Mikil bjartsýni fyrir ferðasumrinu 2022 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. janúar 2022 15:30 Í Mýrdalshreppi eru margar af þekktustu náttúruperlum landsins. Þá er Vík vinsæll staður hjá ferðamönnum. Soauth.is Mikill hugur er í þeim sem stunda ferðaþjónustu í Mýrdalshreppi fyrir sumrinu enda verið að skipuleggja sumarið á fullum krafti með fjölbreyttri dagskrá. Oddviti sveitarfélagsins spáir góðu sumri í ferðaþjónustu. Í Mýrdalshreppi snýst meira og minna allt um ferðaþjónustu en sökum Covid hefur umfangið verið minna eins og gefur að skilja, en samt alltaf töluvert að gera. Nú er mikill hugur í Mýrdælingum fyrir sumrinu 2022 því þeir reikna með góði sumri í ferðaþjónustu á svæðinu. Einar Freyr Elínarson er oddviti Mýrdalshrepps. „Mér sýnist á öllu að sumarið verði nokkuð gott og haustið síðasta var líka bara nokkuð gott, þannig að ég held að við séum bara nokkuð bjartsýn, mér finnst það. Mér finnst margir vera að huga að uppbyggingu í ferðaþjónustunni líka, þannig að ég trúi því allavega að við munum rísa hratt upp úr þessu,“ segir Einar. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem er viss um að það verði mikið um ferðamenn í sveitarfélaginu í sumar.Aðsend Þannig að menn bera sig almennt vel? „Já, auðvitað er ekkert hægt að draga dul yfir það að þetta hefur haft gríðarlega áhrif. Hérna fór atvinnuleysið upp fyrir 50 prósent um tíma á svæðinu en engu að síður finn ég bara að ferðaviljinn hjá erlendum ferðamönnum er til staðar.“ Einar Freyr er handvissum að sumarið verið gott. „Já, já, að sjálfsögðu og ég bara heyri það á ferðaþjónustuaðilum að bókunarstaðan fyrir sumarið er nokkuð góð og ferðaskrifstofur virðast vera bjartsýnar líka,“ segir Einar Freyr. Mýrdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Sjá meira
Í Mýrdalshreppi snýst meira og minna allt um ferðaþjónustu en sökum Covid hefur umfangið verið minna eins og gefur að skilja, en samt alltaf töluvert að gera. Nú er mikill hugur í Mýrdælingum fyrir sumrinu 2022 því þeir reikna með góði sumri í ferðaþjónustu á svæðinu. Einar Freyr Elínarson er oddviti Mýrdalshrepps. „Mér sýnist á öllu að sumarið verði nokkuð gott og haustið síðasta var líka bara nokkuð gott, þannig að ég held að við séum bara nokkuð bjartsýn, mér finnst það. Mér finnst margir vera að huga að uppbyggingu í ferðaþjónustunni líka, þannig að ég trúi því allavega að við munum rísa hratt upp úr þessu,“ segir Einar. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem er viss um að það verði mikið um ferðamenn í sveitarfélaginu í sumar.Aðsend Þannig að menn bera sig almennt vel? „Já, auðvitað er ekkert hægt að draga dul yfir það að þetta hefur haft gríðarlega áhrif. Hérna fór atvinnuleysið upp fyrir 50 prósent um tíma á svæðinu en engu að síður finn ég bara að ferðaviljinn hjá erlendum ferðamönnum er til staðar.“ Einar Freyr er handvissum að sumarið verið gott. „Já, já, að sjálfsögðu og ég bara heyri það á ferðaþjónustuaðilum að bókunarstaðan fyrir sumarið er nokkuð góð og ferðaskrifstofur virðast vera bjartsýnar líka,“ segir Einar Freyr.
Mýrdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Sjá meira