Karen Elísabet vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi Eiður Þór Árnason skrifar 27. janúar 2022 12:37 Karen Elísabet Halldórsdóttir hefur gegnt hinum ýmsu trúnaðarstörfum fyrir bæinn. Aðsend Karen Elísabet Halldórsdóttir sækist eftir fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi þann 12. mars. Hún hefur starfað þar sem bæjarfulltrúi síðastliðin átta ár. Þetta kemur fram í tilkynningu hennar til fjölmiðla en Karen starfar sem skrifstofustjóri samhliða störfum bæjarfulltrúa. „Mér þykir vænt um bæjarfélagið og fólkið sem hér býr, ég vil sjá blómlegt mannlíf ásamt því að bærinn haldi áfram á þeirri vegferð að bæta þjónustu við bæjarbúa. Ég vil leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi til sigurs næsta vor og tel að reynsla mín og þekking muni nýtast í komandi sveitastjórnarkosningum,“ segir Karen í yfirlýsingunni. Hún hafi á síðustu átta árum aflað sér víðtækrar þekkingar á öllum málaflokkum í rekstri bæjarins. Karen Elísabet sinnir ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Kópavog. Hún er varaformaður bæjarráðs, formaður velferðaráðs, lista- og menningarráðs og öldungaráðs. Einnig hefur hún setið í ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga í tæp átta ár og fjögur ár í stjórn Strætó. Hún er með BA-gráðu í sálfræði og meistaragráðu í mannauðsstjórnun. Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu hennar til fjölmiðla en Karen starfar sem skrifstofustjóri samhliða störfum bæjarfulltrúa. „Mér þykir vænt um bæjarfélagið og fólkið sem hér býr, ég vil sjá blómlegt mannlíf ásamt því að bærinn haldi áfram á þeirri vegferð að bæta þjónustu við bæjarbúa. Ég vil leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi til sigurs næsta vor og tel að reynsla mín og þekking muni nýtast í komandi sveitastjórnarkosningum,“ segir Karen í yfirlýsingunni. Hún hafi á síðustu átta árum aflað sér víðtækrar þekkingar á öllum málaflokkum í rekstri bæjarins. Karen Elísabet sinnir ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Kópavog. Hún er varaformaður bæjarráðs, formaður velferðaráðs, lista- og menningarráðs og öldungaráðs. Einnig hefur hún setið í ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga í tæp átta ár og fjögur ár í stjórn Strætó. Hún er með BA-gráðu í sálfræði og meistaragráðu í mannauðsstjórnun.
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira