58 skrefa rútína Shay Mitchell Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. janúar 2022 12:01 Leikkonan Shay Mitchell sýndi Vogue rútínuna sína á dögunum. Skjáskot/Youtube Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. Vogue fékk að vita allt um málið og þær Ingunn Sig og Heiður Ósk pistlahöfundar okkar hér á Lífinu urðu fullar af innblæstri eftir að horfa á myndband tískutímaritsins. HI beauty skvísurnar tóku því saman nokkrar vörur í 58 skrefa rútínu leikkonunnar. Ég gef þeim orðið... „Eftir að hafa horft á Shay Mitchell gera sig til á Vogue Beauty í 58 skrefum varð innkaupalistinn ansi langur. Við tókum saman þær vörur sem okkur fannst þær áhugaverðar. Fyrir áhugasama má sjá myndbandið hér að neðan, en í því er hægt að læra ýmis „tips og tricks“ úr Hollywood með því að horfa.“ Makeup By Mario Master Mattes Eyeshadow Palette Master Mattes augnskugga pallettan frá Makeup By Mario er búin að vera í stanslausri notkun hjá okkur báðum síðustu mánuði og er hún hin fullkomna matta palletta sem allir ættu að eiga. ESARORA Ice Roller Árið 2021 sáum við ís taka yfir TikTok! Þar voru allir með klaka og renndu honum yfir andlitið til að draga úr þrota og auka ljóma húðarinnar. Þessi græja frá ESARORA gerir okkur auðveldara fyrir að „ís-a“ á okkur andlitið ef svo má kalla það. REFY Gloss Highlighter Í myndbandinu notar Shay Mitchell fjótandi highlighterinn frá REFY sem við erum svo spenntar fyrir að prófa. Augabrúnavörurnar frá REFY hafa slegið í gegn, enda er Jess Hunt, ein stofnenda merkisins ein af þeim fyrstu sem við sáum skarta sápuaugabrúnatrendinu (e.soap brows). Got 2b Glued Spiking Glue Gelið frá Got2b hefur farið eins og eldur um sinu á TikTok og er þetta einstaklega fjölnota vara. Hægt er að nota þessa vöru bæði í hárið og augabrúnirnar og heldur gelið nánast jafnvel og lím! Nurse Jamie Uplift Facial Massaging Beauty Roller Ef það er eitthvað á óskalistanum eftir hátíðarnar þá mun það vera þetta nuddtæki frá Nurse Jamie sem eykur blóðflæðið í húðinni og dregur úr þrota og bólgum. Tækið er sérhannað til að móta andlitið og ýta undir okkar náttúrulegu beinabyggingu. Þættirnir Snyrtiborðið með HI beauty fara aftur af stað síðar í þessum mánuði. Þeir sem hafa ekki séð fyrstu þáttaröðina geta horft á hana HÉR á Vísi. Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17 Förðunarráð og innblástur frá HI beauty fyrir gamlárskvöld Það styttist í aðra þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty en fyrsti þáttur verður sýndur á Vísi og Stöð 2 Vísi í janúar. Við fengum Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til þess að gefa lesendum nokkrar hugmyndir fyrir áramótaförðunina. Við gefum þeim orðið. 29. desember 2021 13:31 Láta drauminn rætast og setja á markað eigin förðunarvörur „Við erum að búa til okkar eigin förðunarvörur,“ tilkynntu förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig í nýjasta hlaðvarpsþætti HI beauty. Heiður Ósk og Ingunn Sig hafa unnið að þessu verkefni í eitt og hálft ár en hafa þó aldrei sagt frá þessu opinberlega fyrr en í þættinum. 1. júlí 2021 14:30 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Vogue fékk að vita allt um málið og þær Ingunn Sig og Heiður Ósk pistlahöfundar okkar hér á Lífinu urðu fullar af innblæstri eftir að horfa á myndband tískutímaritsins. HI beauty skvísurnar tóku því saman nokkrar vörur í 58 skrefa rútínu leikkonunnar. Ég gef þeim orðið... „Eftir að hafa horft á Shay Mitchell gera sig til á Vogue Beauty í 58 skrefum varð innkaupalistinn ansi langur. Við tókum saman þær vörur sem okkur fannst þær áhugaverðar. Fyrir áhugasama má sjá myndbandið hér að neðan, en í því er hægt að læra ýmis „tips og tricks“ úr Hollywood með því að horfa.“ Makeup By Mario Master Mattes Eyeshadow Palette Master Mattes augnskugga pallettan frá Makeup By Mario er búin að vera í stanslausri notkun hjá okkur báðum síðustu mánuði og er hún hin fullkomna matta palletta sem allir ættu að eiga. ESARORA Ice Roller Árið 2021 sáum við ís taka yfir TikTok! Þar voru allir með klaka og renndu honum yfir andlitið til að draga úr þrota og auka ljóma húðarinnar. Þessi græja frá ESARORA gerir okkur auðveldara fyrir að „ís-a“ á okkur andlitið ef svo má kalla það. REFY Gloss Highlighter Í myndbandinu notar Shay Mitchell fjótandi highlighterinn frá REFY sem við erum svo spenntar fyrir að prófa. Augabrúnavörurnar frá REFY hafa slegið í gegn, enda er Jess Hunt, ein stofnenda merkisins ein af þeim fyrstu sem við sáum skarta sápuaugabrúnatrendinu (e.soap brows). Got 2b Glued Spiking Glue Gelið frá Got2b hefur farið eins og eldur um sinu á TikTok og er þetta einstaklega fjölnota vara. Hægt er að nota þessa vöru bæði í hárið og augabrúnirnar og heldur gelið nánast jafnvel og lím! Nurse Jamie Uplift Facial Massaging Beauty Roller Ef það er eitthvað á óskalistanum eftir hátíðarnar þá mun það vera þetta nuddtæki frá Nurse Jamie sem eykur blóðflæðið í húðinni og dregur úr þrota og bólgum. Tækið er sérhannað til að móta andlitið og ýta undir okkar náttúrulegu beinabyggingu. Þættirnir Snyrtiborðið með HI beauty fara aftur af stað síðar í þessum mánuði. Þeir sem hafa ekki séð fyrstu þáttaröðina geta horft á hana HÉR á Vísi.
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17 Förðunarráð og innblástur frá HI beauty fyrir gamlárskvöld Það styttist í aðra þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty en fyrsti þáttur verður sýndur á Vísi og Stöð 2 Vísi í janúar. Við fengum Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til þess að gefa lesendum nokkrar hugmyndir fyrir áramótaförðunina. Við gefum þeim orðið. 29. desember 2021 13:31 Láta drauminn rætast og setja á markað eigin förðunarvörur „Við erum að búa til okkar eigin förðunarvörur,“ tilkynntu förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig í nýjasta hlaðvarpsþætti HI beauty. Heiður Ósk og Ingunn Sig hafa unnið að þessu verkefni í eitt og hálft ár en hafa þó aldrei sagt frá þessu opinberlega fyrr en í þættinum. 1. júlí 2021 14:30 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17
Förðunarráð og innblástur frá HI beauty fyrir gamlárskvöld Það styttist í aðra þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty en fyrsti þáttur verður sýndur á Vísi og Stöð 2 Vísi í janúar. Við fengum Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til þess að gefa lesendum nokkrar hugmyndir fyrir áramótaförðunina. Við gefum þeim orðið. 29. desember 2021 13:31
Láta drauminn rætast og setja á markað eigin förðunarvörur „Við erum að búa til okkar eigin förðunarvörur,“ tilkynntu förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig í nýjasta hlaðvarpsþætti HI beauty. Heiður Ósk og Ingunn Sig hafa unnið að þessu verkefni í eitt og hálft ár en hafa þó aldrei sagt frá þessu opinberlega fyrr en í þættinum. 1. júlí 2021 14:30