Uppbygging KR-svæðisins að fara í auglýsingu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2022 20:13 Svæðið séð úr lofti. Reykjavíkurborg. Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að tillaga að endurskoðuðu deiliskipulagi KR-svæðisins verði auglýst. Borgarráð tekur tillöguna, sem gerir ráð fyrir mikilli uppbyggingu, í næstu viku. Vísir greindi frá hugmyndum um mikla uppbyggingu á KR-svæðinu árið 2017 og hefur málið verið í vinnslu í töluverðan tíma. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Flyðrugranda í norðaustri, Kaplaskjólsvegi í suðaustri, Frostaskjóli í suðvestri og íbúðarbyggð við Fjöru- og Boðagranda í norðvestri. Umrætt svæði verður breytt úr hreinu íþróttasvæði í svæði með íbúðir og þjónustu á jaðrinum en það eykur fjölbreytni. Svæðið séð úr lofti.Reykjavíkurborg. Tillagan sem nú á að auglýsa gerir ráð fyrir að fjölnota íþróttahús verði reist á miðju svæðisins. Þá verður reistur nýr aðalkeppnisvöllur sem verður snúið um níutíu gráður miðað við núverandi völl. Einnig er gert ráð fyrir að núverandi íþróttahús verði fjarlægt og nýtt byggt í staðinn. Við Flyðrugranda og Kaplaskjólsveg er reiknað með byggingum fyrir þjónustu, bílastæði og íbúðum á sér lóð. Miklar breytingar eru í farvatninu.Reykjavíkurborg. Heildarstærð nýbygginga verða um 51 þúsund fermeter en áætlað er að byggingar sem fylla í 2.600 fermetra verði fjarlægðar en núverandi byggigar sem áfram standa verða 5.565 fermetrar. Alls er áætlað að geildarstærð mannvirkja verður um 56.525 fermetrar. Reykjavík Skipulag KR Tengdar fréttir Uppbygging hjá KR meðal stærri áfanga í sögu félagsins Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, formaður íþróttafélagsins KR, undirrituðu í hádeginu samning um fyrirhugaða uppbyggingu á KR-svæðinu. Meðal annars á að byggja fjölnota knatthús ásamt því að heildarskipulagi KR-svæðisins á að breyta. 20. maí 2021 15:47 Mikil uppbygging á KR-svæðinu í kortunum Íþróttasvæði KR-inga í Frostaskjóli mun taka stakkaskiptum gangi áætlanir KR og Reykjavíkur eftir. Fyrir liggja tillögur sem miða að því að snúa knattspyrnuvellinum, byggja knatthús, íbúðir og húsnæði fyrir verslun og þjónustu. 17. nóvember 2017 15:00 Vilja kjarnaþjónustu í húsnæði við ný íþróttamannvirki KR Bygginganefnd Knattspyrnufélags Reykjavíkur, KR, hefur kynnt tillögur að viðamikilli uppbyggingu athafnasvæðis KR og er gert ráð fyrir að fyrsta skóflustungan að nýju knatthúsi og nýjum KR velli á næsta ári. Formaður knattspyrnudeildar KR segir meira felast í uppbyggingunni en nýr fótboltavöllur og áhorfendastúkur. 21. október 2021 23:00 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Sjá meira
Vísir greindi frá hugmyndum um mikla uppbyggingu á KR-svæðinu árið 2017 og hefur málið verið í vinnslu í töluverðan tíma. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Flyðrugranda í norðaustri, Kaplaskjólsvegi í suðaustri, Frostaskjóli í suðvestri og íbúðarbyggð við Fjöru- og Boðagranda í norðvestri. Umrætt svæði verður breytt úr hreinu íþróttasvæði í svæði með íbúðir og þjónustu á jaðrinum en það eykur fjölbreytni. Svæðið séð úr lofti.Reykjavíkurborg. Tillagan sem nú á að auglýsa gerir ráð fyrir að fjölnota íþróttahús verði reist á miðju svæðisins. Þá verður reistur nýr aðalkeppnisvöllur sem verður snúið um níutíu gráður miðað við núverandi völl. Einnig er gert ráð fyrir að núverandi íþróttahús verði fjarlægt og nýtt byggt í staðinn. Við Flyðrugranda og Kaplaskjólsveg er reiknað með byggingum fyrir þjónustu, bílastæði og íbúðum á sér lóð. Miklar breytingar eru í farvatninu.Reykjavíkurborg. Heildarstærð nýbygginga verða um 51 þúsund fermeter en áætlað er að byggingar sem fylla í 2.600 fermetra verði fjarlægðar en núverandi byggigar sem áfram standa verða 5.565 fermetrar. Alls er áætlað að geildarstærð mannvirkja verður um 56.525 fermetrar.
Reykjavík Skipulag KR Tengdar fréttir Uppbygging hjá KR meðal stærri áfanga í sögu félagsins Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, formaður íþróttafélagsins KR, undirrituðu í hádeginu samning um fyrirhugaða uppbyggingu á KR-svæðinu. Meðal annars á að byggja fjölnota knatthús ásamt því að heildarskipulagi KR-svæðisins á að breyta. 20. maí 2021 15:47 Mikil uppbygging á KR-svæðinu í kortunum Íþróttasvæði KR-inga í Frostaskjóli mun taka stakkaskiptum gangi áætlanir KR og Reykjavíkur eftir. Fyrir liggja tillögur sem miða að því að snúa knattspyrnuvellinum, byggja knatthús, íbúðir og húsnæði fyrir verslun og þjónustu. 17. nóvember 2017 15:00 Vilja kjarnaþjónustu í húsnæði við ný íþróttamannvirki KR Bygginganefnd Knattspyrnufélags Reykjavíkur, KR, hefur kynnt tillögur að viðamikilli uppbyggingu athafnasvæðis KR og er gert ráð fyrir að fyrsta skóflustungan að nýju knatthúsi og nýjum KR velli á næsta ári. Formaður knattspyrnudeildar KR segir meira felast í uppbyggingunni en nýr fótboltavöllur og áhorfendastúkur. 21. október 2021 23:00 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Sjá meira
Uppbygging hjá KR meðal stærri áfanga í sögu félagsins Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, formaður íþróttafélagsins KR, undirrituðu í hádeginu samning um fyrirhugaða uppbyggingu á KR-svæðinu. Meðal annars á að byggja fjölnota knatthús ásamt því að heildarskipulagi KR-svæðisins á að breyta. 20. maí 2021 15:47
Mikil uppbygging á KR-svæðinu í kortunum Íþróttasvæði KR-inga í Frostaskjóli mun taka stakkaskiptum gangi áætlanir KR og Reykjavíkur eftir. Fyrir liggja tillögur sem miða að því að snúa knattspyrnuvellinum, byggja knatthús, íbúðir og húsnæði fyrir verslun og þjónustu. 17. nóvember 2017 15:00
Vilja kjarnaþjónustu í húsnæði við ný íþróttamannvirki KR Bygginganefnd Knattspyrnufélags Reykjavíkur, KR, hefur kynnt tillögur að viðamikilli uppbyggingu athafnasvæðis KR og er gert ráð fyrir að fyrsta skóflustungan að nýju knatthúsi og nýjum KR velli á næsta ári. Formaður knattspyrnudeildar KR segir meira felast í uppbyggingunni en nýr fótboltavöllur og áhorfendastúkur. 21. október 2021 23:00