Frikki Dór: Þriggja dætra faðir og ný plata á leiðinni Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 27. janúar 2022 11:30 Frikki Dór ásamt dætrum sínum. Samsett/Instagram Stórsöngvarinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir hafa tekið á móti þriðju dóttur sinni og er einnig ný plata frá honum væntanleg á miðnætti. Frikki tilkynnti á samfélagsmiðlum um komu dóttur sinnar og er fjölskyldan þá orðin fimm manna en fyrir eiga hjónin dæturnar Ásthildi og Úlfhildi. Friðrik lét stórtíðindin ekki stoppa þar heldur tilkynnti hann einnig væntanlega plötu sína sem ber heitið DÆTUR og mun koma út á miðnætti í kvöld. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) Hann hefur ekki þurft að leita lengra en til ríkidæmisins sem hjónin eiga til þess að fá innblástur að nafni plötunnar. Hún inniheldur níu lög og fékk elsta dóttir þeirra að taka þátt í sköpunarferlinu og skrifa titilinn DÆTUR á plötuna. View this post on Instagram A post shared by Alda Music (@aldamusiciceland) Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Frikki Dór og Lísa eiga von á þriðja barninu Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir eiginkona hans eiga von á barni. Eiga þau von á stúlku en fyrir eiga þau dæturnar Ásthildi og Úlfhildi. 14. september 2021 11:26 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Frikki tilkynnti á samfélagsmiðlum um komu dóttur sinnar og er fjölskyldan þá orðin fimm manna en fyrir eiga hjónin dæturnar Ásthildi og Úlfhildi. Friðrik lét stórtíðindin ekki stoppa þar heldur tilkynnti hann einnig væntanlega plötu sína sem ber heitið DÆTUR og mun koma út á miðnætti í kvöld. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) Hann hefur ekki þurft að leita lengra en til ríkidæmisins sem hjónin eiga til þess að fá innblástur að nafni plötunnar. Hún inniheldur níu lög og fékk elsta dóttir þeirra að taka þátt í sköpunarferlinu og skrifa titilinn DÆTUR á plötuna. View this post on Instagram A post shared by Alda Music (@aldamusiciceland)
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Frikki Dór og Lísa eiga von á þriðja barninu Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir eiginkona hans eiga von á barni. Eiga þau von á stúlku en fyrir eiga þau dæturnar Ásthildi og Úlfhildi. 14. september 2021 11:26 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Frikki Dór og Lísa eiga von á þriðja barninu Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir eiginkona hans eiga von á barni. Eiga þau von á stúlku en fyrir eiga þau dæturnar Ásthildi og Úlfhildi. 14. september 2021 11:26