Markvörður Shrewsbury skammar stuðningsmennina fyrir níðsöngva um Hillsborough Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2022 14:32 Harry Burgoyne var ekki sáttur með stuðningsmenn síns liðs. getty/James Baylis Markvörður Shrewsbury Town skammaði þá stuðningsmenn liðsins sem sungu níðsöngva um Hillsborough slysið eftir leikinn gegn Liverpool í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. Harry Burgoyne var á varamannabekknum hjá C-deildarliðinu sem komst yfir á 27. mínútu með marki Daniels Udoh. Sjö mínútum síðar jafnaði hinn sautján ára Kaide Gordon fyrir Liverpool sem bætti svo þremur mörkum við. Eftir leikinn birtist myndband af nokkrum stuðningsmönnum Shrewsbury syngja níðsöngva um þá 96 sem létust í Hillsborough slysinu 1989. Burgoyne sendi þessum stuðningsmönnum tóninn á Twitter. „Þessir stuðningsmenn ættu að skammast sín. Liverpool sýndi ekkert nema virðingu í dag. Þetta er viðbjóðslegt, algjörlega viðbjóðslegt! Setjið þá í lífstíðarbann,“ skrifaði Burgoyne á Twitter. Burgoyne, sem er 25 ára, er uppalinn hjá Wolves en hefur leikið með Shrewsbury síðan 2020. Shrewsbury er í 15. sæti C-deildarinnar. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Hillsborough-slysið Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Harry Burgoyne var á varamannabekknum hjá C-deildarliðinu sem komst yfir á 27. mínútu með marki Daniels Udoh. Sjö mínútum síðar jafnaði hinn sautján ára Kaide Gordon fyrir Liverpool sem bætti svo þremur mörkum við. Eftir leikinn birtist myndband af nokkrum stuðningsmönnum Shrewsbury syngja níðsöngva um þá 96 sem létust í Hillsborough slysinu 1989. Burgoyne sendi þessum stuðningsmönnum tóninn á Twitter. „Þessir stuðningsmenn ættu að skammast sín. Liverpool sýndi ekkert nema virðingu í dag. Þetta er viðbjóðslegt, algjörlega viðbjóðslegt! Setjið þá í lífstíðarbann,“ skrifaði Burgoyne á Twitter. Burgoyne, sem er 25 ára, er uppalinn hjá Wolves en hefur leikið með Shrewsbury síðan 2020. Shrewsbury er í 15. sæti C-deildarinnar. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Hillsborough-slysið Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira