NBA leikmaður hvetur íþróttafólk til að sniðganga Vetrarólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 08:30 Enes Kanter Freedom vill að fá hjálp besta íþróttafólk heims til að berjast á móti mannréttindabrotum í Kína og besta leiðin til þess væri að sniðganga Ólympíuleikana. Samsett/EPA NBA leikmaðurinn Enes Kanter Freedom er að reyna að fá íþróttafólk heimsins til að hætta við þátttöku á Vetraólympíuleikunum sem eiga að hefjast í Peking í Kína eftir aðeins þrjár vikur. Kanter, sem nýverið tók upp nafnið Freedom, er leikmaður Boston Celtics. Hann hefur gagnrýnt ógnarstjórnin í heimalandi sínu Tyrklandi og hefur skapað sér óvinsældir þar sem og Kína. Kanter Freedom hefur gagnrýnt mannréttindabrot í Kína og gerði það aftur í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 'We need to stand up for the right thing' - NBA's Kanter Freedom wants Winter Olympics boycott https://t.co/8AOrd2LJnT pic.twitter.com/TJkI19yqGV— Andy Vermaut (@AndyVermaut) January 14, 2022 „Við erum að tala um það að núna er þjóðarmorð í gangi þarna,“ sagði Enes Kanter Freedom. „Það er mikilvægt að íþróttafólk noti sinn pall til að vera rödd alls þess saklausa fólks út um allan heim sem hefur ekki rödd,“ sagði Enes. „Það eru svo margt íþróttafólk, leikarar, söngvarar og rapparar eða fólk sem hefur vettvang til að láta í sér heyra um þessi mál en eru hrædd við það út af viðskiptalegu hliðinni. Það er svo mikill peningur í spilunum og stundum er Kína auðvitað að borga þennan pening og þá þora þau ekki að segja eitt einasta orð,“ sagði Enes. The International @Olympics Committee is in bed with the Chinese Government. They are complicit and echo the Cultish Chinese Communist Party s propaganda.#NoBeijing2022 pic.twitter.com/DLkTN08aPT— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 12, 2022 „Mér finnst að allt þetta íþróttafólk verði að stíga fram og segja: Ég get ekki keppt þar sem þjóðarmorð er í gangi, þar sem öll þessi mannréttindabrot eru látin viðgangast og þar sem fólk er pyndað og nauðgað í fangabúðum,“ sagði Kanter Freedom. „Ég er enn vongóður. Þegar ég hef talað við þetta íþróttafólk þá sagði ég við þau að öll gullverðlaun í heiminum eru ekki mikilvægari en siðferði þitt, prinsipp þín eða gildi þín. Mér finnst ég því þurfa að berjast fyrir hinu rétta,“ sagði Kanter Freedom. Change is coming and no one can stop it. pic.twitter.com/XGgR21THiO— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 10, 2022 Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Kanter, sem nýverið tók upp nafnið Freedom, er leikmaður Boston Celtics. Hann hefur gagnrýnt ógnarstjórnin í heimalandi sínu Tyrklandi og hefur skapað sér óvinsældir þar sem og Kína. Kanter Freedom hefur gagnrýnt mannréttindabrot í Kína og gerði það aftur í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 'We need to stand up for the right thing' - NBA's Kanter Freedom wants Winter Olympics boycott https://t.co/8AOrd2LJnT pic.twitter.com/TJkI19yqGV— Andy Vermaut (@AndyVermaut) January 14, 2022 „Við erum að tala um það að núna er þjóðarmorð í gangi þarna,“ sagði Enes Kanter Freedom. „Það er mikilvægt að íþróttafólk noti sinn pall til að vera rödd alls þess saklausa fólks út um allan heim sem hefur ekki rödd,“ sagði Enes. „Það eru svo margt íþróttafólk, leikarar, söngvarar og rapparar eða fólk sem hefur vettvang til að láta í sér heyra um þessi mál en eru hrædd við það út af viðskiptalegu hliðinni. Það er svo mikill peningur í spilunum og stundum er Kína auðvitað að borga þennan pening og þá þora þau ekki að segja eitt einasta orð,“ sagði Enes. The International @Olympics Committee is in bed with the Chinese Government. They are complicit and echo the Cultish Chinese Communist Party s propaganda.#NoBeijing2022 pic.twitter.com/DLkTN08aPT— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 12, 2022 „Mér finnst að allt þetta íþróttafólk verði að stíga fram og segja: Ég get ekki keppt þar sem þjóðarmorð er í gangi, þar sem öll þessi mannréttindabrot eru látin viðgangast og þar sem fólk er pyndað og nauðgað í fangabúðum,“ sagði Kanter Freedom. „Ég er enn vongóður. Þegar ég hef talað við þetta íþróttafólk þá sagði ég við þau að öll gullverðlaun í heiminum eru ekki mikilvægari en siðferði þitt, prinsipp þín eða gildi þín. Mér finnst ég því þurfa að berjast fyrir hinu rétta,“ sagði Kanter Freedom. Change is coming and no one can stop it. pic.twitter.com/XGgR21THiO— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 10, 2022
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum