„Höfum áður farið í gegnum mjög erfiða riðla“ Sindri Sverrisson skrifar 21. desember 2021 20:30 Guðmundur Guðmundsson tilkynnti EM-hóp sinn á blaðamannafundi í dag, með framkvæmdastjóra og formann HSÍ sér til fulltingis. vísir/sigurjón Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta segir ljóst að fyrsti leikur á EM, gegn liðinu sem Íslendingar hafa kynnst svo vel á síðustu misserum, sé algjör lykilleikur upp á möguleikann á að komast áfram í milliriðla. Ísland hefur keppni á EM gegn Portúgal 14. janúar, leikur svo gegn Hollandi 16. janúar og heimamönnum í Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast svo áfram í milliriðla. Ísland tapaði gegn Portúgal á HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan og mikið liggur við að sagan endurtaki sig ekki í Búdapest 14. janúar: „Sá leikur er gríðarlega mikilvægur. Portúgal er erfiður andstæðingur. Við vitum það mjög vel“ sagði Guðmundur í viðtali við Guðjón Guðmundsson eftir að hafa tilkynnt val sitt á EM-hópnum. „Við höfum spilað marga leiki við þá [Portúgala] núna á tiltölulega skömmum tíma; tvo leiki í undankeppni EM fyrir ári síðan, svo á HM í Egyptalandi, og svo núna. Við þekkjum þá því vel. Þeir eru vel samhæfðir og stór hluti þeirra spilar í sama félagsliðinu. En það eru allir möguleikar opnir fyrir okkur. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur eins og allir leikirnir í svona riðli,“ sagði Guðmundur í viðtali við Guðjón Guðmundsson eftir að hafa tilkynnt val sitt á EM-hópnum. Klippa: Guðmundur um möguleika Íslands á EM Guðmundur minnti á að Ísland hefði ekki fengið auðvelt verkefni á síðasta Evrópumóti en samt komist áfram, meðal annars með því að vinna Danmörku: „Við fórum í gegnum riðilinn á EM í Svíþjóð 2020. Það var svo sem ekki árennilegt að mörgu leyti. Danir í fyrsta leik, síðan komu Rússar og svo Ungverjar. Þannig að við höfum áður farið í gegnum mjög erfiða riðla og nú þurfum við að sjá hvernig þetta fer.“ EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Ísland hefur keppni á EM gegn Portúgal 14. janúar, leikur svo gegn Hollandi 16. janúar og heimamönnum í Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast svo áfram í milliriðla. Ísland tapaði gegn Portúgal á HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan og mikið liggur við að sagan endurtaki sig ekki í Búdapest 14. janúar: „Sá leikur er gríðarlega mikilvægur. Portúgal er erfiður andstæðingur. Við vitum það mjög vel“ sagði Guðmundur í viðtali við Guðjón Guðmundsson eftir að hafa tilkynnt val sitt á EM-hópnum. „Við höfum spilað marga leiki við þá [Portúgala] núna á tiltölulega skömmum tíma; tvo leiki í undankeppni EM fyrir ári síðan, svo á HM í Egyptalandi, og svo núna. Við þekkjum þá því vel. Þeir eru vel samhæfðir og stór hluti þeirra spilar í sama félagsliðinu. En það eru allir möguleikar opnir fyrir okkur. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur eins og allir leikirnir í svona riðli,“ sagði Guðmundur í viðtali við Guðjón Guðmundsson eftir að hafa tilkynnt val sitt á EM-hópnum. Klippa: Guðmundur um möguleika Íslands á EM Guðmundur minnti á að Ísland hefði ekki fengið auðvelt verkefni á síðasta Evrópumóti en samt komist áfram, meðal annars með því að vinna Danmörku: „Við fórum í gegnum riðilinn á EM í Svíþjóð 2020. Það var svo sem ekki árennilegt að mörgu leyti. Danir í fyrsta leik, síðan komu Rússar og svo Ungverjar. Þannig að við höfum áður farið í gegnum mjög erfiða riðla og nú þurfum við að sjá hvernig þetta fer.“
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira