Elín Oddný skorar Líf á hólm Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2022 08:01 Undanfarið kjörtímabil hefur Elín Oddný Sigurðardóttir verið varaborgarfulltrúi og hefur meðal annars verið varaformaður velferðarráðs, fulltúi í skóla-og frístundaráði og menningar- íþrótta og tómstundaráði Aðsend Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi í Reykjavík, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti í forvali Vinstri grænna í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosninga. Líf Magneudóttir borgarfulltrúi skipaði fyrsta sæti listans í síðustu kosningunum og tilkynnti í gær að hún gæfi áfram kost á sér til að leiða listann. Fyrr í vikunni var ákveðið að efna til forvals um þrjú efstu sætin á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkostningarnar í vor. Í tilkynningu frá Elínu Oddnýju segir að hún sé 42 ára gömul og búsett í Háaleitishverfi ásamt eiginmanni sínum Haraldi Vigni Sveinbjörnssyni tónlistarmanni og börnunum þeirra tveimur. „Elín Oddný er með meistaragráðu í félags- og kynjafræði frá Háskólanum í Lundi, Svíþjóð og er auk þess framhaldsskólakennari að mennt. Hún hefur lengi verið virk í starfi Vinstri grænna, bæði í Reykjavík og á landsvísu. Hún hefur gengt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Vinstri græn síðastliðin 17 ár. Meðal annars embætti ritara Vinstri grænna og formanns Ungra Vinstri grænna í Reykjavík og situr nú í stjórn hreyfingarinnar á landsvísu. Undanfarið kjörtímabil hefur Elín Oddný verið varaborgarfulltrúi og hefur m.a verið varaformaður velferðarráðs, fulltúi í skóla-og frístundaráði og menningar- íþrótta og tómstundaráði,“ segir í tilkynningunni. Bréf Elínar Oddnýjar Sigurðardóttur til flokksmanna: Kæru félagar! Ég býð mig fram í til að leiða lista Vinstri grænna í komandi borgarstjórnarkosningum. Borgarmálin hafa átt hug minn allan frá því að ég tók fyrst sæti sem varamaður í Velferðarráði Reykjavíkurborgar fyrir fimmtán árum síðan. Mín hugsjón er hefur ávallt verið skýr: að vinna í þágu velferðar allra borgarbúa í víðasta skilningi þess hugtaks. Velferðarmál, kvenfrelsi, húsnæðismál, menntun og velferð barna ásamt mannréttindum jaðarsettra hópa hafa ávallt verið mér hugleikin. Eins hvernig við sköpum mannvæna, græna og lýðræðislega menningarborg fyrir komandi kynslóðir. Ég hef ávallt haft það að leiðarljósi í mínum störfum að það eru ekki alltaf þeir sem eru í mestri þörf hverju sinni sem hafa hæstu röddina. Ég mun halda áfram að berjast af fullum heilindum fyrir bættu samfélagi. Halda þarf áfram að byggja upp félagslegt leiguhúsnæði og vinna að samfélagi þar sem fátækt barna og jaðarsetning fólks verður ekki liðin. Þjónustugreiðslur sem tryggja fátækustu börnunum í borginni leikskóladvöl, skólamat og frístund var vissulega mikilvægt skref - en nú þarf að stíga það til fulls, tryggja öllum börnum aðgang að skóla- og frístundastarfi óháð efnahag foreldra og brúa billið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Ég mun vinna að jafnrétti og berjast gegn kynbundnu ofbeldi. Byggjum upp öflugar almenningssamgöngur og flýtum uppbyggingu borgarlínu, fjölgum hjólastígum, grænum svæðum og vinnum áfram að húsnæðisuppbyggingu í sátt við umhverfið og íbúana. Ég óska eftir ykkar stuðningi til að halda áfram þeim brýnu verkefnum sem framundan eru við að gera Reykjavík að manneskjulegri velferðarborg þar sem öll fái lifað með reisn. Ég óska eftir stuðningi ykkar í fyrsta sætið í forvali Vinstri grænna í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor Með vinsemd og virðingu, Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna. Vinstri græn Borgarstjórn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Líf gefur áfram kost á sér í oddvitasætið Líf Magneudóttir ætlar aftur að gefa kost á sér í oddvitasæti Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Líf hefur verið borgarfulltrúi flokksins og áður varaborgarfulltrúi frá árinu 2014. 18. janúar 2022 17:26 Vinstri græn efna til forvals um þrjú efstu sætin Vinstri græn hafa ákveðið að efna til forvals um þrjú efstu sætin á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkostningarnar í vor. Þetta var ákveðið á félagsfundi VG í gærkvöldi. 18. janúar 2022 10:11 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Sjá meira
Líf Magneudóttir borgarfulltrúi skipaði fyrsta sæti listans í síðustu kosningunum og tilkynnti í gær að hún gæfi áfram kost á sér til að leiða listann. Fyrr í vikunni var ákveðið að efna til forvals um þrjú efstu sætin á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkostningarnar í vor. Í tilkynningu frá Elínu Oddnýju segir að hún sé 42 ára gömul og búsett í Háaleitishverfi ásamt eiginmanni sínum Haraldi Vigni Sveinbjörnssyni tónlistarmanni og börnunum þeirra tveimur. „Elín Oddný er með meistaragráðu í félags- og kynjafræði frá Háskólanum í Lundi, Svíþjóð og er auk þess framhaldsskólakennari að mennt. Hún hefur lengi verið virk í starfi Vinstri grænna, bæði í Reykjavík og á landsvísu. Hún hefur gengt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Vinstri græn síðastliðin 17 ár. Meðal annars embætti ritara Vinstri grænna og formanns Ungra Vinstri grænna í Reykjavík og situr nú í stjórn hreyfingarinnar á landsvísu. Undanfarið kjörtímabil hefur Elín Oddný verið varaborgarfulltrúi og hefur m.a verið varaformaður velferðarráðs, fulltúi í skóla-og frístundaráði og menningar- íþrótta og tómstundaráði,“ segir í tilkynningunni. Bréf Elínar Oddnýjar Sigurðardóttur til flokksmanna: Kæru félagar! Ég býð mig fram í til að leiða lista Vinstri grænna í komandi borgarstjórnarkosningum. Borgarmálin hafa átt hug minn allan frá því að ég tók fyrst sæti sem varamaður í Velferðarráði Reykjavíkurborgar fyrir fimmtán árum síðan. Mín hugsjón er hefur ávallt verið skýr: að vinna í þágu velferðar allra borgarbúa í víðasta skilningi þess hugtaks. Velferðarmál, kvenfrelsi, húsnæðismál, menntun og velferð barna ásamt mannréttindum jaðarsettra hópa hafa ávallt verið mér hugleikin. Eins hvernig við sköpum mannvæna, græna og lýðræðislega menningarborg fyrir komandi kynslóðir. Ég hef ávallt haft það að leiðarljósi í mínum störfum að það eru ekki alltaf þeir sem eru í mestri þörf hverju sinni sem hafa hæstu röddina. Ég mun halda áfram að berjast af fullum heilindum fyrir bættu samfélagi. Halda þarf áfram að byggja upp félagslegt leiguhúsnæði og vinna að samfélagi þar sem fátækt barna og jaðarsetning fólks verður ekki liðin. Þjónustugreiðslur sem tryggja fátækustu börnunum í borginni leikskóladvöl, skólamat og frístund var vissulega mikilvægt skref - en nú þarf að stíga það til fulls, tryggja öllum börnum aðgang að skóla- og frístundastarfi óháð efnahag foreldra og brúa billið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Ég mun vinna að jafnrétti og berjast gegn kynbundnu ofbeldi. Byggjum upp öflugar almenningssamgöngur og flýtum uppbyggingu borgarlínu, fjölgum hjólastígum, grænum svæðum og vinnum áfram að húsnæðisuppbyggingu í sátt við umhverfið og íbúana. Ég óska eftir ykkar stuðningi til að halda áfram þeim brýnu verkefnum sem framundan eru við að gera Reykjavík að manneskjulegri velferðarborg þar sem öll fái lifað með reisn. Ég óska eftir stuðningi ykkar í fyrsta sætið í forvali Vinstri grænna í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor Með vinsemd og virðingu, Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna.
Bréf Elínar Oddnýjar Sigurðardóttur til flokksmanna: Kæru félagar! Ég býð mig fram í til að leiða lista Vinstri grænna í komandi borgarstjórnarkosningum. Borgarmálin hafa átt hug minn allan frá því að ég tók fyrst sæti sem varamaður í Velferðarráði Reykjavíkurborgar fyrir fimmtán árum síðan. Mín hugsjón er hefur ávallt verið skýr: að vinna í þágu velferðar allra borgarbúa í víðasta skilningi þess hugtaks. Velferðarmál, kvenfrelsi, húsnæðismál, menntun og velferð barna ásamt mannréttindum jaðarsettra hópa hafa ávallt verið mér hugleikin. Eins hvernig við sköpum mannvæna, græna og lýðræðislega menningarborg fyrir komandi kynslóðir. Ég hef ávallt haft það að leiðarljósi í mínum störfum að það eru ekki alltaf þeir sem eru í mestri þörf hverju sinni sem hafa hæstu röddina. Ég mun halda áfram að berjast af fullum heilindum fyrir bættu samfélagi. Halda þarf áfram að byggja upp félagslegt leiguhúsnæði og vinna að samfélagi þar sem fátækt barna og jaðarsetning fólks verður ekki liðin. Þjónustugreiðslur sem tryggja fátækustu börnunum í borginni leikskóladvöl, skólamat og frístund var vissulega mikilvægt skref - en nú þarf að stíga það til fulls, tryggja öllum börnum aðgang að skóla- og frístundastarfi óháð efnahag foreldra og brúa billið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Ég mun vinna að jafnrétti og berjast gegn kynbundnu ofbeldi. Byggjum upp öflugar almenningssamgöngur og flýtum uppbyggingu borgarlínu, fjölgum hjólastígum, grænum svæðum og vinnum áfram að húsnæðisuppbyggingu í sátt við umhverfið og íbúana. Ég óska eftir ykkar stuðningi til að halda áfram þeim brýnu verkefnum sem framundan eru við að gera Reykjavík að manneskjulegri velferðarborg þar sem öll fái lifað með reisn. Ég óska eftir stuðningi ykkar í fyrsta sætið í forvali Vinstri grænna í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor Með vinsemd og virðingu, Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna.
Vinstri græn Borgarstjórn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Líf gefur áfram kost á sér í oddvitasætið Líf Magneudóttir ætlar aftur að gefa kost á sér í oddvitasæti Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Líf hefur verið borgarfulltrúi flokksins og áður varaborgarfulltrúi frá árinu 2014. 18. janúar 2022 17:26 Vinstri græn efna til forvals um þrjú efstu sætin Vinstri græn hafa ákveðið að efna til forvals um þrjú efstu sætin á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkostningarnar í vor. Þetta var ákveðið á félagsfundi VG í gærkvöldi. 18. janúar 2022 10:11 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Sjá meira
Líf gefur áfram kost á sér í oddvitasætið Líf Magneudóttir ætlar aftur að gefa kost á sér í oddvitasæti Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Líf hefur verið borgarfulltrúi flokksins og áður varaborgarfulltrúi frá árinu 2014. 18. janúar 2022 17:26
Vinstri græn efna til forvals um þrjú efstu sætin Vinstri græn hafa ákveðið að efna til forvals um þrjú efstu sætin á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkostningarnar í vor. Þetta var ákveðið á félagsfundi VG í gærkvöldi. 18. janúar 2022 10:11
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent