Breytist röddin þín þegar þú talar við makann í síma? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. janúar 2022 11:29 Getty „Hæ elskan mín, ég fer alveg að koma heim. Hlakka til að sjá þig!“ Rödd okkar hefur mismunandi blæbrigði og beitum við henni eðlilega á ólíkan hátt eftir því hvernig aðstæðum við erum í. Það væntanlega ekki eins tónn í röddinni þegar við hringjum í skattinn og þegar við heyrum í vinum eða fjölskyldu. Svo er það símtalið við makann. Margir gera góðlátlegt grín að því þegar það heyrist vel þegar einhver er að tala við maka sinn í símann, svo mikil breyting getur orðið á röddinni og tóninum. Karlmenn eiga það til að hækka aðeins tóninn meðan konur virðast lækka hann. Yfirleitt gerist þetta ómeðvitað og ekki alltaf sem fólk heyrir þetta sjálft. Áður er við förum meira út í ástæður þess að raddblærinn breytist í svona aðstæðum spyrja Makamál lesendur Vísis út í sína upplifun þegar talað er við makann í síma. Spurningu vikunnar er beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi. Spurning vikunnar Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Makamál Eftirmálin í eldhúsinu: „Ég játa mig sigraða“ Makamál Emojional: Sigríður Þóra, hamingjusöm í fæðingarorlofi Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Rödd okkar hefur mismunandi blæbrigði og beitum við henni eðlilega á ólíkan hátt eftir því hvernig aðstæðum við erum í. Það væntanlega ekki eins tónn í röddinni þegar við hringjum í skattinn og þegar við heyrum í vinum eða fjölskyldu. Svo er það símtalið við makann. Margir gera góðlátlegt grín að því þegar það heyrist vel þegar einhver er að tala við maka sinn í símann, svo mikil breyting getur orðið á röddinni og tóninum. Karlmenn eiga það til að hækka aðeins tóninn meðan konur virðast lækka hann. Yfirleitt gerist þetta ómeðvitað og ekki alltaf sem fólk heyrir þetta sjálft. Áður er við förum meira út í ástæður þess að raddblærinn breytist í svona aðstæðum spyrja Makamál lesendur Vísis út í sína upplifun þegar talað er við makann í síma. Spurningu vikunnar er beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi.
Spurning vikunnar Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Makamál Eftirmálin í eldhúsinu: „Ég játa mig sigraða“ Makamál Emojional: Sigríður Þóra, hamingjusöm í fæðingarorlofi Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira