Fjögur þúsund Íslendingar með forstig mergæxlis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. desember 2021 06:54 Samkvæmt Morgunblaðinu þótti mönnum mikið til rannsóknarinnar koma þegar hún var kynnt vestan hafs. Um fjögur þúsund Íslendingar 40 ára og eldri greindust með forstig mergæxlis í skimunarátakinu „Blóðskimun til bjargar“. Niðurstöðurnar voru kynntar á stórri læknaráðstefnu í Bandaríkjunum í síðustu viku. Frá þessu greinir Morgunblaðið en þar segir að sjúkdómsins verði oft ekki vart fyrr en hann hefur haft alvarleg áhrif á heilsu fólks. Mergæxli séu ólæknandi sjúkdómur í beinmerg og hér á landi greinist árlega 20 til 25 með sjúkdóminn. „Blóðskimun til bjargar“ er þáttur í rannsóknarverkefni á vegum Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors við Háskóla Íslands, sem meðal annars freistar þess að svara því hvort það sé ávinningur af því að skima fyrir mergæxli. Um 80 þúsund manns tóku þátt í skimunarverkefninu, sem fólst í því að rannsaka blóð sem þegar hafði verið tekið úr fólki af öðru tilefni. Fyrir skimun var lagður spurningalisti fyrir þátttakendur um andlega líðan og áfram verður fylgst með líðan fólks nú þegar niðurstöður liggja fyrir til að kanna áhrif skimunarinnar á andlega heilsu. Morgunblaðið hefur eftir Sigurði Yngva að þeir sem greindust með vægasta forstig mergæxlis séu nú í eftirliti en þeim sem greindust með svokallað „mallandi mergæxli“ sem er lengra gengið forstig, var boðin lyfjagjöf. Eru miklar vonir bundnar við þau lyf sem notuð eru í dag. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið en þar segir að sjúkdómsins verði oft ekki vart fyrr en hann hefur haft alvarleg áhrif á heilsu fólks. Mergæxli séu ólæknandi sjúkdómur í beinmerg og hér á landi greinist árlega 20 til 25 með sjúkdóminn. „Blóðskimun til bjargar“ er þáttur í rannsóknarverkefni á vegum Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors við Háskóla Íslands, sem meðal annars freistar þess að svara því hvort það sé ávinningur af því að skima fyrir mergæxli. Um 80 þúsund manns tóku þátt í skimunarverkefninu, sem fólst í því að rannsaka blóð sem þegar hafði verið tekið úr fólki af öðru tilefni. Fyrir skimun var lagður spurningalisti fyrir þátttakendur um andlega líðan og áfram verður fylgst með líðan fólks nú þegar niðurstöður liggja fyrir til að kanna áhrif skimunarinnar á andlega heilsu. Morgunblaðið hefur eftir Sigurði Yngva að þeir sem greindust með vægasta forstig mergæxlis séu nú í eftirliti en þeim sem greindust með svokallað „mallandi mergæxli“ sem er lengra gengið forstig, var boðin lyfjagjöf. Eru miklar vonir bundnar við þau lyf sem notuð eru í dag.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira