deild, fyrir dráttinn í Sviss í dag klukkan 17. Þar skýrist hvaða þremur þjóðum Ísland verður með í riðli. Styrkleikaflokkarnir Í B-deild Flokkur 1: Úkraína, Svíþjóð, Bosnía-Hersegóvína, ÍSLAND. Flokkur 2: Finnland, Noregur, Skotland, Rússland. Flokkur 3: Ísrael, Rúmenía, Serbía, Írland. Flokkur 4: Slóvenía, Svartfjallaland, Albanía, Armenía. Ísland getur þó ekki dregist í riðil með bæði Armeníu og Ísrael (eingöngu annarri hvorri þjóðinni ef til þess kemur), vegna lengdar ferðalags. Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins kemst upp í A-deild en neðsta liðið fellur í C-deild. Áður en að Þjóðadeildinni kemur verða næstu leikir Íslands mögulega vináttulandsleikir fyrir B-landslið í janúar, og svo á opinberum landsleikjadögum FIFA í mars. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Á næsta ári eru engir leikir í undankeppni EM eða HM á dagskrá. Fótboltaárinu 2022 mun nefnilega ljúka með lokakeppni HM sem fram fer í Katar í nóvember og desember. Þess í stað á Ísland fyrir höndum heila leiktíð í Þjóðadeildinni þar sem fjórir leikir eru á dagskrá í júní og tveir leikir í september. Ísland hefur leikið í A-deildinni fyrstu tvær leiktíðirnar af Þjóðadeildinni en endaði í neðsta sæti síns riðils í bæði skiptin (A-deildin var stækkuð eftir fyrstu leiktíðina). Nú leikur Ísland hins vegar í B-deild og er í efsta styrkleikaflokki ásamt öðrum liðum sem féllu úr A-deild, fyrir dráttinn í Sviss í dag klukkan 17. Þar skýrist hvaða þremur þjóðum Ísland verður með í riðli. Styrkleikaflokkarnir Í B-deild Flokkur 1: Úkraína, Svíþjóð, Bosnía-Hersegóvína, ÍSLAND. Flokkur 2: Finnland, Noregur, Skotland, Rússland. Flokkur 3: Ísrael, Rúmenía, Serbía, Írland. Flokkur 4: Slóvenía, Svartfjallaland, Albanía, Armenía. Ísland getur þó ekki dregist í riðil með bæði Armeníu og Ísrael (eingöngu annarri hvorri þjóðinni ef til þess kemur), vegna lengdar ferðalags. Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins kemst upp í A-deild en neðsta liðið fellur í C-deild. Áður en að Þjóðadeildinni kemur verða næstu leikir Íslands mögulega vináttulandsleikir fyrir B-landslið í janúar, og svo á opinberum landsleikjadögum FIFA í mars.
Styrkleikaflokkarnir Í B-deild Flokkur 1: Úkraína, Svíþjóð, Bosnía-Hersegóvína, ÍSLAND. Flokkur 2: Finnland, Noregur, Skotland, Rússland. Flokkur 3: Ísrael, Rúmenía, Serbía, Írland. Flokkur 4: Slóvenía, Svartfjallaland, Albanía, Armenía.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira