Stjórnlaus rússnesk eldflaug á leið til jarðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. janúar 2022 21:51 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Liu Guoxing/VCG via Getty Images) Geimvísindamenn fylgjast nú grannt með rússneskri eldflaug sem er á hraðri leið til jarðar innan næsta sólarhrings. Angara-A5 eldflauginni var skotið á loft frá Plesetsk-stöð Rússa í Arkhangelsk mánudaginn 27. desember síðastliðinn. Eldflaugaskotið var hluti af tilraun Rússa á nýjum eldflaugahlut. Í frétt CNN er haft eftir yfirlýsingu frá geimstjórnstöð Bandaríkjanna að verið sé að fylgjast með eldflauginni sem er á leið niður til jarðar. Flest geimrusl brennur upp til agna á leið sinni í gegnum andrúmsloftið en stærri hlutir geta þó fallið alla leið niður til jarðar. Ekki var ætlunin að eldflaugin myndi falla til jarðar heldur átti hún að svífa um geiminn um ókomna tíð eftir að hlutverki hennar var lokið. Ekki er vitað nákvæmlega hvar eldflaugin muni koma niður en sem fyrr segir er grannt fylgst með. Ekki er þó talin að sérstök hætta stafi af falli eldflaugarinnar. Holger Krag, yfirmaður geimrusldeildar Evrópsku geimvísindastofnunnar segir þó að að ekki sé hægt að hunsa eldflaugin á leið til jarðar, fylgjast þurfi vel með henni. Geimurinn Bandaríkin Rússland Tækni Vísindi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Angara-A5 eldflauginni var skotið á loft frá Plesetsk-stöð Rússa í Arkhangelsk mánudaginn 27. desember síðastliðinn. Eldflaugaskotið var hluti af tilraun Rússa á nýjum eldflaugahlut. Í frétt CNN er haft eftir yfirlýsingu frá geimstjórnstöð Bandaríkjanna að verið sé að fylgjast með eldflauginni sem er á leið niður til jarðar. Flest geimrusl brennur upp til agna á leið sinni í gegnum andrúmsloftið en stærri hlutir geta þó fallið alla leið niður til jarðar. Ekki var ætlunin að eldflaugin myndi falla til jarðar heldur átti hún að svífa um geiminn um ókomna tíð eftir að hlutverki hennar var lokið. Ekki er vitað nákvæmlega hvar eldflaugin muni koma niður en sem fyrr segir er grannt fylgst með. Ekki er þó talin að sérstök hætta stafi af falli eldflaugarinnar. Holger Krag, yfirmaður geimrusldeildar Evrópsku geimvísindastofnunnar segir þó að að ekki sé hægt að hunsa eldflaugin á leið til jarðar, fylgjast þurfi vel með henni.
Geimurinn Bandaríkin Rússland Tækni Vísindi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira