Fyrrverandi forseti Malí er látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2022 08:54 Ibrahim Boubacar Keita, fyrrverandi forseti Malí, er látinn 76 ára að aldri. AP/Ludovic Marin Ibrahim Boubacar Keita, fyrrverandi forseti Malí sem komið var frá völdum af her landsins árið 2020 eftir sjö ára valdatíð, er látinn. Keita var 76 ára gamall. Keita tók við embætti forseta Malí í september 2013 og sinnti embættinu þar til í ágúst 2020. Tímabilið einkenndist af miklum óstöðugleika, öfgahópar íslamista sölsuðu undir sig stór landssvæði og ofbeldi milli þjóðflokka jókst gífurlega. Sögusagnir um mikla spillingu og vegna slæmrar efnahagsstöðu landsins var mikil óánægja meðal almennings með störf hans, sem varð til þess að fjöldi fólks fór að mótmæla störfum hans í höfuðborginni Bamako árið 2020 og kröfðust afsagnar hans. Að lokum var honum bolað af valdastóli af her landsins, hvers leiðtogi fer enn með völd þrátt fyrir mikil mótmæli alþjóðasamfélagsins. Enn liggur ekki fyrir hver dánarorsökin var en fyrrverandi aðstoðarmenn Keita segja hann hafa verið heilsulítinn og reglulega sótt sér heilbrigðisþjónustu út fyrir landssteinana. Hann hafi látist á heimili sínu í Bamako, þar sem hann var í stofufangelsi þar til nýlega. Malí Andlát Tengdar fréttir Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01 Fyrrverandi einræðisherra Malí látinn Moussa Traoré , sem gegndi embætti forseta Malí í 22 ár, er látinn, 83 ára að aldri. 16. september 2020 08:06 Forseti Malí segir af sér í haldi hersins Ibrahim Boubacar Keïta, forseti Malí, hefur sagt af sér og leyst upp þing landsins. Það gerði hann samkvæmt ríkismiðli landsins og eftir að hann hafði verið handsamaður af hermönnum. 19. ágúst 2020 06:32 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Keita tók við embætti forseta Malí í september 2013 og sinnti embættinu þar til í ágúst 2020. Tímabilið einkenndist af miklum óstöðugleika, öfgahópar íslamista sölsuðu undir sig stór landssvæði og ofbeldi milli þjóðflokka jókst gífurlega. Sögusagnir um mikla spillingu og vegna slæmrar efnahagsstöðu landsins var mikil óánægja meðal almennings með störf hans, sem varð til þess að fjöldi fólks fór að mótmæla störfum hans í höfuðborginni Bamako árið 2020 og kröfðust afsagnar hans. Að lokum var honum bolað af valdastóli af her landsins, hvers leiðtogi fer enn með völd þrátt fyrir mikil mótmæli alþjóðasamfélagsins. Enn liggur ekki fyrir hver dánarorsökin var en fyrrverandi aðstoðarmenn Keita segja hann hafa verið heilsulítinn og reglulega sótt sér heilbrigðisþjónustu út fyrir landssteinana. Hann hafi látist á heimili sínu í Bamako, þar sem hann var í stofufangelsi þar til nýlega.
Malí Andlát Tengdar fréttir Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01 Fyrrverandi einræðisherra Malí látinn Moussa Traoré , sem gegndi embætti forseta Malí í 22 ár, er látinn, 83 ára að aldri. 16. september 2020 08:06 Forseti Malí segir af sér í haldi hersins Ibrahim Boubacar Keïta, forseti Malí, hefur sagt af sér og leyst upp þing landsins. Það gerði hann samkvæmt ríkismiðli landsins og eftir að hann hafði verið handsamaður af hermönnum. 19. ágúst 2020 06:32 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01
Fyrrverandi einræðisherra Malí látinn Moussa Traoré , sem gegndi embætti forseta Malí í 22 ár, er látinn, 83 ára að aldri. 16. september 2020 08:06
Forseti Malí segir af sér í haldi hersins Ibrahim Boubacar Keïta, forseti Malí, hefur sagt af sér og leyst upp þing landsins. Það gerði hann samkvæmt ríkismiðli landsins og eftir að hann hafði verið handsamaður af hermönnum. 19. ágúst 2020 06:32