Tóku þrennuna af Alberti Guðmundssyni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2021 08:41 Albert Guðmundsson fagnar marki með AZ Alkmaar. Hann fékk bara tvö af þremur skráð á sig um helgina. EPA-EFE/Ed van de Pol Albert Guðmundsson fékk boltann í hendurnar eftir sigur AZ Alkmaar um helgina og hélt að hann hefði skorað sína fyrstu þrennu í hollensku úrvalsdeildinni. Hollenska markanefndin var á öðru máli. Albert kom inn á sem varamaður á 61. mínútu og fagnaði þremur mörkum á aðeins þrettán mínútna kafla. Fyrsta markið hans kom úr vítaspyrnu á 76. mínútu og svo skoraði hann tvö mörk með þriggja mínútna millibili á 86. og 89. mínútu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=z4QhB6UZqaQ">watch on YouTube</a> Hollenska markanefndin viðurkennir tvö seinni mörkin en ekki markið úr vítinu sem er skráð sem sjálfsmark á Timon Wellenreuther, markvörð Willem II. Ástæðan er að víti Alberts fór í stöngina í bakið á Wellenreuther og í markið. Heimasíða AZ Alkmaar skráði markið á Albert en þegar kom staðfest leikskýrsla á heimasíðu hollensku úrvalsdeildarinnar kom sannleikurinn í ljós. Albert þarf að bíða lengur eftir fyrstu þrennu sinni í Eredivisie því fyrsta markið var tekið af honum og skráð sem sjálfsmark. Hér fyrir ofan má sjá þessi mörk í svipmyndum frá leiknum og fyrir neðan er viðtal við Albert á hollensku fyrir þá sem skilja hana. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MUU9vRau7E8">watch on YouTube</a> Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Albert kom inn á sem varamaður á 61. mínútu og fagnaði þremur mörkum á aðeins þrettán mínútna kafla. Fyrsta markið hans kom úr vítaspyrnu á 76. mínútu og svo skoraði hann tvö mörk með þriggja mínútna millibili á 86. og 89. mínútu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=z4QhB6UZqaQ">watch on YouTube</a> Hollenska markanefndin viðurkennir tvö seinni mörkin en ekki markið úr vítinu sem er skráð sem sjálfsmark á Timon Wellenreuther, markvörð Willem II. Ástæðan er að víti Alberts fór í stöngina í bakið á Wellenreuther og í markið. Heimasíða AZ Alkmaar skráði markið á Albert en þegar kom staðfest leikskýrsla á heimasíðu hollensku úrvalsdeildarinnar kom sannleikurinn í ljós. Albert þarf að bíða lengur eftir fyrstu þrennu sinni í Eredivisie því fyrsta markið var tekið af honum og skráð sem sjálfsmark. Hér fyrir ofan má sjá þessi mörk í svipmyndum frá leiknum og fyrir neðan er viðtal við Albert á hollensku fyrir þá sem skilja hana. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MUU9vRau7E8">watch on YouTube</a>
Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira