Herinn kallaður til að manna stöður á sjúkrahúsum í Lundúnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. janúar 2022 08:10 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stjórnvöld leita á náðir hersins í kórónuveirufaraldrinum en hermenn hafa víða aðstoðað við sýnatökur og bólusetningar. epa/Peter Powell Um það bil 200 hermenn hafa verið kallaðir til starfa á sjúkrahúsum í Lundúnum til að mæta auknum fjölda Covid-veikra og fjölda veikra starfsmanna. Fjörtíu herlæknar munu aðstoða við umönnun sjúklinga en aðrir innrita sjúklinga og halda utan um birgðastöðu, svo eitthvað sé nefnt. Sumir hermannanna hafa þegar hafði störf á sjúkrahúsunum og verða við störf þar til í lok mánaðarins. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagðist fyrir tveimur dögum vona að Bretar gætu „stigið ölduna“ án þess að þurfa að grípa til frekari sóttvarnaðgerða. Hann gekkst þó við því að líklegast myndi hið bráðsmitandi ómíkron-afbrigði valda því tímabundið að einhverjar heilbrigðisstofnanir myndu ekki ráða við álagið. Stéttarfélög heilbrigðisstarfsmanna segja þá ráðstöfun að kalla inn herinn hins vegar sýna að stjórnvöld geti ekki lengur hummað fram af sér áhyggjur manna af því hvort heilbrigðiskerfið muni geta sinnt hlutverki sínu á öruggan hátt. Þúsundir heilbrigðisstarfsmanna í Lundúnum hafa verið frá vinnu í viku hverri. Þeir segja ástandið núna ekki bara tilkomið vegna kórónuveirufaraldursins, heldur langvarandi undirmönnunar. 179.756 greindust með Covid-19 á Bretlandseyjum í gær. Hlutfall þeirra sem greinast með ómíkron fer stækkandi. Um 29 prósent fleiri hafa greinst með veiruna síðustu sjö daga en sjö dagana þar á undan. The Guardian fjallar ítarlega um málið. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Sumir hermannanna hafa þegar hafði störf á sjúkrahúsunum og verða við störf þar til í lok mánaðarins. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagðist fyrir tveimur dögum vona að Bretar gætu „stigið ölduna“ án þess að þurfa að grípa til frekari sóttvarnaðgerða. Hann gekkst þó við því að líklegast myndi hið bráðsmitandi ómíkron-afbrigði valda því tímabundið að einhverjar heilbrigðisstofnanir myndu ekki ráða við álagið. Stéttarfélög heilbrigðisstarfsmanna segja þá ráðstöfun að kalla inn herinn hins vegar sýna að stjórnvöld geti ekki lengur hummað fram af sér áhyggjur manna af því hvort heilbrigðiskerfið muni geta sinnt hlutverki sínu á öruggan hátt. Þúsundir heilbrigðisstarfsmanna í Lundúnum hafa verið frá vinnu í viku hverri. Þeir segja ástandið núna ekki bara tilkomið vegna kórónuveirufaraldursins, heldur langvarandi undirmönnunar. 179.756 greindust með Covid-19 á Bretlandseyjum í gær. Hlutfall þeirra sem greinast með ómíkron fer stækkandi. Um 29 prósent fleiri hafa greinst með veiruna síðustu sjö daga en sjö dagana þar á undan. The Guardian fjallar ítarlega um málið.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira