Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 8. janúar 2022 14:00 Julia Fox og Ye á stefnumóti. Getty/ Gotham Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. Það eru liðinn mánuður síðan Kanye, sem breytti nýlega nafninu sínu í Ye, var með yfirlýsingar um að hann væri staðráðinn í að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Kim Kardashian. Á þessum mánuði virðist rapparinn hafa breytt um stefnu og er núna að einbeita sér að nýja sambandinu. Samband Ye og Juliu virðist lítið fá á Kim sem er að njóta lífsins með kærastanum sínum Pete Davidson á Bahamas. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Samband Ye og Juliu var staðfest í pistli sem Interview gaf út. Julia Fox er titluð sem höfundur og hún lætur allt flakka um ástarsambandið þeirra. Pistillinn ber heitir Stefnumót og honum fylgja einnig myndir úr myndatöku af parinu sem sýnir hversu náin þau eru orðin. „Við hittumst í Miami á gamlársdag og náðum strax vel saman. Það er svo gaman að vera í kringum orkuna hans.“ skrifaði Julia. Eftir að þau kynntust um áramótin vildu þau halda fjörinu áfram og fóru til New York þar sem þau fóru saman í leikhús og út að borða. Julia fannst mjög aðdáunarvert að Ye hafi mætt á réttum tíma á stefnumótið þeirra eftir að hafa komið beint úr flugi. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag) Þegar þau fóru út að borða á staðnum Carbone í New York virðist Ye skyndilega hafa fengið innblástur og gerði sér lítið fyrir og leikstýrði Juliu í myndatöku á staðnum, fyrir framan alla gesti staðarins. Allir á veitingastaðnum voru í skýjunum með uppákomuna samkvæmt Juliu og hvöttu hana til dáða. Ye lýsir sjálfum sér sem miklum listamanni og virðist sköpunarkrafturinn hvorki spyrja um stund né stað. Eftir myndatökuna bauð Ye henni upp á hótelsvítu sem var full af fötum fyrir hana. Julia segir að sér hafi verið komið virkilega á óvart og hafi liðið eins og Öskubusku. „Hver gerir þetta á öðru stefnumóti? Eða einhverju stefnumóti! Allt hjá okkur er búið að vera svo náttúrulegt. Ég veit ekki hvert sambandið stefnir en ef þetta er forsmekkurinn að framtíðinni er ég að elska þetta ferðalag.“ Skrifar Julia og það verður gaman að sjá hvert sambandið stefnir á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53 Mest lesið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Sjá meira
Það eru liðinn mánuður síðan Kanye, sem breytti nýlega nafninu sínu í Ye, var með yfirlýsingar um að hann væri staðráðinn í að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Kim Kardashian. Á þessum mánuði virðist rapparinn hafa breytt um stefnu og er núna að einbeita sér að nýja sambandinu. Samband Ye og Juliu virðist lítið fá á Kim sem er að njóta lífsins með kærastanum sínum Pete Davidson á Bahamas. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Samband Ye og Juliu var staðfest í pistli sem Interview gaf út. Julia Fox er titluð sem höfundur og hún lætur allt flakka um ástarsambandið þeirra. Pistillinn ber heitir Stefnumót og honum fylgja einnig myndir úr myndatöku af parinu sem sýnir hversu náin þau eru orðin. „Við hittumst í Miami á gamlársdag og náðum strax vel saman. Það er svo gaman að vera í kringum orkuna hans.“ skrifaði Julia. Eftir að þau kynntust um áramótin vildu þau halda fjörinu áfram og fóru til New York þar sem þau fóru saman í leikhús og út að borða. Julia fannst mjög aðdáunarvert að Ye hafi mætt á réttum tíma á stefnumótið þeirra eftir að hafa komið beint úr flugi. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag) Þegar þau fóru út að borða á staðnum Carbone í New York virðist Ye skyndilega hafa fengið innblástur og gerði sér lítið fyrir og leikstýrði Juliu í myndatöku á staðnum, fyrir framan alla gesti staðarins. Allir á veitingastaðnum voru í skýjunum með uppákomuna samkvæmt Juliu og hvöttu hana til dáða. Ye lýsir sjálfum sér sem miklum listamanni og virðist sköpunarkrafturinn hvorki spyrja um stund né stað. Eftir myndatökuna bauð Ye henni upp á hótelsvítu sem var full af fötum fyrir hana. Julia segir að sér hafi verið komið virkilega á óvart og hafi liðið eins og Öskubusku. „Hver gerir þetta á öðru stefnumóti? Eða einhverju stefnumóti! Allt hjá okkur er búið að vera svo náttúrulegt. Ég veit ekki hvert sambandið stefnir en ef þetta er forsmekkurinn að framtíðinni er ég að elska þetta ferðalag.“ Skrifar Julia og það verður gaman að sjá hvert sambandið stefnir á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53 Mest lesið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Sjá meira
Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30
Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26
Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07
Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53