Rosaleg dramatík en Spánverjar fyrstir í undanúrslitin á EM Sindri Sverrisson skrifar 21. janúar 2022 16:09 Jose Maria Marquez Coloma sækir gegn Dmitry Kornev í leik Spánar gegn Rússlandi í dag. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Rússar klúðruðu víti á síðustu sekúndu í eins marks tapi gegn Spáni, 26-25, í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í dag. Sigurinn þýðir að Spánverjar eru komnir áfram í undanúrslit en þeir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Þeir eru með sex stig, fjórum stigum á undan Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi og Rússlandi. Síðar í dag mætast Pólland og Svíþjóð, og Þýskaland og Noregur. Ljóst er að ekki geta tvö lið komist upp fyrir Spán. Leikurinn var æsispennandi allan tímann en Spánverjar voru með boltann þegar skammt var eftir og virtust ætla að geta haldið boltanum út leiktímann. Máttlaust skot Antonio García var hins vegar varið og Rússar náðu að taka leikhlé þegar átta sekúndur voru eftir. Lokasókn þeirra virtist hafa farið í súginn og Spánverjar fögnuðu ákaft, en voru svo stöðvaðir þegar dómararnir ákváðu að skoða á upptöku hvort að dæma ætti víti á Spán. Sú varð niðurstaðan. Víti og leiktíminn útrunninn. Igor Soroka tók vítið en skaut í innanverða stöngina og þaðan fór boltinn út fyrir hliðarlínu, og Spánverjar gátu fagnað á nýjan leik. Soooo close to a draw! @rushandball vs @RFEBalonmano #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/6lTK2oOk6f— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2022 Spánverjar hafa nú komist í undanúrslit sex sinnum í röð á EM, og eru fyrstir til að ná því síðan að Króatar léku sama leik á árunum 2004 til 2016. Agustín Casado var markahæstur Spánar með sjö mörk en Dimitrii Santalov skoraði flest mörk Rússa eða sex. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Sigurinn þýðir að Spánverjar eru komnir áfram í undanúrslit en þeir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Þeir eru með sex stig, fjórum stigum á undan Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi og Rússlandi. Síðar í dag mætast Pólland og Svíþjóð, og Þýskaland og Noregur. Ljóst er að ekki geta tvö lið komist upp fyrir Spán. Leikurinn var æsispennandi allan tímann en Spánverjar voru með boltann þegar skammt var eftir og virtust ætla að geta haldið boltanum út leiktímann. Máttlaust skot Antonio García var hins vegar varið og Rússar náðu að taka leikhlé þegar átta sekúndur voru eftir. Lokasókn þeirra virtist hafa farið í súginn og Spánverjar fögnuðu ákaft, en voru svo stöðvaðir þegar dómararnir ákváðu að skoða á upptöku hvort að dæma ætti víti á Spán. Sú varð niðurstaðan. Víti og leiktíminn útrunninn. Igor Soroka tók vítið en skaut í innanverða stöngina og þaðan fór boltinn út fyrir hliðarlínu, og Spánverjar gátu fagnað á nýjan leik. Soooo close to a draw! @rushandball vs @RFEBalonmano #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/6lTK2oOk6f— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2022 Spánverjar hafa nú komist í undanúrslit sex sinnum í röð á EM, og eru fyrstir til að ná því síðan að Króatar léku sama leik á árunum 2004 til 2016. Agustín Casado var markahæstur Spánar með sjö mörk en Dimitrii Santalov skoraði flest mörk Rússa eða sex.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn