„Ef maður hættir að fá fiðring þá á maður bara að hætta þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. janúar 2022 19:15 Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, kveðst vera spenntur fyrir fyrsta leik liðsins á morgun. Vísir EM í handbolta hófst formlega í dag en nú er sólarhringur í fyrsta leik íslenska liðsins. Strákarnir ættu að þekkja andstæðing morgundagsins vel, en það eru Portúgalir sem mæta Íslendingum í fyrsta leik. Henry Birgir Gunnarsson er staddur í Búdapest þar sem leikurinn fer fram og hann tók stöðuna á þjálfara liðsins, Guðmundi Guðmundssyni, sem og fyrirliða liðsins, Aroni Pálmarssyni. „Það tilheyrir þessu sko, það er hluti af pakkanum,“ sagði Guðmundur aðspurður að því hvort að fiðringur fyrir fyrsta leik væri farinn að myndast. „Ef maður hættir að fá fiðring þá á maður bara að hætta þessu.“ Eins og áður segir þekkja íslensku strákarnir portúgalska liðið vel, en Guðmundur segist ekki vilja gefa of mikið upp um leikskipulagið á morgun. Hann segir einnig að liðið hafi fleiri vopn en í seinustu leikjum gegn Portúgal. „Ég náttúrulega gef ekkert leikplanið upp þannig lagað. En við erum búnir að fara rosalega vel yfir þá og greina alla okkar leiki á móti þeim sem eru þrjú stykki á einu ári. Nú erum við bara með fleiri vopn, menn eru í betra formi. Menn sem voru ekki að nýtast okkur í fyrra eru hérna núna þannig að mér líður bara tiltölulega vel“ Klippa: Ísland hefur leik á EM á morgun „Við erum staðráðnir í að gera vel“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska liðsins, segir að nú sé tími til kominn að stimpla sig almennilega inn. Mikið hafi verið rætt um að koma íslenska liðinu í hóp bestu átta handboltaþjóða heims á seinustu árum, og nú sé komið að því að sýna hvað liðið getur. „Við ætlum held ég bara að stimpla okkur almennilega inn. Við erum búnir að tala mikið í þrjú eða fjögur ár núna og nú er þetta bara undir okkur komið að sýna hvað við getum,“ sagði Aron. Aron Pálmarsson er fyrirliði íslenska liðsins.Vísir „Við erum bara fókuseraðir finnst mér. Við erum staðráðnir í að gera vel. Hópurinn er búinn að tala mikið saman og við finnum það bara að stemningin er allt önnur en bara á sáðasta móti, eða þar síðasta eða fyrir þremur árum,“ sagði Aron að lokum. Leikur Íslands gegn Portúgal hefst klukkan 19:30 annað kvöld og verður hægt að fylgjast mep beinni textalýsingu hér á Vísi. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson er staddur í Búdapest þar sem leikurinn fer fram og hann tók stöðuna á þjálfara liðsins, Guðmundi Guðmundssyni, sem og fyrirliða liðsins, Aroni Pálmarssyni. „Það tilheyrir þessu sko, það er hluti af pakkanum,“ sagði Guðmundur aðspurður að því hvort að fiðringur fyrir fyrsta leik væri farinn að myndast. „Ef maður hættir að fá fiðring þá á maður bara að hætta þessu.“ Eins og áður segir þekkja íslensku strákarnir portúgalska liðið vel, en Guðmundur segist ekki vilja gefa of mikið upp um leikskipulagið á morgun. Hann segir einnig að liðið hafi fleiri vopn en í seinustu leikjum gegn Portúgal. „Ég náttúrulega gef ekkert leikplanið upp þannig lagað. En við erum búnir að fara rosalega vel yfir þá og greina alla okkar leiki á móti þeim sem eru þrjú stykki á einu ári. Nú erum við bara með fleiri vopn, menn eru í betra formi. Menn sem voru ekki að nýtast okkur í fyrra eru hérna núna þannig að mér líður bara tiltölulega vel“ Klippa: Ísland hefur leik á EM á morgun „Við erum staðráðnir í að gera vel“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska liðsins, segir að nú sé tími til kominn að stimpla sig almennilega inn. Mikið hafi verið rætt um að koma íslenska liðinu í hóp bestu átta handboltaþjóða heims á seinustu árum, og nú sé komið að því að sýna hvað liðið getur. „Við ætlum held ég bara að stimpla okkur almennilega inn. Við erum búnir að tala mikið í þrjú eða fjögur ár núna og nú er þetta bara undir okkur komið að sýna hvað við getum,“ sagði Aron. Aron Pálmarsson er fyrirliði íslenska liðsins.Vísir „Við erum bara fókuseraðir finnst mér. Við erum staðráðnir í að gera vel. Hópurinn er búinn að tala mikið saman og við finnum það bara að stemningin er allt önnur en bara á sáðasta móti, eða þar síðasta eða fyrir þremur árum,“ sagði Aron að lokum. Leikur Íslands gegn Portúgal hefst klukkan 19:30 annað kvöld og verður hægt að fylgjast mep beinni textalýsingu hér á Vísi.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn