Eldað af ást: Tacosalat úr örfáum hráefnum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. janúar 2022 07:01 Kristín Björk sýnir tacosalat í nýasta þættinum af Eldað af ást. Eldað af ást Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Fjórða máltíðin sem hún sýnir er tacosalat. „Tacosalat eða pizza? Nánast undantekningalaust er tacosalat eða pizza í matinn hjá mér á föstudögum, hvort verður fyrir valinu hefur eiginlega allt með tíma að gera. Ef ég hef tímann fyrir mér þá geri ég pizzu frá grunni, ef ég hef skemmri tíma til að elda þá geri ég þetta geggjaða tacosalat. Tacosalatið er auðvelt að gera, örfá hráefni og það eina sem maður þarf að elda er nautahakkið. Njótið vel,“ segir Kristín Björk um salatið. Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Hægt er að horfa á fyrstu þættina HÉR. Þáttinn má sjá í spilaranum en uppskriftina má svo finna neðar í fréttinni. Klippa: Eldað af ást - Tacosalat Tacosalat 1 bakki ungnautahakk 1 bréf taco seasoning mix Kínakál Agúrka Tómatar Rifinn mozarella ostur 1/2 poki osta nachos Sósan: 1 dós 10% sýrður rjómi Thai Sweet Chilli sósa, jafn mikið og sýrði rjóminn Guacamole: 3 Avocadó 2 tómatar 1 hvítlaukur safi úr 1/2 lime Rauður chilli Kóriander Gott að bera fram með salsa sósu Matur Taco Uppskriftir Eldað af ást Tengdar fréttir Ástríðukokkur sem á margt eftir ólært „Eldað af ást eru örþættir sem eru ætlaðir öllum matgæðingum,“ segir Kristín Björk Þorvaldsdóttir þáttastjórnandi Eldað af ást sem fóru af stað hér á Lífinu á Vísi fyrir jólin. Kristín Björk er matgæðingur, matarbloggari og flugfreyja. 9. janúar 2022 10:00 Eldað af ást: Kálfakjöt með heimagerðu pestói Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Þriðja máltíðin sem hún sýnir er kálfakjöt með heimagerðu pestói og meðlæti. 19. janúar 2022 09:31 Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. 30. desember 2021 08:00 Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
„Tacosalat eða pizza? Nánast undantekningalaust er tacosalat eða pizza í matinn hjá mér á föstudögum, hvort verður fyrir valinu hefur eiginlega allt með tíma að gera. Ef ég hef tímann fyrir mér þá geri ég pizzu frá grunni, ef ég hef skemmri tíma til að elda þá geri ég þetta geggjaða tacosalat. Tacosalatið er auðvelt að gera, örfá hráefni og það eina sem maður þarf að elda er nautahakkið. Njótið vel,“ segir Kristín Björk um salatið. Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Hægt er að horfa á fyrstu þættina HÉR. Þáttinn má sjá í spilaranum en uppskriftina má svo finna neðar í fréttinni. Klippa: Eldað af ást - Tacosalat Tacosalat 1 bakki ungnautahakk 1 bréf taco seasoning mix Kínakál Agúrka Tómatar Rifinn mozarella ostur 1/2 poki osta nachos Sósan: 1 dós 10% sýrður rjómi Thai Sweet Chilli sósa, jafn mikið og sýrði rjóminn Guacamole: 3 Avocadó 2 tómatar 1 hvítlaukur safi úr 1/2 lime Rauður chilli Kóriander Gott að bera fram með salsa sósu
Matur Taco Uppskriftir Eldað af ást Tengdar fréttir Ástríðukokkur sem á margt eftir ólært „Eldað af ást eru örþættir sem eru ætlaðir öllum matgæðingum,“ segir Kristín Björk Þorvaldsdóttir þáttastjórnandi Eldað af ást sem fóru af stað hér á Lífinu á Vísi fyrir jólin. Kristín Björk er matgæðingur, matarbloggari og flugfreyja. 9. janúar 2022 10:00 Eldað af ást: Kálfakjöt með heimagerðu pestói Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Þriðja máltíðin sem hún sýnir er kálfakjöt með heimagerðu pestói og meðlæti. 19. janúar 2022 09:31 Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. 30. desember 2021 08:00 Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Ástríðukokkur sem á margt eftir ólært „Eldað af ást eru örþættir sem eru ætlaðir öllum matgæðingum,“ segir Kristín Björk Þorvaldsdóttir þáttastjórnandi Eldað af ást sem fóru af stað hér á Lífinu á Vísi fyrir jólin. Kristín Björk er matgæðingur, matarbloggari og flugfreyja. 9. janúar 2022 10:00
Eldað af ást: Kálfakjöt með heimagerðu pestói Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Þriðja máltíðin sem hún sýnir er kálfakjöt með heimagerðu pestói og meðlæti. 19. janúar 2022 09:31
Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. 30. desember 2021 08:00
Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29