Áhöfnin hafði samband við stjórnstöðina og bað um að ferill skipsins yrði skoðaður. Við blasti falleg kveðja; mynd af jólatré. Þetta kemur fram í Facebook færslu Landhelgisgæslunnar sem sjá má hér að neðan.

Áhöfnin á björgunarskipinu Sjöfn sem er á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar kom stjórnstöð Landhelgisgæslunnar skemmtilega á óvart síðdegis í dag.