„Þetta er ólýsanlegt“ Atli Arason skrifar 29. desember 2021 21:03 Ómar Ingi Magnússon með bikarinn stóra /MummiLú Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi og íslenskur landsliðsmaður í handbolta, var kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ómar var með bros langt út að eyrum þegar hann tók við bikarnum eftirsótta í Efstaleiti í kvöld. „Ég er mjög ánægður með þetta. Árið hefur verið krefjandi fyrir mig. Eins og flestir íþróttamenn þekkja þá er erfitt að spila vel og reyna að vera frábær leik eftir leik, þó það takist kannski ekki alltaf. Ég er gríðarlega stoltur af því ári sem ég náði og bara mjög ánægður að fá þetta,“ sagði Ómar Ingi í viðtali eftir verðlaunaafhendinguna. Ómar var frá keppni í alls átta mánuði eftir þungt höfuðhögg sem hann varð fyrir í úrslitaleik um danska meistaratitilinn þann 26. maí 2019. Framfarir Ómars síðan þá hafa verið eftirtektarverðar frá endurkomunni en Ómar varð markakóngur efstu deildar Þýskalands í vor og þá var hann jafnframt valinn í lið ársins í þýsku deildinni. „Þetta er ólýsanlegt. Það er bara heiður að fá að vera í topp tíu í fyrsta lagi með öllu þessu frábæra íþróttafólki en að vinna er ótrúlegt. Ég er búinn að horfa á þennan atburð síðan ég var lítill og margt af mínu uppáhalds íþróttafólki hefur unnið þetta. Ég er mjög stoltur af því að vera hér“ Framundan hjá Ómari og félögum í íslenska landsliðinu er Evrópumótið í handbolta í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022, Ómar er bjartsýn um góðan árangur. „Við erum með hörku lið. Ég er jákvæður og ég held það séu tækifæri til að bæta okkur frá því í fyrra. Við erum allir sammála um að við getum gert töluvert betur og það er stefnan. Við þurfum bara að vera með hausinn rétt skrúfaðan á og sjá hvað gerist,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins árið 2022 að endingu. Íþróttamaður ársins Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Ómar var með bros langt út að eyrum þegar hann tók við bikarnum eftirsótta í Efstaleiti í kvöld. „Ég er mjög ánægður með þetta. Árið hefur verið krefjandi fyrir mig. Eins og flestir íþróttamenn þekkja þá er erfitt að spila vel og reyna að vera frábær leik eftir leik, þó það takist kannski ekki alltaf. Ég er gríðarlega stoltur af því ári sem ég náði og bara mjög ánægður að fá þetta,“ sagði Ómar Ingi í viðtali eftir verðlaunaafhendinguna. Ómar var frá keppni í alls átta mánuði eftir þungt höfuðhögg sem hann varð fyrir í úrslitaleik um danska meistaratitilinn þann 26. maí 2019. Framfarir Ómars síðan þá hafa verið eftirtektarverðar frá endurkomunni en Ómar varð markakóngur efstu deildar Þýskalands í vor og þá var hann jafnframt valinn í lið ársins í þýsku deildinni. „Þetta er ólýsanlegt. Það er bara heiður að fá að vera í topp tíu í fyrsta lagi með öllu þessu frábæra íþróttafólki en að vinna er ótrúlegt. Ég er búinn að horfa á þennan atburð síðan ég var lítill og margt af mínu uppáhalds íþróttafólki hefur unnið þetta. Ég er mjög stoltur af því að vera hér“ Framundan hjá Ómari og félögum í íslenska landsliðinu er Evrópumótið í handbolta í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022, Ómar er bjartsýn um góðan árangur. „Við erum með hörku lið. Ég er jákvæður og ég held það séu tækifæri til að bæta okkur frá því í fyrra. Við erum allir sammála um að við getum gert töluvert betur og það er stefnan. Við þurfum bara að vera með hausinn rétt skrúfaðan á og sjá hvað gerist,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins árið 2022 að endingu.
Íþróttamaður ársins Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira