Feðgar spiluðu saman í efstu deild Sindri Sverrisson skrifar 27. janúar 2022 17:00 Hlöðver Hlöðversson horfir hér glaðbeittur á Egil Kolka son sinn og fagnar stigi sem hann skoraði. Mynd/Sigga Þrúða KA vann Þrótt Fjarðabyggð 3-0 í efstu deild karla í blaki í gærkvöld en leikurinn var sérstaklega áhugaverður fyrir þær sakir að feðgar léku saman með liði heimamanna í Neskaupstað. Egill Kolka Hlöðversson var í byrjunarliði Þróttar og pabbi hans, Hlöðver Hlöðversson, kom svo inn á í leiknum. Hlöðver er raunar annar tveggja afa í liði Fjarðabyggðar, ásamt Þórarni Ómarssyni, og ljóst að lengi lifir í gömlum glæðum. Það voru engu að síður KA-menn sem höfðu sigur þrátt fyrir frekar jafnar fyrstu tvær hrinur. Gestirnir unnu hrinurnar þrjár sem spilaðar voru 25-21, 25-23 og 25-19. Stigahæstur KA manna var Miguel Mateo Castrillo með 15 stig og þeir Oscar Fernandez Celis og Alexander Arnar Þórisson voru báðir með 13. Hjá Þrótti var Miguel Angel Ramos Melero með 16 stig og bætti Andri Snær Sigurjónsson við 11 stigum. Afmælisbarnið stigahæst í spennuleik Kvennalið félaganna mættust einnig og þar var meiri spenna því eftir að KA vann fyrstu hrinu 25-16 vann Þróttur þá næstu 25-13. KA vann svo þriðju hrinu eftir mikla spennu, 25-23, og tryggði sér loks sigurinn með 25-13 sigri í fjórðu hrinu. Spánverjarnir og nöfnurnar Paula Del Olmo (KA) og Paula Miguel de Blaz ( Þrótti Fjarðabyggð) í baráttu við netið.mynd/Sigga Þrúða Stigahæst hjá KA, sem nú er á toppi deildarinnar, var Tea Andric með 26 stig og Paula del Olmo skoraði 13. Afmælisbarnið Heiða Elísabet Gunnarsdóttir var stigahæst Þróttar með 13 stig og bættu Ester Rún Jónsdóttir og Paula Miguel de Blaz við 11 stigum hvor. Blak KA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Egill Kolka Hlöðversson var í byrjunarliði Þróttar og pabbi hans, Hlöðver Hlöðversson, kom svo inn á í leiknum. Hlöðver er raunar annar tveggja afa í liði Fjarðabyggðar, ásamt Þórarni Ómarssyni, og ljóst að lengi lifir í gömlum glæðum. Það voru engu að síður KA-menn sem höfðu sigur þrátt fyrir frekar jafnar fyrstu tvær hrinur. Gestirnir unnu hrinurnar þrjár sem spilaðar voru 25-21, 25-23 og 25-19. Stigahæstur KA manna var Miguel Mateo Castrillo með 15 stig og þeir Oscar Fernandez Celis og Alexander Arnar Þórisson voru báðir með 13. Hjá Þrótti var Miguel Angel Ramos Melero með 16 stig og bætti Andri Snær Sigurjónsson við 11 stigum. Afmælisbarnið stigahæst í spennuleik Kvennalið félaganna mættust einnig og þar var meiri spenna því eftir að KA vann fyrstu hrinu 25-16 vann Þróttur þá næstu 25-13. KA vann svo þriðju hrinu eftir mikla spennu, 25-23, og tryggði sér loks sigurinn með 25-13 sigri í fjórðu hrinu. Spánverjarnir og nöfnurnar Paula Del Olmo (KA) og Paula Miguel de Blaz ( Þrótti Fjarðabyggð) í baráttu við netið.mynd/Sigga Þrúða Stigahæst hjá KA, sem nú er á toppi deildarinnar, var Tea Andric með 26 stig og Paula del Olmo skoraði 13. Afmælisbarnið Heiða Elísabet Gunnarsdóttir var stigahæst Þróttar með 13 stig og bættu Ester Rún Jónsdóttir og Paula Miguel de Blaz við 11 stigum hvor.
Blak KA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum