Lífið

Með saltbragð í munninum út árið

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Ragnar Axelsson ljósmyndari fréttastofunnar myndaði í vonda veðrinu í gær.
Ragnar Axelsson ljósmyndari fréttastofunnar myndaði í vonda veðrinu í gær. Vísir/RAX

„Það er stórkostlegt að horfa á hafið, kraftinn í briminu,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari Vísis. 

„Maðurinn verður frekar lítill þegar maður sér þessa krafta.“

RAX myndaði brimið í þrjár klukkustundir í lægðinni sem gekk yfir landið í gær. Hann telur að hann muni líklega finna saltbragðið í munninum fram í árið. Myndaþátt hans frá briminu í gær má sjá hér fyrir neðan. 

Vísir/RAX
Vísir/RAX
Vísir/RAX
Vísir/RAX
Vísir/RAX
Vísir/RAX
Vísir/RAX

Tengdar fréttir

Dagarnir lengjast og válynd veður

Janúar getur verið mörgum þungbær, ekki síst þegar veðurguðirnir berja á allt og alla, líkt og raunin er í kvöld. Mánuðurinn bíður þó upp á þá vonarglætu að dagsljósið hefur smám saman betur gegn myrkrinu.

360 gráðu heimsókn á ljósmyndasýningu RAX í München

Í München stendur nú yfir sýning Ragnars Axelssonar, ljósmyndara Vísis. Sýningin hefur yfirskriftina Where the World is Melting. Sýningarstjóri er Einar Geir Ingvarsson en um er að ræða viðamestu yfirlitssýningu á verkum RAX.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×