Milljónamæringurinn hringdi beint í mömmu sína Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. desember 2021 13:59 Eitthvað ætti vinningshafinn að geta nýtt 439 milljónir króna í. Vísir/Vilhelm Fjölskyldufaðir um þrítugt hringdi beint í mömmu sína þegar hann áttaði sig á því að hann væri 439 milljónum króna ríkari eftir að hafa hreppt vinninginn í Víkingalottó í gærkvöldi. Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að karlmaðurinn hafi gerst áskrifandi eftir að 1,3 milljarðs króna vinningur gekk út síðastliðið sumar. Vinningshafinn segist strax hafa fengið ákveðinn fiðring þegar fréttir byrjuðu að birtast í gærkvöldi um að áskrifandi á Íslandi hefði tekið þann stóra en hann ákvað að bíða með að athuga tölurnar enda á leiðinni á jólatónleika. „Mig langaði líka að upplifa þetta símtal sem ég hef svo oft heyrt um,“ sagði hann aðspurður og fékk svo símtal frá Íslenskri getspá. Hann er sem stendur í leit að íbúð ásamt kærustunni og litlu barni þeirra. Vinningurinn kom á hárréttum tíma að hans sögn. „Mín fyrstu viðbrögð voru að hringja í mömmu!“ segir vinningshafinn hvers nafns er ekki getið í tilkynningunni. Hann ætli að þiggja fjármálaráðgjöf sem Íslensk getspá bjóði upp á en milljónirnar muni koma sér vel á þessum tímamótum sem litla fjölskyldan stendur ár. Halldóra María Einarsdóttir markaðsstjóri hjá Íslenskri getspá ræddi risavinninginn sem kom til Ísland í gær í Reykjavík síðdegis. Fjárhættuspil Tengdar fréttir Íslendingur vann tæplega 1,3 milljarða Íslenskur þátttakandi í Vikinglottó vann í kvöld langhæsta vinning sem komið hefur til Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá. 9. júní 2021 20:23 Fjölskyldufaðir á fertugsaldri vann stóra vinninginn Heppinn fjölskyldufaðir á fertugsaldri hefur gefið sig fram við Íslenska getspá eftir að hafa hreppt langstærsta lottóvinning Íslandssögunnar í gærkvöldi; rúmlega 1.270 milljónir króna. 10. júní 2021 11:57 Mikilvægt fyrir vinningshafann að læra af reynslu annarra Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar og fræðslu hjá Íslandsbanka, segir auðveldara en það kann að virðast að brenna hratt í gegnum háar fjárhæðir, líkt og þá sem íslenskur lottóspilari vann í gær. 10. júní 2021 18:50 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að karlmaðurinn hafi gerst áskrifandi eftir að 1,3 milljarðs króna vinningur gekk út síðastliðið sumar. Vinningshafinn segist strax hafa fengið ákveðinn fiðring þegar fréttir byrjuðu að birtast í gærkvöldi um að áskrifandi á Íslandi hefði tekið þann stóra en hann ákvað að bíða með að athuga tölurnar enda á leiðinni á jólatónleika. „Mig langaði líka að upplifa þetta símtal sem ég hef svo oft heyrt um,“ sagði hann aðspurður og fékk svo símtal frá Íslenskri getspá. Hann er sem stendur í leit að íbúð ásamt kærustunni og litlu barni þeirra. Vinningurinn kom á hárréttum tíma að hans sögn. „Mín fyrstu viðbrögð voru að hringja í mömmu!“ segir vinningshafinn hvers nafns er ekki getið í tilkynningunni. Hann ætli að þiggja fjármálaráðgjöf sem Íslensk getspá bjóði upp á en milljónirnar muni koma sér vel á þessum tímamótum sem litla fjölskyldan stendur ár. Halldóra María Einarsdóttir markaðsstjóri hjá Íslenskri getspá ræddi risavinninginn sem kom til Ísland í gær í Reykjavík síðdegis.
Fjárhættuspil Tengdar fréttir Íslendingur vann tæplega 1,3 milljarða Íslenskur þátttakandi í Vikinglottó vann í kvöld langhæsta vinning sem komið hefur til Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá. 9. júní 2021 20:23 Fjölskyldufaðir á fertugsaldri vann stóra vinninginn Heppinn fjölskyldufaðir á fertugsaldri hefur gefið sig fram við Íslenska getspá eftir að hafa hreppt langstærsta lottóvinning Íslandssögunnar í gærkvöldi; rúmlega 1.270 milljónir króna. 10. júní 2021 11:57 Mikilvægt fyrir vinningshafann að læra af reynslu annarra Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar og fræðslu hjá Íslandsbanka, segir auðveldara en það kann að virðast að brenna hratt í gegnum háar fjárhæðir, líkt og þá sem íslenskur lottóspilari vann í gær. 10. júní 2021 18:50 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Íslendingur vann tæplega 1,3 milljarða Íslenskur þátttakandi í Vikinglottó vann í kvöld langhæsta vinning sem komið hefur til Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá. 9. júní 2021 20:23
Fjölskyldufaðir á fertugsaldri vann stóra vinninginn Heppinn fjölskyldufaðir á fertugsaldri hefur gefið sig fram við Íslenska getspá eftir að hafa hreppt langstærsta lottóvinning Íslandssögunnar í gærkvöldi; rúmlega 1.270 milljónir króna. 10. júní 2021 11:57
Mikilvægt fyrir vinningshafann að læra af reynslu annarra Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar og fræðslu hjá Íslandsbanka, segir auðveldara en það kann að virðast að brenna hratt í gegnum háar fjárhæðir, líkt og þá sem íslenskur lottóspilari vann í gær. 10. júní 2021 18:50