„Þetta er ólýsanlegt“ Atli Arason skrifar 29. desember 2021 21:03 Ómar Ingi Magnússon með bikarinn stóra /MummiLú Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi og íslenskur landsliðsmaður í handbolta, var kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ómar var með bros langt út að eyrum þegar hann tók við bikarnum eftirsótta í Efstaleiti í kvöld. „Ég er mjög ánægður með þetta. Árið hefur verið krefjandi fyrir mig. Eins og flestir íþróttamenn þekkja þá er erfitt að spila vel og reyna að vera frábær leik eftir leik, þó það takist kannski ekki alltaf. Ég er gríðarlega stoltur af því ári sem ég náði og bara mjög ánægður að fá þetta,“ sagði Ómar Ingi í viðtali eftir verðlaunaafhendinguna. Ómar var frá keppni í alls átta mánuði eftir þungt höfuðhögg sem hann varð fyrir í úrslitaleik um danska meistaratitilinn þann 26. maí 2019. Framfarir Ómars síðan þá hafa verið eftirtektarverðar frá endurkomunni en Ómar varð markakóngur efstu deildar Þýskalands í vor og þá var hann jafnframt valinn í lið ársins í þýsku deildinni. „Þetta er ólýsanlegt. Það er bara heiður að fá að vera í topp tíu í fyrsta lagi með öllu þessu frábæra íþróttafólki en að vinna er ótrúlegt. Ég er búinn að horfa á þennan atburð síðan ég var lítill og margt af mínu uppáhalds íþróttafólki hefur unnið þetta. Ég er mjög stoltur af því að vera hér“ Framundan hjá Ómari og félögum í íslenska landsliðinu er Evrópumótið í handbolta í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022, Ómar er bjartsýn um góðan árangur. „Við erum með hörku lið. Ég er jákvæður og ég held það séu tækifæri til að bæta okkur frá því í fyrra. Við erum allir sammála um að við getum gert töluvert betur og það er stefnan. Við þurfum bara að vera með hausinn rétt skrúfaðan á og sjá hvað gerist,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins árið 2022 að endingu. Íþróttamaður ársins Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Sjá meira
Ómar var með bros langt út að eyrum þegar hann tók við bikarnum eftirsótta í Efstaleiti í kvöld. „Ég er mjög ánægður með þetta. Árið hefur verið krefjandi fyrir mig. Eins og flestir íþróttamenn þekkja þá er erfitt að spila vel og reyna að vera frábær leik eftir leik, þó það takist kannski ekki alltaf. Ég er gríðarlega stoltur af því ári sem ég náði og bara mjög ánægður að fá þetta,“ sagði Ómar Ingi í viðtali eftir verðlaunaafhendinguna. Ómar var frá keppni í alls átta mánuði eftir þungt höfuðhögg sem hann varð fyrir í úrslitaleik um danska meistaratitilinn þann 26. maí 2019. Framfarir Ómars síðan þá hafa verið eftirtektarverðar frá endurkomunni en Ómar varð markakóngur efstu deildar Þýskalands í vor og þá var hann jafnframt valinn í lið ársins í þýsku deildinni. „Þetta er ólýsanlegt. Það er bara heiður að fá að vera í topp tíu í fyrsta lagi með öllu þessu frábæra íþróttafólki en að vinna er ótrúlegt. Ég er búinn að horfa á þennan atburð síðan ég var lítill og margt af mínu uppáhalds íþróttafólki hefur unnið þetta. Ég er mjög stoltur af því að vera hér“ Framundan hjá Ómari og félögum í íslenska landsliðinu er Evrópumótið í handbolta í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022, Ómar er bjartsýn um góðan árangur. „Við erum með hörku lið. Ég er jákvæður og ég held það séu tækifæri til að bæta okkur frá því í fyrra. Við erum allir sammála um að við getum gert töluvert betur og það er stefnan. Við þurfum bara að vera með hausinn rétt skrúfaðan á og sjá hvað gerist,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins árið 2022 að endingu.
Íþróttamaður ársins Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Sjá meira