Innlent

Svona var 193. upp­lýsinga­fundur al­manna­varna

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verður á sínum stað á 193. upplýsingafundi almannavarna vegna Covid-19.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verður á sínum stað á 193. upplýsingafundi almannavarna vegna Covid-19. Vísir/Vilhelm

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hefur boðað til upplýsingafundar klukkan 11 vegna Covid-19 faraldursins.

Á fundinum mun Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, læknir og verkefnisstjóri hjá embætti landlæknis, og Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítala, fara yfir stöðu mála vegna faraldursins. Sérstök áhersla verður lögð á bólusetningu barna og stöðu Landspítalans. Að því loknu verður spurningum svarað frá fréttamönnum. Upplýsingafundurinn er sá 193. í röðinni.

Beina útsendingu má sjá að neðan en hún er aðgengileg á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi á myndlyklum Símans og Vodafone. Einnig má lesa textalýsingu í vaktinni hér neðst í fréttinni.

Uppfært: Fundinum er lokið en hér að neðan má nálgast upptöku frá honum.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×