„Samt lítur skrokkurinn á mér ekki út eins og á Ronaldo“ Rakel Sveinsdóttir skrifar 15. janúar 2022 10:01 Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, hefur ekki misst út dag síðastliðin rúm tvö ár í að taka 100 armbeygjur og 300 magaæfingar á hverjum morgni. Samt segist hann ekki líta út eins og Ronaldo! Eitt af því sem Haraldi finnst alltaf jafn fyndið er hvað hann er fljótur að borða en konan hans lengi. Vísir/Vilhelm Haraldur Freyr Gíslason formaður Félags leikskólakennara segir kjarasamninga og Covid taka mestan tímann þessa dagana. En dagurinn byrjar þó alltaf á 100 armbeygjum og 300 magaæfingum. Hvorki meira né minna! Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Klukkan sjö.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? Ég hef undanfarin rúm tvö ár byrjað alla daga á því að henda mér í 100 armbeygjur og 300 magaæfingar. Hef ekki misst út dag allan þennan tíma. Af því er ég bara nokkuð stoltur. Samt lítur skrokkurinn á mér ekki út eins og á Ronaldo. Magnað!“ Getur þú nefnt þrjú atriði úr daglegu lífi sem ekki er hægt annað en að fá mann til að brosa – alltaf? „Það er almennt mjög fyndið hvað ég er svakalega fljótur að borða en konan mín lengi. Eins getur verið broslegt hvað ég hef lítið þol fyrir almennu kjaftæði og afturendatali og á erfitt með að leyna því. Það finnst samt ekki öllum það jafn fyndið og mér. Svo er frekar fyndið hvað ég á erfitt með háheilagleika og formlegheit. Það getur verið broslegt og ég er oft skammaður eða litið á mig illum augum á slíkum stundum.“ Kjarasamningsmálin eru stærsta verkefnið þessa dagana segir Haraldur en eins ráðstafanir vegna Covid og leikskóla. Haraldur heldur utan um verkefnin sín með því að skrifa niður lista í dagslok, fyrir helstu verkefni næsta dags.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Kjarasamningsviðræður eiga hug minn allan þessa dagana. Það fer mikill tími og orka í þær. Eins færir Covid og skólastarf mér mörg misskemmtileg verkefni. Eins er ég að svara félagsmönnum um allt á milli himins og jarðar um kjarasamninga og túlkanir á þeim alla daga ásamt því að bera ábyrgð á rekstri félagsins og þeim lögbundnu verkefnum sem fylgja.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég nota outlook varðandi utanumhald um alla fundi. Ég set niður helstu verkefni næsta dags í lok vinnudagsins og vinn mig svo niður listann eftir mikilvægi verkefna. Ég reyni eftir fremsta megni að vera búinn að svara öllum tölvupóstum og sinna öllum erindum í lok vinnudags. Það vissulega þýðir að vinnudagarnar eru oft langir en það endist enginn í þessu starfi nema ná utan um verkefnin og ná að klára þau svo þau safnist ekki upp.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er vonlaus að vaka á kvöldin hvort sem það er á virkum dögum eða um helgar. Ég fer helst upp í rúm fyrir klukkan tíu á virkum dögum en stundum teygist það alveg til klukkan ellefu. Það er alveg hending ef ég fer seinna að sofa en klukkan ellefu á virkum dögum.“ Kaffispjallið Leikskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Nýlega sett mér það markmið að vera meiri pæja“ Þóranna Kristín Jónsdóttir, var ráðinn leiðtogi markaðsmála hjá BYKO í nóvember síðastliðnum en hún setti sér nýlega það markmið að vera meiri pæja. Þóranna er líka að æfa sig í að vera aðeins rólegri en í skipulagi er hún algjörlega „lista-sjúk.“ 8. janúar 2022 10:00 „Gæðastundirnar eru svo miklu fleiri“ Fyrr á þessu ári hætti Jóhann K. Jóhannsson í fréttamennsku, réði sig sem slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð og fluttist með fjölskyldunni til Siglufjarðar. 31. desember 2021 10:01 „Vegna þessa æðis á ég það til að þvo gardínur á nóttunni“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, þingmaður og íslenskufræðingur, viðurkennir að fyrir jólin renni oft á hana jóla-æði. Og þá jafnvel svo mikið að á næturnar keppist hún við að þvo gardínur eða búa til jólakonfekt. 24. desember 2021 10:01 Áskorun að kaupa alltaf tvær gjafir fyrir frúna í desember Það er í nægu að snúast hjá Almari Guðmundssyni framkvæmdastjóra Reiknistofu lífeyrissjóða (RL) og bæjarfulltrúa í Garðabæ. Enda eru þau sjö á heimili, margt að gerast í vinnunni og til viðbótar við jólin á frúin líka afmæli í desember. 18. desember 2021 10:01 Ekkert elsku mamma þegar snjóar í Bláfjöllum Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans vaknar snemma, kúrir þó lengur um helgar nema þegar snjóar vel í Bláfjöllum. Lilja á enn öll jólakort með myndum sem hún hefur fengið en árlegt jólakraftaverk í vinnunni er að klára þriggja ára áætlun fyrir bankann. 11. desember 2021 10:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
En dagurinn byrjar þó alltaf á 100 armbeygjum og 300 magaæfingum. Hvorki meira né minna! Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Klukkan sjö.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? Ég hef undanfarin rúm tvö ár byrjað alla daga á því að henda mér í 100 armbeygjur og 300 magaæfingar. Hef ekki misst út dag allan þennan tíma. Af því er ég bara nokkuð stoltur. Samt lítur skrokkurinn á mér ekki út eins og á Ronaldo. Magnað!“ Getur þú nefnt þrjú atriði úr daglegu lífi sem ekki er hægt annað en að fá mann til að brosa – alltaf? „Það er almennt mjög fyndið hvað ég er svakalega fljótur að borða en konan mín lengi. Eins getur verið broslegt hvað ég hef lítið þol fyrir almennu kjaftæði og afturendatali og á erfitt með að leyna því. Það finnst samt ekki öllum það jafn fyndið og mér. Svo er frekar fyndið hvað ég á erfitt með háheilagleika og formlegheit. Það getur verið broslegt og ég er oft skammaður eða litið á mig illum augum á slíkum stundum.“ Kjarasamningsmálin eru stærsta verkefnið þessa dagana segir Haraldur en eins ráðstafanir vegna Covid og leikskóla. Haraldur heldur utan um verkefnin sín með því að skrifa niður lista í dagslok, fyrir helstu verkefni næsta dags.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Kjarasamningsviðræður eiga hug minn allan þessa dagana. Það fer mikill tími og orka í þær. Eins færir Covid og skólastarf mér mörg misskemmtileg verkefni. Eins er ég að svara félagsmönnum um allt á milli himins og jarðar um kjarasamninga og túlkanir á þeim alla daga ásamt því að bera ábyrgð á rekstri félagsins og þeim lögbundnu verkefnum sem fylgja.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég nota outlook varðandi utanumhald um alla fundi. Ég set niður helstu verkefni næsta dags í lok vinnudagsins og vinn mig svo niður listann eftir mikilvægi verkefna. Ég reyni eftir fremsta megni að vera búinn að svara öllum tölvupóstum og sinna öllum erindum í lok vinnudags. Það vissulega þýðir að vinnudagarnar eru oft langir en það endist enginn í þessu starfi nema ná utan um verkefnin og ná að klára þau svo þau safnist ekki upp.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er vonlaus að vaka á kvöldin hvort sem það er á virkum dögum eða um helgar. Ég fer helst upp í rúm fyrir klukkan tíu á virkum dögum en stundum teygist það alveg til klukkan ellefu. Það er alveg hending ef ég fer seinna að sofa en klukkan ellefu á virkum dögum.“
Kaffispjallið Leikskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Nýlega sett mér það markmið að vera meiri pæja“ Þóranna Kristín Jónsdóttir, var ráðinn leiðtogi markaðsmála hjá BYKO í nóvember síðastliðnum en hún setti sér nýlega það markmið að vera meiri pæja. Þóranna er líka að æfa sig í að vera aðeins rólegri en í skipulagi er hún algjörlega „lista-sjúk.“ 8. janúar 2022 10:00 „Gæðastundirnar eru svo miklu fleiri“ Fyrr á þessu ári hætti Jóhann K. Jóhannsson í fréttamennsku, réði sig sem slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð og fluttist með fjölskyldunni til Siglufjarðar. 31. desember 2021 10:01 „Vegna þessa æðis á ég það til að þvo gardínur á nóttunni“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, þingmaður og íslenskufræðingur, viðurkennir að fyrir jólin renni oft á hana jóla-æði. Og þá jafnvel svo mikið að á næturnar keppist hún við að þvo gardínur eða búa til jólakonfekt. 24. desember 2021 10:01 Áskorun að kaupa alltaf tvær gjafir fyrir frúna í desember Það er í nægu að snúast hjá Almari Guðmundssyni framkvæmdastjóra Reiknistofu lífeyrissjóða (RL) og bæjarfulltrúa í Garðabæ. Enda eru þau sjö á heimili, margt að gerast í vinnunni og til viðbótar við jólin á frúin líka afmæli í desember. 18. desember 2021 10:01 Ekkert elsku mamma þegar snjóar í Bláfjöllum Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans vaknar snemma, kúrir þó lengur um helgar nema þegar snjóar vel í Bláfjöllum. Lilja á enn öll jólakort með myndum sem hún hefur fengið en árlegt jólakraftaverk í vinnunni er að klára þriggja ára áætlun fyrir bankann. 11. desember 2021 10:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
„Nýlega sett mér það markmið að vera meiri pæja“ Þóranna Kristín Jónsdóttir, var ráðinn leiðtogi markaðsmála hjá BYKO í nóvember síðastliðnum en hún setti sér nýlega það markmið að vera meiri pæja. Þóranna er líka að æfa sig í að vera aðeins rólegri en í skipulagi er hún algjörlega „lista-sjúk.“ 8. janúar 2022 10:00
„Gæðastundirnar eru svo miklu fleiri“ Fyrr á þessu ári hætti Jóhann K. Jóhannsson í fréttamennsku, réði sig sem slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð og fluttist með fjölskyldunni til Siglufjarðar. 31. desember 2021 10:01
„Vegna þessa æðis á ég það til að þvo gardínur á nóttunni“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, þingmaður og íslenskufræðingur, viðurkennir að fyrir jólin renni oft á hana jóla-æði. Og þá jafnvel svo mikið að á næturnar keppist hún við að þvo gardínur eða búa til jólakonfekt. 24. desember 2021 10:01
Áskorun að kaupa alltaf tvær gjafir fyrir frúna í desember Það er í nægu að snúast hjá Almari Guðmundssyni framkvæmdastjóra Reiknistofu lífeyrissjóða (RL) og bæjarfulltrúa í Garðabæ. Enda eru þau sjö á heimili, margt að gerast í vinnunni og til viðbótar við jólin á frúin líka afmæli í desember. 18. desember 2021 10:01
Ekkert elsku mamma þegar snjóar í Bláfjöllum Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans vaknar snemma, kúrir þó lengur um helgar nema þegar snjóar vel í Bláfjöllum. Lilja á enn öll jólakort með myndum sem hún hefur fengið en árlegt jólakraftaverk í vinnunni er að klára þriggja ára áætlun fyrir bankann. 11. desember 2021 10:00