Bein útsending: Janúarráðstefna Festu 2022 Atli Ísleifsson skrifar 27. janúar 2022 08:31 Ráðstefnan stendur milli klukkan 9 og 12. Festa Janúarráðstefna Festu 2022 fer fram í dag milli klukkan 9 og 12 en um er að ræða stærsta árlega sjálfbærnivettvangur á Íslandi. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Í tilkynningu frá Festu segir að á ráðstefnunni verði ræðufólk í hópi fremstu fræðimanna og leiðtoga á alþjóðasviðinu þegar kemur að sjálfbærni og loftslagsmálefnum. „Framsögur tveggja heimsþekktra fræðimanna verða sýnd en þau hafa leitt umræðu á alþjóðasviðinu þegar kemur að sjálfbærni og loftslagsmálefnum. Katrin Raworth er höfundur kleinuhringja hagfræðinnar (e. Doughnut Economics), hagfræðilíkan sem leitast eftir því að finna jafnvægi milli grunnþarfa mannkynsins innan þolmarka jarðarinnar (e. Planetery Bounderies). Johan Rockström forstöðumaður Potsdam Institute for Climate Impact Research í Þýskalandi hefur unnið að rannsóknum á þrautseigju vistkerfa jarðar.“ Boðið verður upp á þrjár pallborðsumræður þar sem leiðtogar úr íslensku samfélagi mæta til að ræða þau sjálfbærni málefni sem brenni á okkur öllum. „Með einvalaliði ræðum við hvaða þýðingu sjálfbærni, kleinuhringja hagfræðin og hagvöxtur innan þolmarka jarðar hafa fyrir fjárfestingar, upplýsingagjöf um rekstur fyrirtækja, lög og reglur og orkuskipti um heim allan. Þá leitum við til fulltrúa ungu kynslóðarinnar með endurgjöf,“ segir í tilkynningunni. Í kjölfar framsagna verða pallborðsumræður þar sem íslenskir fræðimenn og stjórnendur úr atvinnulífinu munu ræða helstu áskoranir á sviði sjálfbærni og loftslagsmála. Hvernig getur fjármagn stuðlað markvisst að sjálfbærri framtíð? - Langtímahugsun og sýn fjárfesta! - Ásthildur Otharsdóttir, stjórnarformaður Frumtak Venture stýrir umræðum. Breytingar á lögum og upplýsingagjöf um sjálfbæran rekstur: Hvað þýðir það fyrir atvinnulífið! Tómas N. Möller, formaður Festu stýrir umræðum. Orkuskipti og hringrásarhagkerfið! - Aðalheiður Snæbjarnardóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Landsbankanum og fulltrúi Festu í Loftslagsráði stýrir umræðum. Meðal þátttakanda eru; Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri SA Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnun Sæmundar Fróða Eva Margrét Ævarsdóttir - lögmaður og ráðgjafi á sviði sjálfbærni hjá LEX Halla Hrund Logadóttir Orkumálastjóri Samfélagsleg ábyrgð Umhverfismál Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Festu segir að á ráðstefnunni verði ræðufólk í hópi fremstu fræðimanna og leiðtoga á alþjóðasviðinu þegar kemur að sjálfbærni og loftslagsmálefnum. „Framsögur tveggja heimsþekktra fræðimanna verða sýnd en þau hafa leitt umræðu á alþjóðasviðinu þegar kemur að sjálfbærni og loftslagsmálefnum. Katrin Raworth er höfundur kleinuhringja hagfræðinnar (e. Doughnut Economics), hagfræðilíkan sem leitast eftir því að finna jafnvægi milli grunnþarfa mannkynsins innan þolmarka jarðarinnar (e. Planetery Bounderies). Johan Rockström forstöðumaður Potsdam Institute for Climate Impact Research í Þýskalandi hefur unnið að rannsóknum á þrautseigju vistkerfa jarðar.“ Boðið verður upp á þrjár pallborðsumræður þar sem leiðtogar úr íslensku samfélagi mæta til að ræða þau sjálfbærni málefni sem brenni á okkur öllum. „Með einvalaliði ræðum við hvaða þýðingu sjálfbærni, kleinuhringja hagfræðin og hagvöxtur innan þolmarka jarðar hafa fyrir fjárfestingar, upplýsingagjöf um rekstur fyrirtækja, lög og reglur og orkuskipti um heim allan. Þá leitum við til fulltrúa ungu kynslóðarinnar með endurgjöf,“ segir í tilkynningunni. Í kjölfar framsagna verða pallborðsumræður þar sem íslenskir fræðimenn og stjórnendur úr atvinnulífinu munu ræða helstu áskoranir á sviði sjálfbærni og loftslagsmála. Hvernig getur fjármagn stuðlað markvisst að sjálfbærri framtíð? - Langtímahugsun og sýn fjárfesta! - Ásthildur Otharsdóttir, stjórnarformaður Frumtak Venture stýrir umræðum. Breytingar á lögum og upplýsingagjöf um sjálfbæran rekstur: Hvað þýðir það fyrir atvinnulífið! Tómas N. Möller, formaður Festu stýrir umræðum. Orkuskipti og hringrásarhagkerfið! - Aðalheiður Snæbjarnardóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Landsbankanum og fulltrúi Festu í Loftslagsráði stýrir umræðum. Meðal þátttakanda eru; Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri SA Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnun Sæmundar Fróða Eva Margrét Ævarsdóttir - lögmaður og ráðgjafi á sviði sjálfbærni hjá LEX Halla Hrund Logadóttir Orkumálastjóri
Samfélagsleg ábyrgð Umhverfismál Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira