Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2022 09:01 Elliði Snær Viðarsson. Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. „Það var fín tilbreyting í morgun að vakna við sólargeisla,“ sagði Eyjamaðurinn káti. „Tíminn er aðeins lengur að líða núna en í fyrra þegar ég var nýliði. Nú erum við komnir út, þetta er að byrja og ég er orðinn mjög spenntur.“ Elliði spilar undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach og hefur staðið sig vel þar. Hann er að lifa drauminn enda þekkir hann að vera innan sem utan vallar á stórmótum. „Þetta er fjórða stórmótið mitt. Ég var tvisvar í stúkunni að styðja liðið og nú er ég í annað sinn að spila,“ segir Elliði en hvort er skemmtilegra að vera í stúkunni eða inn á vellinum? „Ég er mikill Hvítur Riddari og átti því erfitt með að velja til að byrja með en núna er miklu skemmtilegra að vera á vellinum.“ Eyjamaðurinn vann hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar á síðasta móti með baráttuanda sínum og leikgleði. „Ég vona að ég sé orðinn betri og set meiri pressu á mig núna en síðast. Vonandi get ég staðið undir eigin væntingum. Ég vil spila alla leiki en það er mikil samkeppni en ég vil komast í stærra hlutverk á báðum endum.“ Klippa: Elliði Snær um EM EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. 12. janúar 2022 20:31 Í sjokki yfir sóttvörnum á EM: „Hvernig getum við spilað?“ Ein skærasta stjarna EM í handbolta og landsliðsþjálfari Serbíu eiga vart orð yfir skorti á sóttvörnum á mótinu. 12. janúar 2022 10:30 Óli Stef segir að það sé „eitthvað í loftinu“ hjá íslenska liðinu fyrir EM í handbolta Ólafur Stefánsson, fyrrum fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er bjartsýnn fyrir gengi íslenska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu en fyrsti leikur strákanna okkar er á föstudaginn. 12. janúar 2022 08:01 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Sjá meira
„Það var fín tilbreyting í morgun að vakna við sólargeisla,“ sagði Eyjamaðurinn káti. „Tíminn er aðeins lengur að líða núna en í fyrra þegar ég var nýliði. Nú erum við komnir út, þetta er að byrja og ég er orðinn mjög spenntur.“ Elliði spilar undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach og hefur staðið sig vel þar. Hann er að lifa drauminn enda þekkir hann að vera innan sem utan vallar á stórmótum. „Þetta er fjórða stórmótið mitt. Ég var tvisvar í stúkunni að styðja liðið og nú er ég í annað sinn að spila,“ segir Elliði en hvort er skemmtilegra að vera í stúkunni eða inn á vellinum? „Ég er mikill Hvítur Riddari og átti því erfitt með að velja til að byrja með en núna er miklu skemmtilegra að vera á vellinum.“ Eyjamaðurinn vann hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar á síðasta móti með baráttuanda sínum og leikgleði. „Ég vona að ég sé orðinn betri og set meiri pressu á mig núna en síðast. Vonandi get ég staðið undir eigin væntingum. Ég vil spila alla leiki en það er mikil samkeppni en ég vil komast í stærra hlutverk á báðum endum.“ Klippa: Elliði Snær um EM
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. 12. janúar 2022 20:31 Í sjokki yfir sóttvörnum á EM: „Hvernig getum við spilað?“ Ein skærasta stjarna EM í handbolta og landsliðsþjálfari Serbíu eiga vart orð yfir skorti á sóttvörnum á mótinu. 12. janúar 2022 10:30 Óli Stef segir að það sé „eitthvað í loftinu“ hjá íslenska liðinu fyrir EM í handbolta Ólafur Stefánsson, fyrrum fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er bjartsýnn fyrir gengi íslenska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu en fyrsti leikur strákanna okkar er á föstudaginn. 12. janúar 2022 08:01 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Sjá meira
Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. 12. janúar 2022 20:31
Í sjokki yfir sóttvörnum á EM: „Hvernig getum við spilað?“ Ein skærasta stjarna EM í handbolta og landsliðsþjálfari Serbíu eiga vart orð yfir skorti á sóttvörnum á mótinu. 12. janúar 2022 10:30
Óli Stef segir að það sé „eitthvað í loftinu“ hjá íslenska liðinu fyrir EM í handbolta Ólafur Stefánsson, fyrrum fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er bjartsýnn fyrir gengi íslenska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu en fyrsti leikur strákanna okkar er á föstudaginn. 12. janúar 2022 08:01