Kaupir félagið sem kom honum á kortið Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2021 07:01 Ronaldo. vísir/Getty Hinn brasilíski Ronaldo er orðinn eigandi brasilíska B-deildarliðsins Cruzeiro, félagsins sem kom honum á kortið fyrir 28 árum síðan. Ronaldo sló í gegn með liðinu tímabilið 1993/1994 þar sem hann skoraði 44 mörk í 47 leikjum og var í kjölfarið keyptur til PSV Eindhoven sumarið 1994. Þar hófst stórkostlegur ferill brasilíska markaskorarans í Evrópu og er hann af mörgum talinn besti framherji knattspyrnusögunnar. Þrátt fyrir að þrálát meiðsli hafi gert honum erfitt um vik raðaði Ronaldo inn mörkum fyrir PSV, Inter Milan, Barcelona, Real Madrid og AC Milan áður en hann hélt aftur heim til Brasilíu þar sem hann lauk leikmannaferlinum með Corinthians í heimalandinu. Eftir að ferlinum lauk hefur Ronaldo látið til sín taka í viðskiptum og í dag tilkynnti hann um að hann væri orðinn meirihluta eigandi Cruzeiro en hann á 90% hlut í félaginu. Fyrir á hinn 45 ára gamli Ronaldo 82% hlut í spænska B-deildarliðinu Real Valladolid. Big news from Brazil. Ronaldo 'O Fenômeno' has bought decisive stake in giants Cruzeiro, where he started his senior career (beating interest from Liverpool owners FSG). The former striker is already majority shareholder at Spanish club Real Valladolid. https://t.co/8FAfhiMaJr— Colin Millar (@Millar_Colin) December 18, 2021 Brasilía Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Leik lokið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjá meira
Ronaldo sló í gegn með liðinu tímabilið 1993/1994 þar sem hann skoraði 44 mörk í 47 leikjum og var í kjölfarið keyptur til PSV Eindhoven sumarið 1994. Þar hófst stórkostlegur ferill brasilíska markaskorarans í Evrópu og er hann af mörgum talinn besti framherji knattspyrnusögunnar. Þrátt fyrir að þrálát meiðsli hafi gert honum erfitt um vik raðaði Ronaldo inn mörkum fyrir PSV, Inter Milan, Barcelona, Real Madrid og AC Milan áður en hann hélt aftur heim til Brasilíu þar sem hann lauk leikmannaferlinum með Corinthians í heimalandinu. Eftir að ferlinum lauk hefur Ronaldo látið til sín taka í viðskiptum og í dag tilkynnti hann um að hann væri orðinn meirihluta eigandi Cruzeiro en hann á 90% hlut í félaginu. Fyrir á hinn 45 ára gamli Ronaldo 82% hlut í spænska B-deildarliðinu Real Valladolid. Big news from Brazil. Ronaldo 'O Fenômeno' has bought decisive stake in giants Cruzeiro, where he started his senior career (beating interest from Liverpool owners FSG). The former striker is already majority shareholder at Spanish club Real Valladolid. https://t.co/8FAfhiMaJr— Colin Millar (@Millar_Colin) December 18, 2021
Brasilía Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Leik lokið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn