Stjörnur tískuheimsins minnast André Leon Talley Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. janúar 2022 15:00 André Leon Talley skilur eftir sig gífurlega arfleifð í heimi tísku og menningar. Instagram: @andreltalley Tísku goðsögnin og brautryðjandinn André Leon Talley féll frá fyrr í vikunni, 73 ára gamall. Talley starfaði meðal annars sem listrænn stjórnandi bandaríska Vogue og var þar lengi hægri hönd ritstjórans Anna Wintour. Tískublaðamennska var hans ástríða í gegnum lífið og hafði meðal annars mótandi áhrif á tímarit á borð við W magazine, Interview Magazine og New York Times. Einnig gegndi hann hlutverki dómara í tískuþáttunum og raunveruleika seríunni America’s Next Top Model. Talley er talinn hafa rutt brautina fyrir svartar fyrirsætur í bransanum og ýtt undir meiri fjölbreytileika í tískuheiminum almennt. Hans er jafnframt minnst sem bráðgáfuðum og tímaritið GQ segir hann hafa fært tískuheiminum vitsmunaleg heilindi (e. Intellectual Integrity). View this post on Instagram A post shared by Andre Leon Talley (@andreltalley) Talley hafði gífurleg áhrif á samstarfsfólk sitt í gegnum lífs vegferð sína en ótal margar stjörnur tískuheimsins hafa minnst Talley á samfélagsmiðlum og heiðrað minningu hans. Í hópi þeirra var meðal annars Edward Enninful ritstjóri breska Vogue. Enningful deildi mynd á Instagram þar sem hann skrifaði: „Hvíldu í friði kæri André. Án þín þá væri enginn ég. Takk fyrir að ryðja brautina.“ View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Breska ofurfyrirsætan Kate Moss deildi fallegri mynd inn á Instagram síðu módelskrifstofu sinnar þar sem hún bað André að hvíla í friði. View this post on Instagram A post shared by Kate Moss Agency (@katemossagency) Instagram síða breska Vogue birti brosandi mynd af Talley þar sem þau fóru stuttlega yfir feril hans og skrifuðu meðal annars að hann hafi haft gífurleg áhrif á svarta hönnuði og fyrirsætur og unnið hörðum höndum að því að búa til meira rými fyrir fjölbreytileikann í tískuheiminum. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Bandaríska Vogue deildi sömuleiðis virðingarvotti til heiðurs Talley á Instagram með tveimur færslum þar sem þau fóru yfir ótrúlega visku hans á sögu tískunnar, stórkostlega orku, hæfileika og arfleifð. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Skóhönnuðurinn Brian Atwood birti glæsilega mynd af Talley í Parísarborg með Eiffel turninn í bakgrunni og skrifaði: „Hvíldu í krafti Andre, þú varst sannkallaður original með hjarta úr gulli.“ View this post on Instagram A post shared by (@brian_atwood) Fatahönnuðurinn Diane von Furstenberg og André Leon Talley áttu í áratuga vináttu og birti hún fallegan texta til heiðurs honum inn á Instagram ásamt myndum af þeim vinunum í gegnum tíðina. View this post on Instagram A post shared by DVF - Diane von Furstenberg (@dvf) Riccardo Tisci, listrænn stjórnandi hjá Burberry, skrifaði á Instagram síðu sína að hann verði alltaf þakklátur fyrir þá trú sem Talley hafði á honum, stöðuga leiðsögn hans og hvernig Talley náði með fallegu sál sinni alltaf að skilja listræna sýn Tisci. View this post on Instagram A post shared by Riccardo Tisci (@riccardotisci17) Tískuhúsið Oscar de la Renta skrifaði á Instagram að Talley hafi verið mikill kennari, samstarfsmaður og vinur og birti gamla mynd af Oscar de la Renta sjálfum með Talley með hópi af fyrirsætum. View this post on Instagram A post shared by Oscar de la Renta (@oscardelarenta) Súpermódelið Linda Evangelista deildi mynd af sér með blátt hár þar sem Talley hélt utan um hana klæddur í glæsileg ljósblá jakkaföt með hatt. Undir myndina skrifar hún að Talley sé goðsögn og brautryðjandi eins og flestir virðast vera sammála um. View this post on Instagram A post shared by Linda Evangelista (@lindaevangelista) Arfleifð André Leon Talley mun lifa áfram með þeirri mikilvægu vinnu sem hann lagði í tískuheiminn ásamt fallegu sögunum, skrifunum, hugmyndunum og viskunni sem hann skilur eftir sig. Tíska og hönnun Menning Andlát Bandaríkin Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir André Leon Talley er fallinn frá André Leon Talley, tískublaðamaður og fyrrverandi stjórnandi hjá bandaríska tímaritinu Vogue, er látinn, 73 ára að aldri. 19. janúar 2022 07:29 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Talley starfaði meðal annars sem listrænn stjórnandi bandaríska Vogue og var þar lengi hægri hönd ritstjórans Anna Wintour. Tískublaðamennska var hans ástríða í gegnum lífið og hafði meðal annars mótandi áhrif á tímarit á borð við W magazine, Interview Magazine og New York Times. Einnig gegndi hann hlutverki dómara í tískuþáttunum og raunveruleika seríunni America’s Next Top Model. Talley er talinn hafa rutt brautina fyrir svartar fyrirsætur í bransanum og ýtt undir meiri fjölbreytileika í tískuheiminum almennt. Hans er jafnframt minnst sem bráðgáfuðum og tímaritið GQ segir hann hafa fært tískuheiminum vitsmunaleg heilindi (e. Intellectual Integrity). View this post on Instagram A post shared by Andre Leon Talley (@andreltalley) Talley hafði gífurleg áhrif á samstarfsfólk sitt í gegnum lífs vegferð sína en ótal margar stjörnur tískuheimsins hafa minnst Talley á samfélagsmiðlum og heiðrað minningu hans. Í hópi þeirra var meðal annars Edward Enninful ritstjóri breska Vogue. Enningful deildi mynd á Instagram þar sem hann skrifaði: „Hvíldu í friði kæri André. Án þín þá væri enginn ég. Takk fyrir að ryðja brautina.“ View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Breska ofurfyrirsætan Kate Moss deildi fallegri mynd inn á Instagram síðu módelskrifstofu sinnar þar sem hún bað André að hvíla í friði. View this post on Instagram A post shared by Kate Moss Agency (@katemossagency) Instagram síða breska Vogue birti brosandi mynd af Talley þar sem þau fóru stuttlega yfir feril hans og skrifuðu meðal annars að hann hafi haft gífurleg áhrif á svarta hönnuði og fyrirsætur og unnið hörðum höndum að því að búa til meira rými fyrir fjölbreytileikann í tískuheiminum. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Bandaríska Vogue deildi sömuleiðis virðingarvotti til heiðurs Talley á Instagram með tveimur færslum þar sem þau fóru yfir ótrúlega visku hans á sögu tískunnar, stórkostlega orku, hæfileika og arfleifð. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Skóhönnuðurinn Brian Atwood birti glæsilega mynd af Talley í Parísarborg með Eiffel turninn í bakgrunni og skrifaði: „Hvíldu í krafti Andre, þú varst sannkallaður original með hjarta úr gulli.“ View this post on Instagram A post shared by (@brian_atwood) Fatahönnuðurinn Diane von Furstenberg og André Leon Talley áttu í áratuga vináttu og birti hún fallegan texta til heiðurs honum inn á Instagram ásamt myndum af þeim vinunum í gegnum tíðina. View this post on Instagram A post shared by DVF - Diane von Furstenberg (@dvf) Riccardo Tisci, listrænn stjórnandi hjá Burberry, skrifaði á Instagram síðu sína að hann verði alltaf þakklátur fyrir þá trú sem Talley hafði á honum, stöðuga leiðsögn hans og hvernig Talley náði með fallegu sál sinni alltaf að skilja listræna sýn Tisci. View this post on Instagram A post shared by Riccardo Tisci (@riccardotisci17) Tískuhúsið Oscar de la Renta skrifaði á Instagram að Talley hafi verið mikill kennari, samstarfsmaður og vinur og birti gamla mynd af Oscar de la Renta sjálfum með Talley með hópi af fyrirsætum. View this post on Instagram A post shared by Oscar de la Renta (@oscardelarenta) Súpermódelið Linda Evangelista deildi mynd af sér með blátt hár þar sem Talley hélt utan um hana klæddur í glæsileg ljósblá jakkaföt með hatt. Undir myndina skrifar hún að Talley sé goðsögn og brautryðjandi eins og flestir virðast vera sammála um. View this post on Instagram A post shared by Linda Evangelista (@lindaevangelista) Arfleifð André Leon Talley mun lifa áfram með þeirri mikilvægu vinnu sem hann lagði í tískuheiminn ásamt fallegu sögunum, skrifunum, hugmyndunum og viskunni sem hann skilur eftir sig.
Tíska og hönnun Menning Andlát Bandaríkin Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir André Leon Talley er fallinn frá André Leon Talley, tískublaðamaður og fyrrverandi stjórnandi hjá bandaríska tímaritinu Vogue, er látinn, 73 ára að aldri. 19. janúar 2022 07:29 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
André Leon Talley er fallinn frá André Leon Talley, tískublaðamaður og fyrrverandi stjórnandi hjá bandaríska tímaritinu Vogue, er látinn, 73 ára að aldri. 19. janúar 2022 07:29