Guðmundur fór í göngutúr frekar en að horfa á leik Dananna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. janúar 2022 14:45 Guðmundur var svekktur eftir niðurstöðu gærkvöldsins enda hafði hann sig látið dreyma um farseðil í undanúrslit. vísir/getty „Ég stóð við það að horfa ekki á leik Dana og Frakka. Ég treysti mér ekki í það og hafði ekki góða tilfinningu fyrir leiknum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fyrir utan hótel landsliðsins í dag. „Við þjálfararnir fórum í langan göngutúr á meðan á leiknum stóð og fengum svo auðvitað fréttir af því hvernig gengi. Það voru þung spor heim á hótel. Ég verð að játa það. Leiðin til baka var lengri en svona er þetta.“ Leikmenn voru, og eru, eðlilega svekktir að hafa ekki komist í undanúrslit þannig að það er verðugt verkefni hjá Guðmundi að fá þá til þess að einblína á næsta verkefni sem er leikur gegn Noregi um fimmta sætið. „Við vorum að ræða það á fundinum áðan. Við verðum að loka þessum kafla. Okkur dreymdi um þetta og þetta var möguleiki. Það þýðir ekki að velta sér upp úr því. Það er bara næsta verkefni sem er að spila um fimmta sætið á þessu móti. Það er frábært að fá það tækifæri að vera komnir þetta langt í þessu móti. Það er mikið undir og við ætlum að gefa allt í þetta.“ Klippa: Guðmundur hafði ekki góða tilfinningu fyrir leik Dana EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Gummi Gumm bað um óskalag í Bítinu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi um sigurinn á Svartfjallalandi og frammistöðu Íslands á EM. Eftir viðtalið bað Guðmundur þá Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason um óskalag. 27. janúar 2022 13:30 Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
„Við þjálfararnir fórum í langan göngutúr á meðan á leiknum stóð og fengum svo auðvitað fréttir af því hvernig gengi. Það voru þung spor heim á hótel. Ég verð að játa það. Leiðin til baka var lengri en svona er þetta.“ Leikmenn voru, og eru, eðlilega svekktir að hafa ekki komist í undanúrslit þannig að það er verðugt verkefni hjá Guðmundi að fá þá til þess að einblína á næsta verkefni sem er leikur gegn Noregi um fimmta sætið. „Við vorum að ræða það á fundinum áðan. Við verðum að loka þessum kafla. Okkur dreymdi um þetta og þetta var möguleiki. Það þýðir ekki að velta sér upp úr því. Það er bara næsta verkefni sem er að spila um fimmta sætið á þessu móti. Það er frábært að fá það tækifæri að vera komnir þetta langt í þessu móti. Það er mikið undir og við ætlum að gefa allt í þetta.“ Klippa: Guðmundur hafði ekki góða tilfinningu fyrir leik Dana
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Gummi Gumm bað um óskalag í Bítinu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi um sigurinn á Svartfjallalandi og frammistöðu Íslands á EM. Eftir viðtalið bað Guðmundur þá Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason um óskalag. 27. janúar 2022 13:30 Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Gummi Gumm bað um óskalag í Bítinu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi um sigurinn á Svartfjallalandi og frammistöðu Íslands á EM. Eftir viðtalið bað Guðmundur þá Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason um óskalag. 27. janúar 2022 13:30
Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01