Nokkrir þingmenn greinast með Covid-19 og aðrir bíða eftir niðurstöðum Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2021 18:48 Verið er að bíða eftir niðurstöðum úr skimun til að sjá dreifingu kórónuveirunnar á Alþingi. Vísir/Vilhelm Minnst þrír þingmenn hafa greinst smitaðir af Covid-19 og er verið að skima þingmenn og starfsmenn þingsins. Birgir Ármannsson, forseti þingsins, segir að verið sé að afla upplýsinga um fjölda staðfestra smita og ná utan um hvaða áhrif smitin muni hafa á störf þingsins. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir tvo þingmenn flokksins hafa greinst smitaða og aðrir starfsmenn flokksins eigi eftir að fá niðurstöður úr skimun. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að minnst einn þingmaður úr öðrum flokki hafi einnig greinst smitaður af Covid-19. Fjórði þingmaðurinn sé með talsverð einkenni en bíði eftir niðurstöðu úr skimun. Birgir Ármannsson, foseti Alþingis.Vísir/Vilhelm Í samtali við fréttastofu segir Birgir að verið sé að bíða eftir niðurstöðum úr skimun til að sjá hvort kórónuveiran hafi dreifst frekar. Birgir sagði að þingmenn sem veikjast eða forfallast vegna sóttkvíar geti kallaði inn varamenn og reynt verði að hafa störf þingsins á þann veg að smithættu sé haldið í lágmarki en í senn tryggja minnsta röskun á Alþingi. Viðbragðsteymi hafi frá upphafi faraldursins haft það hlutverk að fylgjast með stöðunni og veita tillögur að sóttvarnarráðstöfunum. „Það hafa áður komið upp smit meðal þingmanna og starfsmanna og það hafði ekki mikil áhrif á störf þingsins," sagði Birgir. Hann sagðist vonast til þess að svipað verði upp á teningnum að þessu sinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir tvo þingmenn flokksins hafa greinst smitaða og aðrir starfsmenn flokksins eigi eftir að fá niðurstöður úr skimun. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að minnst einn þingmaður úr öðrum flokki hafi einnig greinst smitaður af Covid-19. Fjórði þingmaðurinn sé með talsverð einkenni en bíði eftir niðurstöðu úr skimun. Birgir Ármannsson, foseti Alþingis.Vísir/Vilhelm Í samtali við fréttastofu segir Birgir að verið sé að bíða eftir niðurstöðum úr skimun til að sjá hvort kórónuveiran hafi dreifst frekar. Birgir sagði að þingmenn sem veikjast eða forfallast vegna sóttkvíar geti kallaði inn varamenn og reynt verði að hafa störf þingsins á þann veg að smithættu sé haldið í lágmarki en í senn tryggja minnsta röskun á Alþingi. Viðbragðsteymi hafi frá upphafi faraldursins haft það hlutverk að fylgjast með stöðunni og veita tillögur að sóttvarnarráðstöfunum. „Það hafa áður komið upp smit meðal þingmanna og starfsmanna og það hafði ekki mikil áhrif á störf þingsins," sagði Birgir. Hann sagðist vonast til þess að svipað verði upp á teningnum að þessu sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira