„Skemmtileg pörun á bréfalúgu og glannalegri staðhæfingu“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. janúar 2022 11:30 Innblásturinn er óræður hjá listamanninum Baldvini Einarssyni. Vilhelm Gunnarsson/Vísir Listamaðurinn Baldvin Einarsson var viðmælandi í síðasta þætti af KÚNST. Baldvin er búsettur í Antwerp, Belgíu og kláraði þar mastersgráðu í myndlist við Royal Academy of Fine Arts. Hann er nú með sýninguna Op í D sal Hafnarhússins sem lýkur á morgun, sunnudag 23. janúar, en sýningin einkennist af ýmsum valmöguleikum staðsettum fyrir ofan op sem minna á bréfalúgur. „Ég var að hjóla og ég sá bréfalúgu. Það stóð eitthvað svona „No Fear“ fyrir ofan bréfalúguna og mér fannst það skemmtileg pörun á bréfalúgu og glannalegri staðhæfingu,“ segir Baldvin. Hann segir erfitt að staðsetja nákvæmlega hvaðan innblásturinn kemur í listsköpun sinni. Eitthvað í umhverfinu geti til dæmis gripið hann og svo komið fram sem hugmynd síðar en hjá Baldvini spilar teikningin veigamikið hlutverk í að koma hugmyndunum áleiðis. „Oft eru hugmyndir þannig að maður sér bara eitthvað og án þess að vita alveg af hverju þá er eitthvað þar sem þarf að rannsaka. Það er erfitt að segja nákvæmlega hvaðan hlutirnir koma en í gegnum teikningu eða einhvers konar leik á vinnustofu þá koma upp hlutir sem maður hefur orðið vitni að eða lesið um eða eitthvað, þeir eru svífandi þarna einhversstaðar og svo í vinnu þá koma þeir fram. Það er ekki endilega eitthvað sem ég leita í og fæ beint innblástur heldur síast hann inn og svo koma þessir hlutir út, yfirleitt í gegnum teikningu hjá mér.“ Hér má sjá þáttinn KÚNST í heild sinni: Klippa: KÚNST - Baldvin Einarsson Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Kúnst Menning Myndlist Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Baldvin er búsettur í Antwerp, Belgíu og kláraði þar mastersgráðu í myndlist við Royal Academy of Fine Arts. Hann er nú með sýninguna Op í D sal Hafnarhússins sem lýkur á morgun, sunnudag 23. janúar, en sýningin einkennist af ýmsum valmöguleikum staðsettum fyrir ofan op sem minna á bréfalúgur. „Ég var að hjóla og ég sá bréfalúgu. Það stóð eitthvað svona „No Fear“ fyrir ofan bréfalúguna og mér fannst það skemmtileg pörun á bréfalúgu og glannalegri staðhæfingu,“ segir Baldvin. Hann segir erfitt að staðsetja nákvæmlega hvaðan innblásturinn kemur í listsköpun sinni. Eitthvað í umhverfinu geti til dæmis gripið hann og svo komið fram sem hugmynd síðar en hjá Baldvini spilar teikningin veigamikið hlutverk í að koma hugmyndunum áleiðis. „Oft eru hugmyndir þannig að maður sér bara eitthvað og án þess að vita alveg af hverju þá er eitthvað þar sem þarf að rannsaka. Það er erfitt að segja nákvæmlega hvaðan hlutirnir koma en í gegnum teikningu eða einhvers konar leik á vinnustofu þá koma upp hlutir sem maður hefur orðið vitni að eða lesið um eða eitthvað, þeir eru svífandi þarna einhversstaðar og svo í vinnu þá koma þeir fram. Það er ekki endilega eitthvað sem ég leita í og fæ beint innblástur heldur síast hann inn og svo koma þessir hlutir út, yfirleitt í gegnum teikningu hjá mér.“ Hér má sjá þáttinn KÚNST í heild sinni: Klippa: KÚNST - Baldvin Einarsson Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra.
Kúnst Menning Myndlist Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira