OJ Simpson laus allra mála Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. desember 2021 21:57 OJ Simpson er frjáls maður. Getty/Jason Bean Fótboltmaðurinn fyrrverandi og leikarinn OJ Simpson er frjáls maður, þrettán árum eftir að hann var sakfelldur fyrir vopnað rán. Hinn 74 ára gamli fyrrverandi fótboltamaður og leikari er nú laus allra mála og skilorð yfir honum ekki lengur gilt. Simpson var sakfelldur árið 2008 fyrir vopnað rán sem hann framdi í Las Vegas árið 2007 ásamt fimm öðrum. Simpson afplánaði níu ára fangelsisdóm en hefur verið á skilorði þar til nú. Fréttastofa AP greinir frá. Í ráninu réðust Simpson og samverkamenn hans að tveimur mönnum sem versluðu með íþróttaminjar. Simpson hélt því fram að hann hafi aðeins verið að reyna að endurheimta muni sem hann átti og stolið af honum eftir að hann var sýknaður í Los Angeles árið 1994 af morðinu á fyrrverandi eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ronald Goldman. Skilorð hans átti að renna út þann 9. febrúar næstkomandi en skilorðsnefnd í Nevada mat það svo að góð hegðun hans ætti að stytta skilorðið um þrjá mánuði. Simpson hefur ekki gefið kost á viðtali eftir þessar nýjustu fregnir og vildi Malcolm LaVergne, lögmaður Simpson í Las Vegas, lítið segja um framhaldið. Því er óvíst hvort hann muni búa áfram í Nevada eða hvort hann hyggist flytja til Flórída, eins og hann ætlaði að gera þegar hann losnaði úr fangelsinu árið 2017. Síðan hann losnaði hefur hann verið búsettur í lokuðu hverfi í Las Vegas þar sem hann hefur stundað golf og látið til sín taka í fótboltaumræðum á Twitter. Erlend sakamál Bandaríkin Tengdar fréttir Einn lögmanna O.J. er dáinn F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. 3. júní 2021 20:42 OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9. nóvember 2019 12:29 Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Hinn 74 ára gamli fyrrverandi fótboltamaður og leikari er nú laus allra mála og skilorð yfir honum ekki lengur gilt. Simpson var sakfelldur árið 2008 fyrir vopnað rán sem hann framdi í Las Vegas árið 2007 ásamt fimm öðrum. Simpson afplánaði níu ára fangelsisdóm en hefur verið á skilorði þar til nú. Fréttastofa AP greinir frá. Í ráninu réðust Simpson og samverkamenn hans að tveimur mönnum sem versluðu með íþróttaminjar. Simpson hélt því fram að hann hafi aðeins verið að reyna að endurheimta muni sem hann átti og stolið af honum eftir að hann var sýknaður í Los Angeles árið 1994 af morðinu á fyrrverandi eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ronald Goldman. Skilorð hans átti að renna út þann 9. febrúar næstkomandi en skilorðsnefnd í Nevada mat það svo að góð hegðun hans ætti að stytta skilorðið um þrjá mánuði. Simpson hefur ekki gefið kost á viðtali eftir þessar nýjustu fregnir og vildi Malcolm LaVergne, lögmaður Simpson í Las Vegas, lítið segja um framhaldið. Því er óvíst hvort hann muni búa áfram í Nevada eða hvort hann hyggist flytja til Flórída, eins og hann ætlaði að gera þegar hann losnaði úr fangelsinu árið 2017. Síðan hann losnaði hefur hann verið búsettur í lokuðu hverfi í Las Vegas þar sem hann hefur stundað golf og látið til sín taka í fótboltaumræðum á Twitter.
Erlend sakamál Bandaríkin Tengdar fréttir Einn lögmanna O.J. er dáinn F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. 3. júní 2021 20:42 OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9. nóvember 2019 12:29 Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Einn lögmanna O.J. er dáinn F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. 3. júní 2021 20:42
OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9. nóvember 2019 12:29
Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent