Covid dreifist hratt í borgum Indlands og meðal barna Samúel Karl Ólason skrifar 6. janúar 2022 12:35 Indversk stúlka bólusett. AP/Mahesh Kumar A. Kórónuveiran er aftur komin í tiltölulega mikla dreifingu á Indlandi þessa dagana og þá sérstaklega í borgum landsins. Innlagnir eru þó enn tiltölulega fáar og delta-afbrigðið, sem greindist fyrst á Indlandi, er enn ráðandi í landinu en einungis 2.630 hafa smitast af ómíkron-afbrigðinu, svo vitað sé. Embættismenn telja þó að ómíkron-afbrigðið sé í meiri dreifingu en vitað sé, samkvæmt frétt Indian Express. Indverjar tilkynntu í morgun að 90.928 hefðu greinst með Covid-19 á undanförnum sólarhring og hefur fjöldinn aukist fjórfalt frá því í upphafi árs, samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar. Vitað er til þess að 325 hafi dáið síðasta sólarhringinn. Meirihluti þeirra sem smitast sýna lítil eða engin einkenni og innlagnir eru fáar. Einn hefur dáið eftir að hafa smitast af ómíkron-afbrigðinu en sá var 74 ára gamall maður með sykursýki. Embættismenn óttast þó hvað gerist þegar dreifingin verður meiri á landsbyggð Indlands þar sem heilbrigðisþjónusta er ekki jafn góð og í borgunum. Í mörgum borgum landsins er búið að herða sóttvarnaraðgerðir og samkomubönn á undanförnum dögum. Í frétt Times of India segir að óbólusett börn undir sex ára aldri séu að smitast í auknu mæli á undanförnum dögum og á þeim aldurshópi hafi innlögnum á sjúkrahús fjölgað töluvert. Bólusetning táninga hófst í vikunni og stendur næst til að bólusetja tólf til fjórtán ára börn og svo yngri börn í kjölfarið. Flest börn sýna þó lítil einkenni. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir WHO segir frekari gögn benda til vægari einkenna ómíkron Frekari gögn benda nú til að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar hafi fremur áhrif á efri hluta öndunarvegarins og valdi vægari einkennum en fyrri afbrigði veirunnar. 4. janúar 2022 16:45 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Embættismenn telja þó að ómíkron-afbrigðið sé í meiri dreifingu en vitað sé, samkvæmt frétt Indian Express. Indverjar tilkynntu í morgun að 90.928 hefðu greinst með Covid-19 á undanförnum sólarhring og hefur fjöldinn aukist fjórfalt frá því í upphafi árs, samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar. Vitað er til þess að 325 hafi dáið síðasta sólarhringinn. Meirihluti þeirra sem smitast sýna lítil eða engin einkenni og innlagnir eru fáar. Einn hefur dáið eftir að hafa smitast af ómíkron-afbrigðinu en sá var 74 ára gamall maður með sykursýki. Embættismenn óttast þó hvað gerist þegar dreifingin verður meiri á landsbyggð Indlands þar sem heilbrigðisþjónusta er ekki jafn góð og í borgunum. Í mörgum borgum landsins er búið að herða sóttvarnaraðgerðir og samkomubönn á undanförnum dögum. Í frétt Times of India segir að óbólusett börn undir sex ára aldri séu að smitast í auknu mæli á undanförnum dögum og á þeim aldurshópi hafi innlögnum á sjúkrahús fjölgað töluvert. Bólusetning táninga hófst í vikunni og stendur næst til að bólusetja tólf til fjórtán ára börn og svo yngri börn í kjölfarið. Flest börn sýna þó lítil einkenni.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir WHO segir frekari gögn benda til vægari einkenna ómíkron Frekari gögn benda nú til að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar hafi fremur áhrif á efri hluta öndunarvegarins og valdi vægari einkennum en fyrri afbrigði veirunnar. 4. janúar 2022 16:45 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
WHO segir frekari gögn benda til vægari einkenna ómíkron Frekari gögn benda nú til að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar hafi fremur áhrif á efri hluta öndunarvegarins og valdi vægari einkennum en fyrri afbrigði veirunnar. 4. janúar 2022 16:45