Sofia Vergara nær óþekkjanleg í nýju hlutverki Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. janúar 2022 14:54 Sofia Vergara færir sig úr gamanþáttum yfir í drama og glæpi. Getty/Steve Granitz Leikkonan Sofia Vergara fer með hlutverk eiturlyfjabarónessunnar Griselda Blanco í nýjum Netflix þáttum. Griselda var oft kölluð guðmóðir kókaínsins. Þættirnir heita einfaldlega Griselda og fjalla um þann tíma sem hún stjórnaði allri kókaínumferð Medellin í Miami í meira en tvo áratugi. Sofia og Griselda eru vissulega báðar frá Kólumbíu en eru ekki líkar í útliti. Þarf förðunarteymi Netflix að beita ýmsum göldrum til þess að breyta útliti Sofiu fyrir þættina. Sofia Vergara stars as Griselda Blanco in a new limited series inspired by the Colombian businesswoman who created one of the most profitable cartels in history, which led to her being known as the Godmother FIRST LOOK: pic.twitter.com/43ftcEZN57— Netflix (@netflix) January 19, 2022 Margir fagna því að leikkona frá Kólumbíu hafi fengið hlutverkið. Einhver gekk svo langt að segja að þær gætu veriið tvíburar. Annar svaraði þá að væru jafn líkar og leikararnir Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito voru sem tvíburarnir í myndinni Twins. Skjáskot af vef Entertainment Weekly. Aðdáendur leikkonunnar eru margir spenntir að sjá hana tækla aðeins alvarlegra hlutverk en í Modern Family. Netflix hefur ekki gefið út hvenær þættirnir verða aðgengilegir áskrifendum. Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sofia Vergara opnar sig um baráttu við krabbamein Leikkonan Sofia Vergara opnaði sig nýlega um að hafa greinst með skjaldkirtilskrabbamein þegar hún var 28 ára gömul. Vergara sagði frá þessu þegar hún var kynnir á Stand Up to Cancer fjáröfluninni sem haldin var um helgina. 23. ágúst 2021 21:10 Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Manolo Gonzales Vergara hefur stigið sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. 23. desember 2016 14:30 Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. 14. apríl 2020 14:51 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Þættirnir heita einfaldlega Griselda og fjalla um þann tíma sem hún stjórnaði allri kókaínumferð Medellin í Miami í meira en tvo áratugi. Sofia og Griselda eru vissulega báðar frá Kólumbíu en eru ekki líkar í útliti. Þarf förðunarteymi Netflix að beita ýmsum göldrum til þess að breyta útliti Sofiu fyrir þættina. Sofia Vergara stars as Griselda Blanco in a new limited series inspired by the Colombian businesswoman who created one of the most profitable cartels in history, which led to her being known as the Godmother FIRST LOOK: pic.twitter.com/43ftcEZN57— Netflix (@netflix) January 19, 2022 Margir fagna því að leikkona frá Kólumbíu hafi fengið hlutverkið. Einhver gekk svo langt að segja að þær gætu veriið tvíburar. Annar svaraði þá að væru jafn líkar og leikararnir Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito voru sem tvíburarnir í myndinni Twins. Skjáskot af vef Entertainment Weekly. Aðdáendur leikkonunnar eru margir spenntir að sjá hana tækla aðeins alvarlegra hlutverk en í Modern Family. Netflix hefur ekki gefið út hvenær þættirnir verða aðgengilegir áskrifendum.
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sofia Vergara opnar sig um baráttu við krabbamein Leikkonan Sofia Vergara opnaði sig nýlega um að hafa greinst með skjaldkirtilskrabbamein þegar hún var 28 ára gömul. Vergara sagði frá þessu þegar hún var kynnir á Stand Up to Cancer fjáröfluninni sem haldin var um helgina. 23. ágúst 2021 21:10 Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Manolo Gonzales Vergara hefur stigið sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. 23. desember 2016 14:30 Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. 14. apríl 2020 14:51 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Sofia Vergara opnar sig um baráttu við krabbamein Leikkonan Sofia Vergara opnaði sig nýlega um að hafa greinst með skjaldkirtilskrabbamein þegar hún var 28 ára gömul. Vergara sagði frá þessu þegar hún var kynnir á Stand Up to Cancer fjáröfluninni sem haldin var um helgina. 23. ágúst 2021 21:10
Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Manolo Gonzales Vergara hefur stigið sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. 23. desember 2016 14:30
Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. 14. apríl 2020 14:51