Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 8. janúar 2022 14:00 Julia Fox og Ye á stefnumóti. Getty/ Gotham Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. Það eru liðinn mánuður síðan Kanye, sem breytti nýlega nafninu sínu í Ye, var með yfirlýsingar um að hann væri staðráðinn í að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Kim Kardashian. Á þessum mánuði virðist rapparinn hafa breytt um stefnu og er núna að einbeita sér að nýja sambandinu. Samband Ye og Juliu virðist lítið fá á Kim sem er að njóta lífsins með kærastanum sínum Pete Davidson á Bahamas. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Samband Ye og Juliu var staðfest í pistli sem Interview gaf út. Julia Fox er titluð sem höfundur og hún lætur allt flakka um ástarsambandið þeirra. Pistillinn ber heitir Stefnumót og honum fylgja einnig myndir úr myndatöku af parinu sem sýnir hversu náin þau eru orðin. „Við hittumst í Miami á gamlársdag og náðum strax vel saman. Það er svo gaman að vera í kringum orkuna hans.“ skrifaði Julia. Eftir að þau kynntust um áramótin vildu þau halda fjörinu áfram og fóru til New York þar sem þau fóru saman í leikhús og út að borða. Julia fannst mjög aðdáunarvert að Ye hafi mætt á réttum tíma á stefnumótið þeirra eftir að hafa komið beint úr flugi. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag) Þegar þau fóru út að borða á staðnum Carbone í New York virðist Ye skyndilega hafa fengið innblástur og gerði sér lítið fyrir og leikstýrði Juliu í myndatöku á staðnum, fyrir framan alla gesti staðarins. Allir á veitingastaðnum voru í skýjunum með uppákomuna samkvæmt Juliu og hvöttu hana til dáða. Ye lýsir sjálfum sér sem miklum listamanni og virðist sköpunarkrafturinn hvorki spyrja um stund né stað. Eftir myndatökuna bauð Ye henni upp á hótelsvítu sem var full af fötum fyrir hana. Julia segir að sér hafi verið komið virkilega á óvart og hafi liðið eins og Öskubusku. „Hver gerir þetta á öðru stefnumóti? Eða einhverju stefnumóti! Allt hjá okkur er búið að vera svo náttúrulegt. Ég veit ekki hvert sambandið stefnir en ef þetta er forsmekkurinn að framtíðinni er ég að elska þetta ferðalag.“ Skrifar Julia og það verður gaman að sjá hvert sambandið stefnir á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Það eru liðinn mánuður síðan Kanye, sem breytti nýlega nafninu sínu í Ye, var með yfirlýsingar um að hann væri staðráðinn í að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Kim Kardashian. Á þessum mánuði virðist rapparinn hafa breytt um stefnu og er núna að einbeita sér að nýja sambandinu. Samband Ye og Juliu virðist lítið fá á Kim sem er að njóta lífsins með kærastanum sínum Pete Davidson á Bahamas. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Samband Ye og Juliu var staðfest í pistli sem Interview gaf út. Julia Fox er titluð sem höfundur og hún lætur allt flakka um ástarsambandið þeirra. Pistillinn ber heitir Stefnumót og honum fylgja einnig myndir úr myndatöku af parinu sem sýnir hversu náin þau eru orðin. „Við hittumst í Miami á gamlársdag og náðum strax vel saman. Það er svo gaman að vera í kringum orkuna hans.“ skrifaði Julia. Eftir að þau kynntust um áramótin vildu þau halda fjörinu áfram og fóru til New York þar sem þau fóru saman í leikhús og út að borða. Julia fannst mjög aðdáunarvert að Ye hafi mætt á réttum tíma á stefnumótið þeirra eftir að hafa komið beint úr flugi. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag) Þegar þau fóru út að borða á staðnum Carbone í New York virðist Ye skyndilega hafa fengið innblástur og gerði sér lítið fyrir og leikstýrði Juliu í myndatöku á staðnum, fyrir framan alla gesti staðarins. Allir á veitingastaðnum voru í skýjunum með uppákomuna samkvæmt Juliu og hvöttu hana til dáða. Ye lýsir sjálfum sér sem miklum listamanni og virðist sköpunarkrafturinn hvorki spyrja um stund né stað. Eftir myndatökuna bauð Ye henni upp á hótelsvítu sem var full af fötum fyrir hana. Julia segir að sér hafi verið komið virkilega á óvart og hafi liðið eins og Öskubusku. „Hver gerir þetta á öðru stefnumóti? Eða einhverju stefnumóti! Allt hjá okkur er búið að vera svo náttúrulegt. Ég veit ekki hvert sambandið stefnir en ef þetta er forsmekkurinn að framtíðinni er ég að elska þetta ferðalag.“ Skrifar Julia og það verður gaman að sjá hvert sambandið stefnir á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30
Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26
Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07
Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53