Myndskreyttur leynimatseðill sem gestir taka með sér heim Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2022 15:05 Hér má sjá mynd af bakhlið leynimatseðils. Aðsend Nágrannastaðirnir CHIKIN og Prikið hafa tekið höndum saman og unnið að matseðli í sameiningu. Hver matseðill er myndskreyttur og númeraður og kemur þar að auki aðeins í hundrað eintökum. Þegar matseðlarnir hundrað hafa horfið af stöðunum kemur einfaldlega glænýr matseðill, með nýju listaverki og nýjum réttum, í staðinn. Verkefnið nýja er gert í samstarfi við listamanninn BMOE sem sér um að skreyta bakhlið „leynimatseðilsins.“ Listamaðurinn er ungur og upprennandi en hann vinnur mestmegnis við götulist og gerir þar að auki húðflúr. Kjúklingastaðurinn CHIKIN er tiltölulega nýr af nálinni en veitingastaðinn Prikið kannast flestir við enda verið starfræktur í miðborg Reykjavíkur síðan 1951. Nágrannastaðirnir eru beint hvor á móti öðrum og hafa unnið náið saman síðan hinum fyrrnefnda var komið á fót. Reykjavík Veitingastaðir Myndlist Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið
Þegar matseðlarnir hundrað hafa horfið af stöðunum kemur einfaldlega glænýr matseðill, með nýju listaverki og nýjum réttum, í staðinn. Verkefnið nýja er gert í samstarfi við listamanninn BMOE sem sér um að skreyta bakhlið „leynimatseðilsins.“ Listamaðurinn er ungur og upprennandi en hann vinnur mestmegnis við götulist og gerir þar að auki húðflúr. Kjúklingastaðurinn CHIKIN er tiltölulega nýr af nálinni en veitingastaðinn Prikið kannast flestir við enda verið starfræktur í miðborg Reykjavíkur síðan 1951. Nágrannastaðirnir eru beint hvor á móti öðrum og hafa unnið náið saman síðan hinum fyrrnefnda var komið á fót.
Reykjavík Veitingastaðir Myndlist Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið