Miklar skemmdir á þinghúsinu í Höfðaborg Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. janúar 2022 13:57 Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, segir einn í haldi vegna brunans. AP Photo/Tsvangirayi Mukwazhi Eldur kviknaði í suðurafríska þinghúsinu í morgun og breiddist hratt út. Þak hússins er fallið saman og miklar skemmdir urðu á elstu hlutum byggingarinnar. Slökkviliðsmenn hafa nú náð að hemja útbreiðslu eldsins en hann brennur þó enn í einhverjum hluta byggingarinnar. Reykur stígur þó enn upp úr þinghúsinu en var mun meiri fyrir nokrum klukkustundum síðan. Svo virðist sem enginn hafi verið inni í húsinu en í það minnsta hefur enginn slasast svo vitað sé. Enn er óvitað hvernig eldurinn kviknaði en Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, sagði í samtali við fréttamenn fyrir utan þinghúsið að einn hafi verið handtekinn og lögregla að yfirheyra hann í tengslum við brunann. Þá virðist vera sem eldvarnakerfi þinghússins hafi ekki verkað sem skyldi. Brunabjöllur fóru ekki af stað fyrr en eftir að slökkviliðsmenn voru komnir á staðinn og úðarakerfið fór þá ekki af stað. Ramaphosa lofaði slökkviliðmenn og sagði þeim að þakka að ekki hafi farið verr. Þinghúsið samanstendur af nokkrum byggingum, sú elsta var byggð árið 1884. Þingsalur neðri deildarinnar er í nýrri byggingum en þingsalur efri deildarinnar er í elstu byggingunni, þar sem eldurinn kviknaði. Eldurinn hefur að mestu verið einangraður við eldri bygginguna. Suður-Afríka Tengdar fréttir Þinghús Suður-Afríku brennur Mikill eldur brennur nú í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg. Tugir slökkviliðsmanna eru við störf við að slökkva eldinn og mikill, svartur reykur stígur upp frá húsinu. 2. janúar 2022 08:00 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Slökkviliðsmenn hafa nú náð að hemja útbreiðslu eldsins en hann brennur þó enn í einhverjum hluta byggingarinnar. Reykur stígur þó enn upp úr þinghúsinu en var mun meiri fyrir nokrum klukkustundum síðan. Svo virðist sem enginn hafi verið inni í húsinu en í það minnsta hefur enginn slasast svo vitað sé. Enn er óvitað hvernig eldurinn kviknaði en Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, sagði í samtali við fréttamenn fyrir utan þinghúsið að einn hafi verið handtekinn og lögregla að yfirheyra hann í tengslum við brunann. Þá virðist vera sem eldvarnakerfi þinghússins hafi ekki verkað sem skyldi. Brunabjöllur fóru ekki af stað fyrr en eftir að slökkviliðsmenn voru komnir á staðinn og úðarakerfið fór þá ekki af stað. Ramaphosa lofaði slökkviliðmenn og sagði þeim að þakka að ekki hafi farið verr. Þinghúsið samanstendur af nokkrum byggingum, sú elsta var byggð árið 1884. Þingsalur neðri deildarinnar er í nýrri byggingum en þingsalur efri deildarinnar er í elstu byggingunni, þar sem eldurinn kviknaði. Eldurinn hefur að mestu verið einangraður við eldri bygginguna.
Suður-Afríka Tengdar fréttir Þinghús Suður-Afríku brennur Mikill eldur brennur nú í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg. Tugir slökkviliðsmanna eru við störf við að slökkva eldinn og mikill, svartur reykur stígur upp frá húsinu. 2. janúar 2022 08:00 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Þinghús Suður-Afríku brennur Mikill eldur brennur nú í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg. Tugir slökkviliðsmanna eru við störf við að slökkva eldinn og mikill, svartur reykur stígur upp frá húsinu. 2. janúar 2022 08:00