Kórónuveiran tekur einn besta hornamann heims úr sænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 16:31 Niclas Ekberg verður ekki með sænska landsliðinu í milliriðlinum. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Niclas Ekberg verður ekki með sænska handboltalandsliðinu í milliriðlinum á Evrópumótinu eftir að hornamaðurinn fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Ekberg er kominn í einangrun eftir smitið og þarf nú að bíða í fimm daga og fara í gegnum tvö neikvæð próf með sólarhringsmillibili til að fá leikheimild á EM á ný. Svíar tryggðu sig áfram í milliriðil með því að gera jafntefli við Tékka í lokaleik sínum. Ekberg hafði skorað 7 mörk úr 10 skotum í fyrstu þremur leikjum sænska liðsins. Sverige tvingas till en ytterligare en förändring i truppen på grund av covid-19. Isak Persson flygs in och ersätter Niclas Ekberg som isolerats efter att ha testat positivt.https://t.co/oqNxROqnYa pic.twitter.com/VeOLWtBnfU— Handbollslandslaget (@hlandslaget) January 19, 2022 Ekberg er ein stærsta stjarna sænska liðsins en hann er eins og er markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar þar sem hann spilar með Kiel. Ekberg hefur skorað 116 mörk eins og BJarki Már Elísson en Hans Lindberg hefur skorað 112 mörk og Ómari Ingi Magnússon er með 103 mörk. Ekberg hefur fimm sinnum orðið þýskur meistari með Kiel og hann hefur alls skorað 785 mörk í 193 landsleikjum með Svíum. Hinn efnilegi Isak Persson kemur inn í sænska liðið í staðinn fyrir Ekberg en hinn 21 árs gamli Persson spilar með Lugi og er sonur Jonasar Persson sem var í heimsmeistaraliði Svía árið 1990. Isak hefur aðeins spilað einn landsleik og hann var í nóvember síðastliðnum. Áður höfðu línumaðurinn Max Darj og hinn örvhenti Daniel Pettersson líka smitast af kórónuveirunni. Fyrsti leikur Svía í milliriðlinum er á móti Rússum en Rússar hafa þegar unnið Noreg á þessu Evrópumóti. Niclas Ekberg's th #ehfeuro goal for @hlandslaget - and what a goal! #ehfeuro2022 pic.twitter.com/0u8lZCCDoh— EHF EURO (@EHFEURO) January 17, 2022 EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Ekberg er kominn í einangrun eftir smitið og þarf nú að bíða í fimm daga og fara í gegnum tvö neikvæð próf með sólarhringsmillibili til að fá leikheimild á EM á ný. Svíar tryggðu sig áfram í milliriðil með því að gera jafntefli við Tékka í lokaleik sínum. Ekberg hafði skorað 7 mörk úr 10 skotum í fyrstu þremur leikjum sænska liðsins. Sverige tvingas till en ytterligare en förändring i truppen på grund av covid-19. Isak Persson flygs in och ersätter Niclas Ekberg som isolerats efter att ha testat positivt.https://t.co/oqNxROqnYa pic.twitter.com/VeOLWtBnfU— Handbollslandslaget (@hlandslaget) January 19, 2022 Ekberg er ein stærsta stjarna sænska liðsins en hann er eins og er markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar þar sem hann spilar með Kiel. Ekberg hefur skorað 116 mörk eins og BJarki Már Elísson en Hans Lindberg hefur skorað 112 mörk og Ómari Ingi Magnússon er með 103 mörk. Ekberg hefur fimm sinnum orðið þýskur meistari með Kiel og hann hefur alls skorað 785 mörk í 193 landsleikjum með Svíum. Hinn efnilegi Isak Persson kemur inn í sænska liðið í staðinn fyrir Ekberg en hinn 21 árs gamli Persson spilar með Lugi og er sonur Jonasar Persson sem var í heimsmeistaraliði Svía árið 1990. Isak hefur aðeins spilað einn landsleik og hann var í nóvember síðastliðnum. Áður höfðu línumaðurinn Max Darj og hinn örvhenti Daniel Pettersson líka smitast af kórónuveirunni. Fyrsti leikur Svía í milliriðlinum er á móti Rússum en Rússar hafa þegar unnið Noreg á þessu Evrópumóti. Niclas Ekberg's th #ehfeuro goal for @hlandslaget - and what a goal! #ehfeuro2022 pic.twitter.com/0u8lZCCDoh— EHF EURO (@EHFEURO) January 17, 2022
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira